Morgunblaðið - 25.11.1978, Side 27

Morgunblaðið - 25.11.1978, Side 27
S j ávarútvegsráð- herra í ræðu MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1978 27 á Fiskiþingi: íhuga verð- ur hvort ríkið eigi að hafa umráð yfir fáein- um togurum FISKIÞINGI var íram haldið í gær og flutti Kjartan Jóhanns- son sjávarútvegsráðherra þá ræðu. Gerði hann sérstaklega að umræðuefni heildarskipu- lagningu sjávarútvegsins og heildarstjórn. Sagði ráðherra að hyggja þyrfti sérstaklega að samnýtingu skipanna við að dreifa hráefninu á löndunar- staði, þannig að atvinna yrði sem jöfnust. Síðan sagði hann. „Frjálst og fordómalaust verður líka að íhuga hvort til greina komi og geti skilað heildar ávinningi að ríkið hafi umráðarétt yfir fáeinum togur- um sem það fæli reyndum togaraútgerðárfyrirtækjum að annast rekstur á með skilyrð- um um að þeim yrði beitt til hráefnisjöfnunar.“ í ræðu sjávarútvegsráðherra kom fram að fyrir um mánuði síðan hófst á vegum sjávarút- vegsráðuneytisins grundvallar- undirbúningsstarf varðandi hugmyndir að skipulagningu bolfisklöndunar fyrir landið í heild. Kjartan sagði að á ýmsum veiðum væri flotinn óþarflega Stór og dýr og nýting hans skertist því og þar með arðsemi fjárfestingarinnar með aflatakmörkunum. Nefndi hann síldarvertíðina, þar sem aug- ljóslega hefði verið hagkvæm- ara að búa færri skip til veiðanna. Fram kom hjá ráðherra að á síðasta ári var fjárfesting í fiskveiðunum sjálfum tvöfalt til þrefalt meiri en í fiskvinnsl- unni. Sagði hann að þetta hlutfall þyrfti væntanlega að breytast verulega, þannig að framkvæmdir miðuðust öðru fremur við það að vinna aflann til fyllstu nýtingar. Þá kom fram í ræðunni að í hlut sjávarútvegsins kom aðeins tíundi hluti heildarfjárfesting- ar landsmanna á síðasta ári. Sídasti dagur umf erdarvikunnar: Ölvadur ökumaður stef nir sér og öðrum vegf arendum í hættu Á þessum síðasta degi um- ferðarviku Slysavarnafélags íslands verður ölvun við akstur gerð að umtalsefni. Hafa Slysa- varnafélagið og Umferðarráð tekið saman pistil um það efni, en fyrst eru hér nokkur orð frá Ilaraldi Ilenrýssyni, fulltrúa SVFÍ í Umferðarráði. þar sem áréttuð eru nokkur atriði sem tekin voru til meðferðar fyrsta dag umferðarvikunnar. „Grundvallarskilyrði þess, að umferðin geti verið örugg og greið, er, að vegfarendur virði rétt hvers annars, sýni gagn- kvæma kurteisi og skapstillingu og beini óskiptri ath.vgli að því, fyrirvara eða merkjagjafar, til vandræða fyrir umferð, sem á eftir kemur. Einnig sjást menn því miður tefla á tæpasta vaðið við skiptingu á umferðarljósum. Aftanákeyrslur eru mjög tíð- ar í umferðinni í dag. Þær verða fyrst og fremst raktar til þess, að menn eru ekki nægilega vakandi. Akstur krefst einbeitni og fullrar athygli og menn geta ekki leyft sér að vera með hugann bundinn við annað, er þeir sitja undir stýri. Að lokum skal hér minnt á, að gangandi vegfarendur sýna oft á tíðum skeytingarleysi um eigið líf og tillitsleysi gagnvart öðr- hópur manna hér á landi eigi það til að aka undir áhrifum áfengis, meira eða minna. I hinum ýmsu löndum getur þetta hlutfall verið misjafnt en ótrú- lega hliðstæðar tölur koma þó fram þegar athuguð er áfengis- neysla almennings. Það fer ekki á milli mála að hér á landi er áfengi mikið notað, því miður. En eitt er að neyta áfengis og annað að ætla sér að vinna