Morgunblaðið - 12.12.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.12.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1978 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. BUXUR Bankastræti 3, sími 13635. Andvari 1978 AðalKrein Andvara er að þessu sinni ævisöíiuþáttur Hermanns Jónassonar alþirifíismanns ok ráðherra eftir Halldór Kristjáns- son frá Kirkjubóli en annað efni ritsins eftirfarandi: Játvarður Jökull Júlíusson: Nóttina fyrir páska; Theodore M. Andersson: Um hetjuskap í Hómerskviðum ok íslenskum fornsöKum (FinnboKÍ Guðmundsson þýddi); Hermann Pálsson: Um réttlæti í íslenskum fornsöKum; FinnboKÍ Guðmunds- son: Um Gunnarshólma Jónasar ok 9. hljómkviðu Schuberts ok Um hljóm erlendra örnefna; Áki Gísla- son: Bessastaðaprentsmiðja ok blaðaútKáfa Skúla Thoroddsens; Guðrún MaKnúsdóttir: PTnisskrá Andvara 1.—100. árK- 1874—1975. Þetta er hundraðasti ok þriðji árKanKur Andvara. Ritstjóri hans er dr. FinnboKÍ Guðmundsson landsbókavörður. Ritið er 112 blaðsíður að stærð en p]fnisskrá Andvara t>0 biaðsíður að auki. Leiðrétting RANGLEGA er farið með nafn formanns Læknaráðs LandspítaL ans í MorKunblaðinu í K*r. I blaðinu er hann nefndur Gestur Olafsson, en hið rétta er að formaðurinn heitir Grétar ok er Ólafsson. VelvirðinKar er beðist á þessum mistökum. Eþíópía og Eritrea Eþíópía og Eritrea, nefnist erindi Arnar Ólafssonar mennta- skólakennara, sem hefst í útvarpi kl. 19.40 í kvöld. í þessu fyrra erindi af tveimur verður að sögn Arnar rakin þróunin í Eþíópíu frá 1974 og teknar fyrir helztu breytingar, sem þar hafa orðið. Fjallað verður um jákvæðar og neikvæðar aðgerðir almennt, þar á meðal þjóðnýtingu fyrirtækja og upp- skiptingu jarðnæðis, svo og kúgun. — Talið er að sósíalismi ríki í Eþíópíu, og mun ég reyna að fara í saumana og sjá hvort það fær staðist, — sagði Örn. í síðara erindi mínu verður fjallað um frelsisbaráttuna í Eritreu og stefnu þjóðfrelsis- fylkinganna, ELF, Eritrea Liber- ation Front, sem stofnuð var 1961, og EPLF, Eritrean Peoples Li- beration Front, sem stofnuð var 1974, en þessar fylkingar börðust innbyrðis fram til 1974, en hafa nú tekið upp náið samstarf. Þá verður einnig rætt um afstöðu ýmissa aðila til þessara átaka, einkum afstöðu Sovétríkjanna, Kúbu og grannríkja landsins. Iransieisari ásamt Jimmy Carter Bandaríkjaforseta. Sjónvarp í kvöld kl. 22.55: Heldur íranskeisari völdum? BREZK fréttamynd, Held- ur Iranskeisari völdum?, hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 22.55. Segir í myndinni frá mótmælaaðgerðunum gegn keisaranum að undanförnu pg almennri þróun mála í Iran. Fjallað verður um andstöðuna gegn keisaran- um, Muhamed Reza Pahlevi, innanlands og ut- an, og hvernig fólk hefur snúizt við tilraunum keis- arans til að færa Iran inn í 20. öldina. Rætt verður um afstöðu strangtrúaðra múhameðstrúarmanna, hersins og annarra hópa, sem mikil áhrifa hafa í landinu. Þá verður einnig sagt frá leiðtogunum Khomeni, sem hefur verið hvað fremstur í andstöðu þeirra, sem í útlegð eru, og Sharietmadari, trúarleið- toga í íran, og þeirra viðhorfum. Útvarp í kvöld kl. 19.40: Sjónvarp í kvöld kl. 21.10: Afstaða Rúmeníu til Sovétríkjanna Nikolai Ccauccscu. íorscti Rúmcniu. Tito. forscti Júgóslavíu. Umheimurinn, viðræðuþáttur um erlenda viðburði og málefni í umsjá Magnúsar Torfa Ólafs- sonar, hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 21.10. Að þessu sinni verður rætt um Rúmeníu og þann ágreining, sem upp er kominn milli hennar og annarra landa Varsjárbanda- lagsins, sér í lagi Sovétríkjanna. Út frá þeim atburðum verður fjallað um málin á Balkanskaga, einkum og sér í lagi samband Rúmeníu og Júgóslavíu og þá afstöðu, sem forystumenn þess- ara landa, Tito og Ceaucescu, hafa tekið í þessum málum. Sýndar verða myndir og rætt um þessa atburði og aðdraganda þeirra. Útvarp Reykjavík ÞPIÐJUDKGUR 12. desember MORGUNNINN 7.00 Vcðurfrcgnir. Fréttir. 