Morgunblaðið - 24.11.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.11.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1978 31 (2v), Birgir Jóhannesson 4, Sigur- bergur Sigsteinsson 3, Egill Jóhannesson 1, Björn Eiríksson 2, Theodór Guðfinnsson 2, Viðar Birgisson 1. Brottrekstur af velli: Steindór Gunnarsson, Gísli Arnar, Þor- björn Jensson, allir úr Val, í 2. mín. Pétur Jóhannsson og Birgir Jóhannesson, Fram, báðir í 2 mín. MISHEPPNUÐ VÍTAKÖSTi Þorbjörn Guðmundsson skaut yfir á 3. mín. Guðjón Erlendsson varði hjá Jóni Pétri á 13. mín. Ólafur Benediktsson varði hjá Pétri Jóhannessyni á 16. mín. og hjá Atla Hilmarssyni á 42. mín. Dómarar voru Björn Kristjárisson og Kristján Ingibergsson og dæmdu þeir leikinn ágætlega. Þr. Valsstúlk- urnar skoruðu eitt mark í 25 mínútur EINN leikur fór fram í 1. deild kvenna í gærkvöldi. Fram sigraði Val 13—8. Valsstúlkurnar höfðu eitt mark yfir í hálfleik 7—6, en í síðari hálfleiknum réðu Fram-stúlkurnar lofum og lögum á vellinum og skoruðu sjö mörk á móti einu hjá Val. Var hreint ótrúlegt hve botninn gat dottið úr leik Vals. Fram-stúlkurnar gengu á lagið og sigur þeirra var sanngjarn. MÖRK FRAM: Oddný Sigsteins- dóttir 3, Guðríður Guðjónsdóttir 2, Erla Sverrisdóttir 2, Jenný Grétu- dóttir 2, Jóhanna Halldórsdóttir 2, Sigrún Blomsterberg 1, og Guðrún Sverrisdóttir 1. MÖRK VALS: Harpa Guðmunds- dóttir 4, Erna Lúðvíksdóttir 3, Björg Guðmundsdóttir 1. þr. VALUR sigraði Fram með fimm marka mun í 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi, 25 — 20. Sigur Vals var aldrei í hadtu þrátt fyrir hetjulega bar- áttu Framara. Valsmenn gátu alltaf bætt við sig þegar á þurfti og siglt fram úr. Minnsti munur á liðunum var eitt mark, 16—15, er um tuttugu mínútur voru eftir af leiknum en Fram náði ekki að fylgja því eftir og stórsigur Vals var staðreynd. Leikurinn var hraður og skemmtilegur og sýndu Valsmenn oft snilldartakta. Sérstaklega vakti athygli góð samvinna Bjarna Guðmundssonar og Steindórs Gunnarssonar. Steindór skoraði þriðja og fjórða mark Vals á glæsilegan hátt, kastaði hann sér inn í teiginn og greip knöttinn í loftinu eftir sendingu Bjarna úr horninu og skoraði glæsilega. Valsmenn náðu að skora fjögur fyrstu mörkin í leiknum en Framarar gáfust ekki upp heldur sóttu sífellt á þrátt fyrir mótlætið og tókst að minnka muninn niður í tvö mörk, 8—6, en Valsmenn höfðu samt ávallt yfirhöndina. í hálfleik var staðan 12—9 og í síðari hálfleiknum var oftast tveggja til þriggja marka munur á liðunum fyrir utan eitt skipti. Þegar staðan var 20—17 var tveimur Valsmönn- um vikið af velli samtímis, en allt kom fyrir ekki, Frömurum tókst ekki að minnka muninn þrátt fyrir að þeir væru sex á móti fjórum, það voru Valsmenn sem skoruðu. Lið Vals er mjög gott um þessar mundir og mikil breidd er í liðinu, sem sést best á því að fjórir menn • Steindór Gunnarsson sýndi sniildartakta í línuspili í ieik Vals og Fram í