Morgunblaðið - 24.11.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.11.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 24. NOVEMBER 1978 KULDA- JAKKAR Okkar vinsælu dönsku kuldajakkar komnir aftur. VE R ZLUNIN mm Lítid barn hefur lítid sjónsvid Sjónvarp í kvöld kl. 22.05: A eyrin Á EYRINNI, nefnist kvik- mynd sjónvarpsins í kvöld og heíst klukkan 22.05. Myndin er bandarísk að gerð, frá árinu 1954. Fjallar myndin um baráttu hafnarverkamanna við glæpa- lýð, sem ræður lögum og lofum í verkalýðsfélagi þeirra og hika ekki við að myrða þá, sem vilja ekki hlýðnast þeim. Glæpa- hópurinn útvegar hafnarverka- Tjr kvikmyndinni Á eyrinni, sem hefst í sjónvarpi í kviild kl. 22.05. mönnum vinnu og lætur þá borga fyrir. Ungur maður, sem að mestu hefur verið alinn upp á barnaheimili, en er síðan í umsjá eldri bróður síns, er notaður sem skósveinn af glæpamönnunum, en eldri bróðirinn er í slagtogi með þeim. Ungi maðurinn kemst að þessu, en gerir sér ekki ljóst hvers kyns er í raun og veru. Greinir í myndinni frá baráttu hans við sjálfan sig og hvernig hann snýst gegn glæpafélaginu. Myndin er tæpra tveggja klukkustunda löng. S jónvarp í kvöld kl. 21.05: Fjárhagsvandi og kostnað- ur við heilbrigðisþ jónustu KASTLJÓS hefst i sjón- varpi í kvöld klukkan 21.05. Að þessu sinni er þátturinn í umsjón óntars Ragnars- sunar, en honum til aðstoð- ar er Margrét R. Bjarnason. Fjallað verður í þættinum um vandamál útgerðar á Þórshöfn og í því sambandi rætt við Jóhann Jónsson framkvæmdastjóra Hrað- fyrstistöðvar Þórshafnar. Margrét Einnig verður rætt við Ingv- ar Gíslason alþingismann, Kristján Ragnarsson, fram- kvæmdastjóra LÍÚ, og Jón Reyni Magnússon, fram- kvæmdastjóra Síldarverk- smiðju ríkisins. Þá verður fjallað um fjár- hagsvanda og vaxandi kostnað við heilbrigðisþjón- ustu á íslandi og munu þau Ómar og Margrét ræða við Pál Sigurðssqn ráðuneytis- stjóra, Davíð Á. Gunnarsson, aðstoðarf ramkvæmdastj óra ríkisspítalanna, og Tómas Á. Jónasson, formann Lækna- félags íslands, um þau mál- efni. Loks verður sýnd stutt mynd um vetrarakstur. Kastljós stendur yfir í klukkustund. Utvarpíkvöld kl. 23.05: Rudolf Serkin - Brúðkaup Figaros KVÖLDSTUND í umsjá Sveins Einarssonar hefst í útvarpi í kvöld klukkan 23.05. Að þessu sinni verða leiknar upptökur með listamönnum, sem komið hafa til íslands á undanförnum árum. Er aðallega um tvo hópa listamanna að ræða, annars vegar þá, sem verið hafa gestir Þjóðleikhúss- ins gegnum árin, og hins vegar listamenn, sem komið hafa til landsins á vegum Tónlistar- félagsins. Meðal efnis, sem flutt verður, er gestaleikurinn frá 1950 á Brúðkaupi Figaros eftir Mozart og frá tónleikum Rudolf Serkins í Austurbæjarbíói á síðastliðnu ári. Kvöldstund tekur þrjá stundarfjórðunga í flutningi. Sveinn S. Einarsson. Úlvarp Reykjavík FOSTUDkGUR 21. nóvember MORGUNNINN 7.00 Vcðurírcgnir. Fréttir. 7.10 Feikfimi. 7.20 Hæn. 7.25 Morminpósturinn. llm- Páll He rtar B. sjonarmenns .lónsson og Sigmar Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Vcðurfrcgnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis Ibg að eigin vali. 0.00 Fréttir. 0.05 Morj;unstund barnannai Klía Hjörk Gunnarsdóttir les söguna „Depil litla" eftir Marjíréti HjálmtvsdóttUr. 0.20 Lcikfimi. 0.