7.10 Lcikfimi. 7.20. Bam. 7.25 Morgúnpósturinn. úm- sjónarmcnni Púll llciðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Frcttir). 8.15 Vcðurfrcgnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Ilagskrá. 8.35 Morgunþuiur kynnir ým- is lög að cigin vali. 9.00 Frcttir. 9.05 Morgunstund barnanna: , Þórir S. Guðbergsson hcldur áfram að Icsa sögu sína. „Lárus. Lilja, ég og þú" (7) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.50 Þing- írcttir. 10.00 Frcttir. 10.10 Vcður- frcgnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög: frh. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar: C.uðmundur IIall-~ varðsson scr um þáttinn. Rætt við Óskar Vigfússon og Ingólf Ingólfsson um kjara- mál sjómanna. 11.15 Lcstur úr nýþýddum bókum. Kynnir. Dóra Ingva- dóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ___________________ 12.25 Vcðurfrcgnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskaliig sjómanna. 11.30 Kynlíf í íslcnzkum bók- mcnntum Bárður Jakobsson lögfræð- ingur flytur crindi í fram- haldi af grcin cftir Stcfán Einarsson prófcssor: fimmti hluti. 15.00 Miðdcgistónlcikar. Lcon Goossens og hljómsveitin Fílharmonía í Lundúnum lcika Óbókonsert eftir Vaughan Williams. Waltcr Siisskind stj./ Nicola Moscona. Kólum- bus-drcngjakórinn. Robert Shaw kórinn og NBC-sinfón- íuhljómsvcitin flytja forlcik að ópcrunni „Mefistufeles" cftir Boito: Arturo Toscanini stj. 15.15 Brauð handa hungruðum hcimi Guðmundur Einarsson framkv.stj. Iljálparstofnun- ar kirkjunnar scr um þátt- inn. Lcsari mcð honum: Bcncdikt Jasonarson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vcðurfrcgnir). 16.20 Popp 17.20 Tónlistartími barnanna Egill Friðlcifsson stjórnar ti'manum. 17.35 Þjóðsögur frá ýmsum löndum Guðrún (íuðlaugsdóttir tek- ur saman þáttinn. 17.55 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIO___________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Eþíópía og Eritrea Örn Ólafsson mcnntaskóla- kcnnari flytuF fyrra erindi sitt. 20.05 Prelúdía. aría og final eftir César Franck Paul Crossley leikur á píanó. 20.30 Útvarpssagan: „Fljótt fljótt. sagði fuglinn" cftir Thor Vilhjálmsson. Ilöfund- ur Ics (22). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: María Markan syngur íslcnzk liig Píanólcikarar: Bcryl Blanche og Fritz Wcisshappcl h. Snjóflóðið mikla í Ilnífsdal fyrir hálfri öld. Olga Sigurðardóttir les írá- söguþátt eftir Guðjón B. Guðlaugsson. c. Kvæði cftir Kristin Magnússon Valdimar Lárusson lcs. d. Vogsósaklerkur Ilöskuldur Skagfjörð lcs síðari hluta frásöguþáttar cítir Tómas Guðmundsson skáld. c. Kórsöngur Söngflokkur, scm Jón Ás- geirsson stjórnar, syngur íslenzk þjóðliig í útsctningu söngstjórans. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Vcðurfrcgnir. Frcttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víðsjá: Ögmundur Jónas- son sér um þáttinn. 23.05 Á hljóðbergi „Sesar og Klcópatra" eftir Bernard Shaw. Meðal aðalhlutvcrkin fara: Claire Bloom, Max Adrian og Judith Anderson. Lcikstjóri: Anthony Quaylc. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. nm ÞRIDJUDAGÚR 12. desember 20.00 Frcttir og vcður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Djásn hafsins Blævængur Vcnusar Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 21.10 úmþcimurinn Viðræðuþáttur um erlenda viðburði og málcfni. úmsjónarmaður Magnús Torfi Ólafsson. 22.05 Kcppinautar Shcrlocks Ilolmcs Lcyndardómurinn á brautarstöðinni Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.55 Hcldur íranskcisari völdum? Brcsk fréttamynd um þróun mála í íran að undanförnu. Þýðandi og þulur Bjarni Gunnarsson. 23.20 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.