Morgunblaðið - 24.11.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.11.1978, Blaðsíða 9
 MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1978 9 Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Tunguvegur 3ia herb. íbúð á jaröhæö í steinhúsi. Verö kr. 9-9-4 miiij. Kaidakinn 2ja herb. íbúö á jaröhæö í steinhúsi. Verö kr. 7V4 millj. Vesturbraut 2ja herb. kjallaraíbúð í timbur- húsi. Verð kr. 4—4'/2 millj. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10. Hafnarfirði, simi 50764 góöu auk íbúö, Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21 870 og 20998 Viö Kleppsveg 2ja herb. 60 ferm íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús á hæðinni. Viö Lynghaga 3ja herb. íbúð með sér inngangi. Viö Sogaveg 3ja herb. risíbúö í ástandi. Við Reykjavíkurveg Einbýlishús, 4 herb. o.fl. Í Smáíbúðahverfi Hús á tveim hæöum kjallara meö 2ja herb. tvöfaldur bílskúr. Raöhús við Asgarð Góð íbúð á tveim hæöum, auk kjallara meö herb., geymslum ogfl. í smíðum Fokheldar hæðir í tvíbýlishúsi í Hafnarfirði. Fokheld raðhús í Seljahverfi með gleri og útihurðum. Frá- gengin að utan. Við Krummahóla 6 herb. íbúð á tveim hæðum. Tilb. undir tréverk. Bílahús. Jón Bjarnason, hrl. Hilmar Valdimarsson, fasteignaviðskipti. Óskar Þ. Þorgeirsson, Sölustjóri s: 34153. 26600 ARAHÓLAR 2ja herb. ca. 60 fm íbúð á 7. hæö í háhýsi. Sameiginlegt vélaþvottahús. Verð: 11.0—11.5 millj. ASPARFELL 3ja herb. ca. 95 fm íbúð á 5. hæð í háhýsi. Þvottahús á hæðinni. Suður svalir. Verð: 15.0—15.5 millj. Útb.: 10.0—10.5 miltj. ÁSENDI 3ja herb. ca. 70 fm íbúð á jaröhæö í þríbýlishúsi. Sam- eiginlegt Javottaherb. Verð: 13.0 millj. Utb.: 9.0 millj. GAUKSHÓLAR 2ja herb. ca. 60 fm íbúð á 1. hæð í háhýsi. Verð: 11.0 millj. Útb.: 7.5 millj. HJALLABRAUT 6 herb. ca. 145 fm íbúð í blokk. Verð: 22.0 millj. Laus nú þegar. KÓPAVOGSBRAUT 3ja herb. ca. 90 fm risíbúð í tvíbýlishúsi (steinhús). Tvöfalt gler, stór lóð. Verð: 14.5 millj. Utb.: 10.0 millj. MOSFELLSSVEIT 3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Suður svalir. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Sér inngangur. Verð: 11.0—11.5 millj. Útb.: 7.0—7.5 millj. MEISTARAVELLIR 3ja herb. ca. 65 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Suöur svalir. Tvöfalt verksmiðjugler. og bílastæöi frágengin. H.Omillj. Útb.: 8.2 millj. MIÐVANGUR 3ja herb. íbúð á 3. hæð í háhýsi. Verð: 13.5 millj. Útb.: 8.5—9.0 millj. RAUÐALÆKUR 5 herb. ca. 150 fm íbúð á efstu hæð í fjórbýlishúsi. Sér inn- gangur. Sér hiti. Þvottaherb. á hæðinni. Tvennar svalir. Verð: 22.0—23.0 millj. SOGAVEGUR 3ja herb. ca. 75 fm risíbúð í tvíbýlishúsi. Stórar svalir. Fallega ræktuð lóð. Verð: 10.5—11.0 millj. Útb.: 6.5—7.0 millj. VESTURBERG 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Mikið útsýni. Verð: 16.0 millj. Útb.: 11.0millj. VESTURBERG 3ja herb. íbúð á 3. hæð í háhýsi. Lóð og bíiastæöí frág. Verð: 14.5 millj. Útb.: ca. 10.0 millj. ALFTANES Fokhelt einbýlishús ca. 190 fm með tvöföldum bílskúr. Húsiö er hraunað aö utan, tvöfalt litaö gler. Einangraö innan. Þak frágengiö að mestu leyti. Raf- magn og vatn komið. Allar lagnir frág. Eignarlóö um 1100 fm. Verð 22.0 millj. Húsiö er til afhendingar nú þegar. Lóðin Verð: Fasteignaþjónustan Austurstræti17 (Silli&Valdi) slmi 26600 Ragnar Tómasson hdl. Grettisgata 21 Reykjavik Athugiö aö nú er komiö fast verö á íbúöirnar. MNGIIOLT Fasteignasala.