Morgunblaðið - 23.11.1978, Síða 25

Morgunblaðið - 23.11.1978, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1978 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina meö ódýran falnaö. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330 I Atvinna Vanur innréttingasmiöur óskar eftir vinnu. Má vera úti á landi. Tilboö sendlst afgr. Mbl. merkt: „Atvinna — 378." Umboð — Sala Sænskt umboösfyrirtæki óskar eftir að komast í samband við íslenzkt umboösfyrirtæki, til aö selja í heildsölu hluti til tóm- stundaiökana. Vara þessi hefur náö miklum vinsældum í Miö- Evrópu. Gott fyrirtæki fær góðan ágóöa af sölu þessari Skrifiö: Balifa a.b., Murkelvaagen 134, S-184 00 Akersberga, Sweden. \T7liúsnæói~: f / boöi < Atvinnuhúsnæði í Kópavogi Til sölu ca. 200 ferm. jaröhæö viö Auöbrekku. Lögfræöi- og endurskoöunar- stofa Ragnars Ólafssonar og Ólafs Ragnarssonar, sími 22293. IOOF5 = 16011238V2 = SK. IOOF 11 = 16011238V2 = FL. 0 St:St: 597811237 — VIII — 6. Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ungt fólk talar og syngur. Samkomustjóri Hinrik Þor- steinsson. Fíladelfía Hafnarfirði Almenn samkoma í Gúttó í kvöld kl. 20.30. Ræöumenn Guömundur Markússon og Jóhann Pálsson. Allir hjartan- lega velkomnir. A.D. K.F.U.M. Fundur í kvöld kl. 20.30 aö Amtmannsstíg 2 B. Fundarefni: Kirkjan — hjálpræöisstofnun eöa félagsmálahreyfing. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Allir karlmenn velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Föstud. 24/11. kl. 20 Vetrarferð í Þórsmörk. Gist í húsi. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Þorleifur Guómundsson. Útivist Lækjargötu 6 a, sími 14606. Útivist. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30, minn- ingarhátíö vegna aldarafmælis Sigurbjörns Sveinssonar, Bjarni Þóroddsson segir frá ævi hans. Veitingar. Allir velkomnir. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur i safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Sr. Halldór S. Gröndal. Sálarrannsóknar- félag íslands Fundur aö Hallveigarstööum í kvöld kl. 20.30. Fundarefni: Eileen Roberts heldur fyrirlestur og teiknar orkublik mannsins í litum. Aögöngumiöar seldir á skrifstofu félagsins í dag kl. 13.30—17.30. Stjórnin. | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Til sölu 17 lesta bátur meö tog og línuspili. Vél frá 1974. Einnig 9 — 10 — 11 — 12 — 14 — 17 — 26 — 30 — 40 — 52 — 62 — 64 — 78 tonna bátar. Höfum kaupendur af 10—30 lesta bátum og 60—'120 lesta togbátum. Skip og fasteignir Skúlagötu 63, símar 21735 og 21955. eftir lokun 36361. Peningaskápur: Til sölu eldtraustur skápur, stærö: breidd 60 cm, dýpt 60 cm og hæö 90 cm. Upplýs. í símum 85988 — 85009 — 76060. Gamlar bækur og nýjar Alveg nýkomiö mikiö val góöra bóka frá öllum tímum, t.d. Landnám Ingólfs, Þjóösögur Jóns Árnasonar, Alþingisbækur, Bókmenntasaga Finns, Fr. Bull, Kristmanns og Kristins E., Rithöfundatal Jóns Borgfiröings, Galdur og galdramál, Aldarfarsbók, Sverrissaga 1818, Njála 1772, Kongespejlet (Finnur Jónsson), Menn og menntir, Ævisaga Kristmanns, Laurins kunsthistorie, listaverkabækur Kjarvals, Jóns Stef., Ásgríms, frumútg. Jóns Trausta, Kambans, Þórbergs, Hagalíns og Laxness, Merkir íslendingar, Skagfirskar