Morgunblaðið - 24.11.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.11.1978, Blaðsíða 24
2 4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1978 / öðru bindi bókaflokksins um hernámsárin eru endurminningar GuÖlaugs Guðmundssonar frá stríðsárunum, en hann stundaði þá leigubifreiða- akstur. Nefnist bókin „Ástir i aftursæti“, en útgefandi er Örn og Örlygur. Fer hér á eftir einn kafli bókarinnar, „Karlmenn eru svín” Það var vor. Björt vornóttin var að taka í sin ljós dajtsins. Það var lot;n ot; kyrrð, tíötur auðar ot; hús nieð lokuð aut;u. Fyrir alla t;luj;i;a var dregið. Vél hílsins rauf þögnina úr ntiðbæn- unt til Njarðarj;ötu. I stuttri hliðar);ötu við steinhús með tröppum upp á fyrstu hæð nant ét; staðar. É;; drap á vélinni ok flautaði ekki, en um það var beðið. Ék horfði á dautt húsið. Vandlet;a var drej;ið fvrir alla t;lut;t;a þess ot; í því var ent;a hreyfint;u að sjá né heyra. Rotta skaust yfir t;ötuna inn í t;arð við húsið ok hvarf. „Þetta verður plattúr", hut;saði éj;. „Hann eða hún hafa sofnað aftur.“ En brátt hreyfðist hurðar- húnninn ot; dyrnar opnuðust hæt;t og hljóðlaust. Það var t;reinilet;a t;ert af ásettu ráði. Maður kont út. Hann lokaði dyrum ekki á eftir sér, en stóð á stÍKapallinum fyrir utan ok horfði hátt út í vormorKuninn yfir húsin í krinK eins ok þau kæntu honunt ekki við. Mér Kaf hann bendinKu með hendi unt að bíða. „Þessi maður lítur ekki láKt“, huKsa éK um leið ok ók virði hann vandleKa fyrir mér. Hann var hár ok vörpuleK- ur nteð barðamikinn svartan hatt á höfði ok bar KullspanKar- KlerauKU ok í (lökkunt frakka, er fór vel við vöxt hans. Dökk fötin voru vel pressuð ok hvít skyrtan (>K bindi féll vel við fötin; á fótum falleKa Kljáandi blankskó. I hæKri hendi, skreyttri kuH- bauKum, hélt hann á tösku. Það virtist vera þó nokkuð í henni, Kat verið læknistaska. Þrátt fyrir róleKt fas ok mikið sjálfstraust mannsins, að mér virtist, var eins ok hann væri innra með sér órór, því að hann leit öðru hvoru inn um hálfopn- ar dyrnar eins ok hann biði eftir einhverju. Svipur hans breyttist, hann varö sambland af þótta ok fyrirlitninKU, er út kont kona miðaldra að sjá, þrýstin á vöxt <>k vel í meðallaKÍ há. Hún rétti aðra hönd sína inn um dyrnar ok saKÖi hálf hvíslandi: „Komdu, það er allt í laKÍ.“ Ut kom ung stúlka, sem hún toKaði áfram. UnKa stúlkan var í uppnámi, hún var tætinKsleK til fara,- ÓKreidd, káj>an fráhnepj>t yfir þunnum vel fleKnum, rósóttum kjól <>k silkisokkarnir voru í felIinKum á fótleKKjum hennar. Stúlkan unga kunni birtunni illa, hún neri auKun ok stóð stíf eins o'k neKld við steininn. Sú eldri tók yfir unt öxl hennar <>k hvíslaði eins <>k áður. „Það er allt í laKÍ, þetta laKast.“ Stúlkan eins ok datt upp að brjósti hennar án þess að hreyfa fæturna ok féll í Kfút. Maðurinn fíni Kökk þá niður tröppurnar, en sú eldri kom með hina á eftir, en hún virtist eÍKa erfitt með að færa fæturna hvorn frant fyrir annan. Auku hennar voru hálf lokuð <>k hún hvíldi í faðmi hinnar eldri, sem hélt utan um hana. F'íni maðurinn settist hjá mér í framsætið, en þær afturí. Ék virti stúlkurnar rannsak- andi fyrir mér, því að eitthvað hvíslaði að mér, að hér hefði það