gærkvöldi. Hér hefur hann sloppið fram hjá Pétri Jóhannssyni, Fram, og skorar. Þorbjörn Jensson til hægri fylgist spenntur með framvindu mála. Ljósmynd Emilía. skora fimm mörk í leiknum. Besti maður Vals í leiknum var Bjarni Guðmundsson, eldfljótur leik- maður og baráttuglaður, þá áttu þeir Steindór Gunnarsson og Jón Pétur Jónsson ágætan leik. Vörn Vals og markvarsla var líka sterk. Hjá Fram var Atli Hilmarsson bestur og þeir Birgir Jóhannesson og Sigurbergur Sigsteinsson sem barðist eins og og ljón allan tímann. Gústaf Björnsson lék ekki með Fram að þessu sinni og var þar skarð fyrir skildi. Er hann við nám á Laugarvatni og vegna ófærðar komst hann ekki til Reykjavíkur. í STUTTU MÁLL íslandsmótið 1. deild. Valur — Fram 25—20 (12—9) MÓRK VALSi Bjarni Guðmunds- son 5, Steindór Gunnarsson 5, Jón Pétur Jónsson 6, Þorbjörn Guð- mundsson 5, Stefán Gunnarsson 3, Jón Karlsson 1, Þorbjörn Jensson 1. __ MÖRK FRAMi Atli Hilmarsson 7 Öruggur sigur Vals Axel með Tvær breytingar á landsliðinu TVyER breytingar hafa verið gerðar á landsliðshópunum sem heldur utan á sunnudag til þátttöku í alþjóðahandknattleiks- móti í Frakklandi. Axel Axclsson hefur skipt um skoðun og hefur nú ákveðið að gefa kost á sér til undirbúnings fyrir forkeppni Ólympíuleikanna á Spáni og mun leika með liðinu í Frakklandi og taka þátt í undirbúningnum. Þá mun Símon Unndórsson ekki geta komið því við að fara út og kemur Sigurður Gunnarsson, Víkingi í hans stað. Það eru gleðifréttir að Axel ætli að gefa kost á sér því að ísland verður að tefla fram sínu sterkasta og reyndasta liði í keppninni á Spáni. Eins og fram hefur komið í Mbl. verður Ölafur II. Jónsson með í keppninni. - ÞR. VALURi Ólafur Benediktsson 3, Brynjólfur Kvaran 2, Þorbjörn Jensson 2, Þorbjörn Guðmundsson 3, Jón Karlsson 1, Jón P. Jónsson 3. Stefán Gunnarsson 2, Steindór Gunnarsson 3, Gísli Gunnarsson 1, Karl Jónsson 1. Bjarni Guðmundsson 4. FRAMi Guðjón Erlendsson 2. Sigurður Þórarinsson 2, Birgir Jóhannesson 3, Björn Eiríksson 1, Theodór Guðfinnsson 3, Sigurbergur Sigsteinsson 3. Pétur Jóhannsson 2, Atli Hilmarsson 4, Erlendur Davíðsson 2. Kristján Unndórsson 1, Viðar Birgisson 1, Egill Jóhannesson 1. FIL Sverrir Kristinsson 1, Magnús Ólafsson 2, Geir Hallsteinsson 3. Guðmundur Árni Stefánsson 3, Gils Stefánsson 2. Sæmundur Stefánsson 3. Guðmundur Magnússon 2, Valgarð Valgarðsson 3. Hafsteinn Pétursson 1, Kristján Arason 1, Viðar Símonarson 1. VÍKINGlJRi Kristján Sigmundsson 1, Eggert Guðmundsson 1, Páll Björgvinsson 3, Árni Indriðason 2, Sigurður Gunnarsson 2, Ólafur Einarsson 2, Erlendur Ilermannsson 3, Ólafur Jónsson 2, Skarphéðinn Óskarsson 2. Steinar Birgisson 2. Viö viljum vekja athygli á aö tvær verzlanir opna á morgun sem hafa einkaumboö á öllum vörum frá okkur. Þær eru: Ram Húsavík Hornabær Höfn Hornafirði TlZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS WKARNABÆR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.