æviskrár, Fjallamenn, Rómaveldi, Grikkland, Christendomenn (Jón Vídalín) 1740, Oddyseifskviöa, frumútgáfa, Dægradvöl Gröndals, Safn til sögu íslands — auk þúsunda gamalla og nýrra bóka í öllum greinum svosem ættfræöi, héraöasaga, þjóölegur fróöleikur, saga, ísl. og erl. skáldsögur, pocketbækur, sálarfræöi, trúarbrögö, náttúrufræöi og nýkomiö mikiö val erl. bóka um sósíalisma og stjórnmál. Sendum í póstkröfu. Fornbókahlaöan Skólavörðustíg 20. Sími 29720. Tilboð óskast í Lada 2101 árgerö 1978 og Fiat 132, árgerö 1978, skemmda eftir árekstra. Eru til sýnis aö Réttingaverkstæöi Gísla og Trausta, Trönuhrauni 1, Hafnarfiröi, föstu- daginn 24. nóvember. Tilboöum sé skilað á skrifstofu vora, aö Síöumúla 39. Almennar Tryggingar h.f. MAN vörubíll gerö 26.280 F, árg. 1978 til sölu. Hjólhaf 4500 + 1350, ekinn 36 þús. km. Skipti á 6 hjóla bíl möguleg. Allar nánari uppl. gefur Kraftur h.f., Vagnhöföa 3, sími 85235. Grindavík íbúðir til sölu Tvær 3ja herb. íbúöir ásamt geymslum og þvottahúsi. Ein 2ja herb. íbúö. íbúðirnar eru nýstand- settar og meö hitaveitu. Lausar nú þegar. Góöir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 92-1746. Leysi út vörur fyrir þá sem þess óska. Nafn og símanúmer sendist Mbl. fyrir 25. nóv. merkt: „Fjármagn — 9919“. Ný frímerki PÓST- OG SÍMAMÁLA- STJÓRNIN hefur sent frá sér fréttatilk. um útkomudafj þrifíKja nýrra frímerkja. Koma þau öll út samdæjíurs, hinn 1. desember næstkomandi. Eru þau með þrjú verðgildi, 60 krónur, 90 og 150 krónur. — Sextíu króna frímerkið er gefið út í tilefni af 50 ára afmæli Slysavarnafélags íslands. Er það dimmblátt á lit. Frímerkið teiknaði Þröstur Magnússon eftir ljósmynd Óskars Gíslason- ar ljósmyndara af stönduðum togara (fræg mynd). Næsta merki, 90 króna merkið, er gefið út í tilefni af því að liðin eru 100 ár frá því fyrst var kveikt á ljósvita hér á landi. Var það Reykjanesvitinn gamli. Hefur Ottó Ólafsson teiknað hinn gamla áttstrenda vita. Þetta frímerki er marglitt. Þriðja frímerkið er í þerrri sérstöku frímerkjaútgáfu póst- og síma- málastjórnarinnar, „Merkir ís- lendingar". Er það prófessor Halldór Hermannsson við Cornellháskóla í Nevv York 1878—1958 sem er á því merki. Frímerkið er svart og hvítt á litinn. Halldór Hermannsson var um sína daga einn merkasti útvörð- ur ísl. menningar, sívökull og sístarfandi og óvíst, að annar maður hafi fyrr eða síðar unnið slíkt kynningarstarf í þeim efnum sem hann. Halldór lézt í ágústmánuði 1958, segir m.a. í stuttri grein um Halldór, sem fylgdi fréttatilk. um þetta frímerki. Öll eru þessi nýju frimerki prentuð í Frímerkjaprentsmiðju frönsku póstþjónustunnar. „Gömlu gódu ævintýrin” KOMIN er út allnýstárleg barnabók. Nefnist hún „Gömlu góðu ævintýrin". Hefur hún að geyma kátlegar samansettar sögur eftir Kent Salisbury. Hverri síðu er skipt í sjö sjálfstæðar einingar og er því hægt að blanda efni bókar- innar, myndum og sögum, á 280 þúsund vegu. Ung og fögur prinsessa verður t.d. að sætta sig við krókódílshala ef svo ber undir, indíáninn er kominn um borð í geimfar, riddarinn ríður eldflaug í stað hests og svo mætti lengi telja. Loftur Guðmundsson þýddi textann, en útgefandi er Bókaútgáfan Örn og Örlygur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.