Kerst, sem ekki þyldi birtu daKsins. Sú eldri virtist bera mikla unthyKKju fyrir þeirri ynKri, sent samsvaraði sér vel, með þykkar varir, rauðleitt hár ok brjóstamikil. Þarna lá hún hálfKert í keltu hennar með tár í auKurn ok slappleKan ok þvæld- an líkama eins ok eftir mikið álaK- Eitthvað var likt með þessum stúlkum, þótt sú ynKri væri fínKerðari veKna aldurs síns, sem éK KÍskaði á að væri lt>—18 ár. Raun var að horfa í andlit hennar, sorKmætt ok kvíðið, með stóra dökka bauKa undir auKunt. Ek hef víst Kle.vmt mér við þessa athuKun mína, því fíni ntaðurinn kallaði skipandi rödd: „Keyrðu af stað.“ „Hvert er best að aka?“ spurði ók efablandinn ok kuldaleKa. „Upp NjarðarKötu", svaraði hann í sama tón. ÉK ók hæKt upp Kötuna, mér leið hálf illa, fannst eitthvað óhreint við manninn í framsæt- inu, þótt ytra borð hans væri strokið ok fínt. „Hvert á nú að aka?“ spurði ók þe^ar NjarðarKötunni lauk. „Niður F'rakkastÍKÍnn ok inn í GrettisKÖtu til hæKri.“ Ék tók vist beytyuna inn í holótta GrettisKötuna of hratt, því að þær stöllur í aftursætinu köstuðust til hliðar, ok við það rak stúlkan upp skerandi hljóð ok hrópaði: „Guð, hvað ók er aum. Karlmenn eru rónar, hundar, svín. Þeir hafa hálf- drepið mÍK- Ék finn svo mikið til.“ Ok hún Kreip hönd sinni i skaut sér. Svo brast hún í Kfát ok þrýsti höfði sínu að líkama eldri konunnar, sem á móti klappaði henni <>k strauk móður- le^a að því er virtist ok saKÖi blíðum umhyKKJutón: „Vertu róleK, þetta jafnar sík ok kemur upp í vana.“ „Þeir eru hundar, þeir eru svín ok halda að maður sé tilfinninKalaus dauður hlutur. 0, éK er svo aum, ég held ók sé rifin, þeir ætluðu alveK að drepa mÍK“, æpti stúlkan titrandi af reiði ok Kráturinn með þunKum ekka fékk útrás á ný. „Hafðu ekki svona hátt, þetta laKast, kemur upp í vana eins ok éK er marKbúin að sejya þér. Bara róleK- Þú sofnar bráðum ok þe^ar þú vaknar aftur verður þú búin að jafna þÍK- Ék þekki þetta, ég var líka svona fyrst, dálítið óstyrk eins ok þú,“ saKði sú eldri. „Þeir eru svín“, endurtók unga stúlkan. Mér fór að líða illa ok huKsaði marKt. Var þessi barnunKa stúlka herfanK þessa manns ok konu, sem með henni voru? Var verið að Kera hana að hóru, svo að þessi fíni maður K*ti klæðst enn fínni fötum ok borið þynKri Kull á finKri? «• Mér fannst ég vera meðsekur ef ég kæmi ekki upp um þettá hyski. Fíni maðurinn sat beinn og reistur í sæti og horfði út um framrúðuna eins og þær í aftursætinu kæmu honum ekki við. Ég beindi spurningu aftur í bílinn: „Er unga stúlkan mikið veik?“ Stúlkan unga bærði varirnar eins og hún vildi segja eitthvað, en hin greip þá fyrir munn hennar og sagði án þess að svara spurningu minni: „Vertu róleg, góða mín.“ En fíni maðurinn sagði: „Hugsaðu um keyrsluna“, og það var bæði skipun og vald í rödd hans. Mér varð heitt í hamsi og hugsaði ráð mitt um að láta skerast í odda á milli okkar, svo að ég sagði: „Bílstjórinn ber ábyrgð á að engum sé misþyrmt í bíl hans“, og bætti við, „mér er ekki alveg ljóst hvert helst ætti aö aka ykkur." Við þetta svar mitt leit maðurinn í fyrsta skipti til mín og ótta brá fyrir í augum hans bak við gullgleraugun. Hann sagði ekki orð, en innar í Grettisgötunni sagði hann: „Stopp hér.