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 0.15 I>ing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is liigi — frh. 11.00 Fg man það enn: Skeggi Áshjarnarson sér um þátt- inn. 1 ' ri;untónleikari Pierre Thilntud og Fnska kammer :'; letka Trompetkons- : i D-dúr eftir Telemann> Marius Constand stj. / Julian Bream. Robert Spenc- er og Monteverdi-hljómsveit- in leika Konsert í G-dúr fyrii-tvær lútur og strengja- sveit eftir Vivaldii Eliot Gardiner stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ____________^ Fréttir. kar. ..Blessuð .lames 12.25 Veðurfregnir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónle 11.30 Miðdegissagani skepnan" eftir Herriot Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu sína (0). 15.00 Miðdegistónleikari Gyðrgy Sandor leikur á píanó „Tíu þætti" op. 12 eftir Sergej Prokofjeff. / André Gertler. Milan Ftlík og Diane Andersen leika „And- stæður" fyrir fiðlu. klarí- nettu og píanó eftir Béla Bartók. 15.15 Lesin dagskrá næstu viku. Ifi.OO Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VVeðurfregnir). Ifi.30 Popphorni Dóra .lóns- dóttir kvnnir. 17.20 l'tvarpssaga barnannai ...Fskudraumar" eftir Sigur- bjiirn Sveinsson Kristín Bjarnadóttir les (5). 17.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.15 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLPIO 10.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 10.35 „Mig hefur aldrei langað til að þekkja háttsettar persónur" Steinunn Sigurðardóttir raðir við Málfríði Einars- dótturi síðara samtal. 20.00 Frá tónlistarhátíð í Hel- sinki s.l. sumar. Lazar Berman píanóleikari leikur með Sinfóníuhljóm- sveit finnska útvarpsins. Stjórnandii Klaus Tenn- stedt. ' a. Píanóírtíit?*iM nr. 1 í h-moll eftir Pjotr Tsjaí- kovský. b. Píanóetýða í b-moll 8 eftir Alesander Skrjahín. 20.15 Á Aulestad Sigurður (íunnarsson fyrr- um skólastjóri segir frá komu sinni til seturs norska skáldsins Hjörnstjerne Björnssons. 21.15 Kva'ði eftir Björnstjerne Björnsson í íslenzkri þýð- inKu Jóhanna Norðfjörð leikkona les. 21.30 Kórsbnguri Sænski út- varpskórinn syngur Söngstjórii Eric Ericson. 22.05 Kvöldsagani Saga Snæ- bjarnar í Hergilsey rituð af honum sjálfum. Agúst Vigfússon les (12). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Bókmenntaþáttur. Um- sjónarmaðuri Anna Ólafs- dóttir Björnsson. Rætt við tvo nemendur í Menntaskólanum við Sund. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ^^^^^^^gmJkJ^tmÁjÚL^jLLXJLmÁAAÆ^^^'^^^ FÖSTUDAGUB 24.november 1978 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.46 Hljómsveitin Póker ilijom.sveitfna skipa. Ásgeir óskamon, Bjbrgvin Gísla- son, J6n Olaínson, Kristján Guðmundsson, Pétur Hjaltested og Pétur Kristjánsson. > ' Ásgeir Tómasson og ómar Vaidiraarsson kynna hljom- sveitina og ræða vift liðs- menn hennar. Stjó>n upptöku Egill Eðvarðsson. 21.05 Kastliós báttur um innlend málefni. Omsjónarœaður Omar Ragnarsson. 22.05 Á eyrinni s/h <0n the Wateríront) Bandarísk bfðmynd frá érin»1954. '"l^lP'Cp LelkstiórfEHaKaziutr Aðalhlutverk Marlon Brando, Eva Marie Saint og Karl Malden. Sagan gerist meöal hafnar- verkamanna f New Jersey. Gtepamenn ráða liigum og lofum i verkalýðsíélagi peirra og hika ekki við að myrða þá sem vilja ekki hlýðnast belm, Þýðandl Dóra Hafateins- dðttir. 23.50 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.