trúnaðarstarf undir áhrifum þess, svo sem að stjórna vélum, ökutækjum eða farartækjum almennt. Eflaust eru Islendingar ekki verr settir hvað varðar ölvunar- sem þeir eru að gera, hvort sem þeir eru akandi eða gangandi. Mörg umferðarslys má rekja til þess, að á þetta skortir. Menn tefla mjög á tvær hættur, virða iðulega ekki rétt annarra og misbjóða þolinmæði þeirra. Það er t.d. allt of algengt að sjá ökumenn aka viðstöðulaust inn á akbrautirá gatnamótum þrátt fyrir almennan umferðarrétt eða aðalbrautarrétt annarra og neyða þá, sem eftir viðkomandi braut aka, til að draga snögg- lega úr ferð eða hemja. Það sést líka oft, að menn snarbeygja yfir á aðra akrein án um, þegar þeir ganga í hugsun- arl^ysi út á götu án þess að huga nokkuð að umferð. Hvert fótmál krefst umhugsunar og aðgæzlu. Höfuðatriðið er, að sérhvér vegfarandi sýni ábyrgð og sjálfsaga í umferðinni. Góð umferð krefst þekkingar og samvinnu, þar sem enginn má skerast úr leik. Vakandi, tillits- samir vegfarendur skapa örugga urnferð." Hve margir ölvunar- bílstjórar nást? Það er ekki ólíklegt að stór akstur en gerist með öðrum þjóðum. En það er meðal annars vegna hins sterka almennings- álits hér á landi gegn ölvunar- akstri og eins þess 'að óvíða hefur löggæslan náð jafngóðum árangri í handsömun ölvaðra bilstjóra. Einn af hverjum 2000? Það er talið líklegt að í Bandaríkjunum og Kanada handsami löggæslan ekki nema 1 af hverjum 2000 sem aka undir áhrifum áfengis. I Svíþjóð 1 á móti 600. Hér á landi má ætla að mun færri sleppi. Undanfarin ár hafa hér á landi um 2000 ökumenn verið teknir grunaðir um ölvun við akstur. Ef við margföldum þá tölu með 100 sjáum við að í 200 þúsund skipti er hér ekið undir áhrifum áfengis yfir árið. En hver sem fjöldi þessara afbrota er getum við í hreinskilni íhugað að þau eru alltof mörg jafnvel þótt hundraðasti hver sleppi. Erlendis er talið að um 40—50% alvarlegrá slysa í umferðinni verði þegar annað hvort ökumaður eða gangandi vegfarandi hafa verið ölvaðir. Það er langt frá því að sú óhugnanlega tala setji svip sinn á slysfarir hjá okkur, en sú tala er nógu há. I mörgum tilfellum þegar alvarleg umferðarslys hafa átt sér stað hér á landi er dregið úr lýsingu slysanna með því að dylja fyrir fólki að ölvun hafi verið meginástæðan fyrir slysinu. En lögregluskýrslur segja annað. Almenningur verður hér að vera vel á verði og tvímælalaust er það ein veiga- mesta slysavörn sem hægt er að beita að hindra ölvaðan mann í að aka bíl. Hvenær eru menn brot* legir sem ökumenn? Hver og einn sem ætlar að aka bíl eftir að hafa neytt víns verður að gera sér grein f.vrir þeirri hættu sem hann setur sjálfan sig í, eða þá sem á vegi hans verða. Hann má einnig hafa í huga að hans nánustu eru oft í jafnmikilli hættu og honum fjarskyldir. En hvað á að gera? Einasta vörnin til að vera viss um sakleysi í þessum efnum er því að snerta aldrei vélknúið ökuta'ki ef hann hefur neytt áfengis eða annars vímugjafa. Alger drengskapur við settar reglur er eina tryggingin fyrir því að verða ekki sjálfum sér né öðrum að fjörtjóni á svo auð- virðilegan hátt, að aka bíl undir áhrifum áfengis. GÓLFTEPPI Seljum 24 rúllur gólfteppi og búta á lækkuöu veröi í dag laugardag kl.9—16. Komiö og geriö góö kaup. TEPPAVERZLUN FRIÐRIKS BERTELSEN Lágmúia 7. sími 86266.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.