“ Sú eldri ýtti við ungu stúlkunni og sagði: „Við erum komin heim til þín og ég kem inn með þér.“ Ég svissaði af bílnum, stakk lyklunum í vasann, sté út og opnaði fyrir stúlkunni. Sú eldri sté strax út úr bílnum, en sú yngri gat varla hreyft sig. „Ég er svo aum“, sagði hún. „Guð, þeir eru svín.“ Ég ýtti hinni eldri frá og studdi ungu stúlk- una út úr bílnum, hönd hennar var þvöl. Við eldri konan studd- um stúlkuna upp nokkrar tröpp- ur, en hún virtist taka út við hvert fótmál. Ég fór mér hægt til baka og leit á númer hússins. Fíni maðurinn sat ósnortinn í sæti sínu án þess að líta til hliðar. Ég settist undir stýri, ræsti vélina og spurði kuldalega manninn, sem mér fannst reyndar ekki lengur fínn, jafn- vel föt hans höfðu misst sinn glans í augum mínum. „Hvert skal nú helst aka?“ „A Skarphéðinsgötu", svaraði maðurinn, sem eins og hafði minnkað í sætinu. Þegar í Skarphéðinsgötu kom bað hann mig stansa, sótti peningaveski sitt í innri vasa og spurði: „Hvað kostar bíllinn?" Hér var komið að stundinni, sem ég ætlaðist til að skærist í odda milli okkar. Ég setti upp fjórfalt gjald. Hann borgaði án þess að segja orð, hraðaði sér út úr bílnum og virtist fyrst ætla inn í húsið, sem við námum staðar við, en gekk svo reistur og virðulegur, nú aftur með sínu fyrra fasi, til baka út úr götunni og inn í Hringbrautina til vinstri, sem nú heitir Snorra- braut. Ég sneri bílnum við og ók upp að hlið fína mannsins, sem sjálfsagt hefir verið á leiðinni heim til sín, en ekki viljað láta mig aka sér alla leið. Hvað skyldi hann segja konu sinni og börnum um næturverk sín? hugsaði ég og kallaði til hans: „Þú ættir að skammast þín.“ Hann herti gönguna. Við útkomu bókarinnar Ástir í aftursæti tilkynnti útgefandinn, Örlygur Ilálfdanarson, að fyrirtæki hans hefði ákveðið að veita höfundinum sérstök viðurkenningarverðlaun, að upphæð kr. 200 þúsund. Myndin er tekin við afhendingu verðlaunanna. Sýning Germaníu Myndin er af Alexander Kluge prófessor. hinum kunna þýska ieikstjóra. sem stjórnar tveimur þýsku myndanna á iaugardags- sýningum Germaníu í Nýja Bíó. Hann stjórnar myndinni „Gelegn- heiisarbeit einer Sklavin,“ hálfrar annarrar klukkustundar litmynd, sem sýnd verður laugardag. 26. nóv. Myndin cr frá 1973 og eiginkona leikstjórans Alexandra leikur aðal- hlutverkið. Endurminningar Klemenz- ar á Sámsstöðum komnar út KOMNAR eru út endurminningar Klemenzar á Sámsstöðum skráðar af Siglaugi Brynlcifssyni, sem skrifar jafnframt formála og kafla „Að bókarlokum“. Á kápusíðu segir m.a.: „I minningum sínum segir Klemenz að sjálfsögðu margt frá ævistarfi sínu og höfuðáhugamáli. En inn í þær spinnast margir aðrir þættir: bernskuárin í Aðalvík og á Hesteyri, Réykjavíkurárin, þar sem fræðast má um margt varðandi lífskjör og bæjarbrag á öndverðri öldinni, dvöl hans erlendis og síðast en ekki síst kynni hans af miklum fjölda samtíðarmanna, bændum á Suðurlandi og öðrum helstu for- ystumönnum í landbúnaðarmálum, auk fjölmargra annarra manna, karla og kvenna." Bókin er 152 bls. að stærð og auk þess nokkrar myndasíður. Utgef- andi er Bókaútgáfan Iðunn. Klemenz Kristjánsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.