— Bankastræti SÍMAR29680 - 29455 - 3 LÍIMUR Karlmannaföt, rifflaö flauel, 6.975- kr. Karlmanna-nælonúlpur vattstungnar, kr. 8.450.- Mittisúlpur karlmanna og unglingastæröir frá kr. 6.400- Gallabuxur kr. 2.975.-, 3:975.- og 3.935.-. Terylenebuxur frá kr. 4.000.-. Peysur, skyrtur, nærföt, sokkar o.fl. ódýrt. Opid föstud. til kl. 19 og laugard. til kl. 12. Andrés Skólavörðustíg 22. Q ÍM A R 911i;n - 9117R SÖIUSTJ. LÁRUS Þ. VALDIMARS ollVIHn £lluU ClúlU inniui iiíh hiSfift&QcnN uni LOGM. JQH Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Kópavogur — Góö sér íbúö 4ra herb. í bríbýlishúsi við Kópavogsbraut íbúöin er 60x2 ferm. Á neöri hæö tvær saml. stofur og rúmgott eldhús. Á efri hæö tvö rúmgóo herb. og stórt baö. Sér hitaveita, sér inngangur. Stór bílskúr. Um 800 ferm. sér lóð, mikið útsýni. Inndregin bakhæö viö Gnoðarvog 5 herb. um 115 ferm. Ný eldhúsinnrétting og fl. Mjög stórar sólsvalir. Mikið útsýni. Sér hitaveita. Viö Holtageröi meö bílskúr 3ja herb. neðri hæð um 80 ferm. Sér hitaveita. Úrvals íbúöir viö Vesturberg 3ja og 4ra herb. Leitið nánari uppl. 3ja—4ra herb. íbúö viö Hraunbæ óskast fyrir fjársterkan kaupanda. í Vesturborginni eöa á Nesinu óskast góö sér hæö eöa raðhús. Ennfremur góð 2ja—3ja herb. íbúð. Raðhús eða einbýlishús óskast í byggingu. ALMENNA FASTEIGNASAUN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370 EIGIMASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 HÓLAHVERFI 2ja herb. mjög snyrtileg 55 ferm íbúö á hæö í fjölbýlishúsi. Verö9—10 millj. BERGSTAÐASTRÆTI 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæð. íbúöin er um 80 ferm. Sér inngangur, sér hiti. Laus fljót- lega. Verð 10—11 millj. ÁSBRAUT 4ra herb. endaíbúö á 1. hæð. íbúðin er öll í mjög' góðu ástandi. Suður svalir. Gott útsýni. ARNARNES í SMÍÐUM Fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum. Möguleiki á tveim íbúðum. Ýmis skipti möguleg. Tilbúið til afhendingar nú þegar. EIGIMASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson 43466 - 43805 OPIO VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrvai eigna á söluskrá. EIGNABORGsí Styrkið og fegríð líkamann Ný Þriggja vikna námskeiö hefjast 27. nóv. FRÚARLEIKFIMI — mýkjandi og styrkjandi. MEGRUNARLEIKFIMI — vigtun — mæling — holl ráö. SÉRTÍMAR fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eöa meira. . , Innritun og upplýsingar alla virka daga kl. 13—22 í síma 83295. Sturtur — Ijós — gufuböð — kaffí — nudd Júdódeild Armanns Ármúla 32. Kopavogsbúar Nautakjöt í % skrokkum úrbeina og pakkaö eftir ósk kaupanda. Ath: breyttan verzlunartíma " Opið föstudaga til kl. 8 laugardaga kl. 9—12. VÖRÐUFELL Þverbrekku 8, Kópavogi, símar 42040—44140.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.