Morgunblaðið - 12.12.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.12.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1978 í DAG er þriðjudagur 12. desember, 346. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 04.52 og síðdegisflóð kl. 17.12. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 11.10 og sólar- lag kl. 15.32. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.24 og sólarlag kl. 14.48. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.21 og tunglið í suöri kl. 24.11. (íslandsalmanakið) Sem sora metur pú alla óguðlega á jörðu, pess vegna elska ég reglur pínar. (Sálm. 119, 119.) IKRDSSGATA LÁRÉTTi — 1 vopns, 5 frum- efni, 6 Kamall. 9 sjávardýr, 10 skaut, 11 samhljóðar, 13 farga. 15 þvaður, 17 krot, LÓÐRÉTT, - 1 hrjúfur, 2 kostur, 3 ill. 4 afkomanda, 7 ílát, 8 nöldur. 12 ffkniefni. 14 reykja, 16 keyr. LAIISN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT, - 1 sýklar, 5 áa, 6 jálkum. 9 ala, 10 nm, 11 L.K., 12 tau, 13 lama, 15 ýsa. 17 Rússar. LÓÐRÉTT. - 1 snjallir, 2 kála, 3 lak. 4 rammur. 7 álka, 8 unn, 12 Tass, 14 mýs, 16 aa. ARNAD MEIL.LA í KEFLAVÍKURKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Anna Gústafs- dóttir og Tryggvi Ingvason. — Heimili þeirra er að Faxabraut 16, Keflavík. (Ljósmst. Suðurnesja). GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Innri-Njarðvík- urkirkju Halldóra Húnboga- dóttir og Árni Ingi Stefáns- son. Heimili ungu hjónanna er að Hoitsgötu 48, Njarðvík. (Ljósmst. Suðurnesja). NÝLEGA voru gefin saman í hjónaband í borginni Tulsa í Bandaríkjunum Patte Law- son og Orn Andrew Guð- bergsson, Blesugróf 25, Rvik. — Heimili þeirra er: Mans- ards Apt. 1121 35th. Ave Apts. — A Griffith, Indiana 46319, U.S.A. BLÖO OG TIIVIAPIT | SKÁK-blaðið er nýlega kom- ið út. — Hefst það á rit- stjórarabbi, en ritstjóri er Jóhann Þórir Jónsson —, og er það tileinkað Friðrik Ólafssyni forseta FIDE. — Þá eiga þeir greinar í blaðinu Jóhann Örn Sigurjónsson, sem skrifar um Skákþing íslendinga 1978, danski stór- meistarinn Bent Larsen, sem skrifar um „Opna“ alþjóða- skákmótið í Lone Pine 1978 og Guðmundur Sigurjónsson, sem segir frá Vester- havs-skákmótinu í Esbjerg. Fleiri greinar eru í blaðinu, t.d. af innlendum skákvett- vangi. FRÁ HÓFNINNI____________ Á SUNNUDAGINN komu þessi skip til Reykjavíkur- hafnar, öll frá útlöndum: Langá, Brúarfoss, Laxfoss; Bakkafoss og Reykjafoss. I gærmorgun komu tveir tog- arar af veiðum og lönduðu báðir aflanum. Þetta voru Ásgeir sem var með um 100 tonn. Hinn togarinn er Hjör- leifur, en yfir aflamagninu virtust hvíla einhver hemmi- legheit hjá B.Ú.R. Þá kom togarinn Hegranes frá Skagaströnd, en ekki mun hann hafa verið með fisk. Seint í gærkvöldi kom Detti- foss að utan, en Langá hafði þá lagt af stað áleiðis til útlanda. — Litlafell kom úr ferð og fór aftur í gær og þá var von á v-þýzka eftirlits- skipinu Fridtjof, sem mun nú vera á heimleið af Græn- landsmiðum — í jólaleyfiö. 1 ERÉTTIR | RJÚPAN og friðun hennar veröur umræðuefnið á fundi sem Fuglaverndarfélag Is- Jands heldur í kvöld í Nor- ræna húsinu kl. 8.30. Prófess- or Arnþór Garðarsson verður frummælandi. — Sýnd verður rjúpu-kvikmyndin „Ein er upp til fjalla". Þessi fundur er öllum opinn. KVENNADEILD Slysa- varnafélagsins hér í Reykja- vík heldur jólafund sinn á fimmtudagskvöldið kemur kl. 8 með dagskrá. — Sýni- kennsla verður í jólaskreyt- ingum, Anna Júlíana Sveins- dóttir syngur einsöng. Flutt verður jólahugvekja og efnt til bögglauppboðs. NÝIR læknar. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur samkvæmt Lögbirt- ingablaðinu veitt þessum læknum leyfi til að stunda almennar lækningar hér á landi: Cand med et chir Eggerti Jónssyni, cand. med. et chir Sigurði Stefánssyni, cand. med. et chir Guömuiidi Snorra Ingimarssyni og cand. odont. Stefáni Haraldssyni leyfi til að stunda tannlækn- ingar hér á landi. HVI'TABANDIÐ heldur jóla- fund sinn í kvöld, þriðjudag, að Hallveigarstöðum og hefst hann kl. 8.30. KVENNADEILD Flugbjörgunarsveitarinnar heldur jólafund sinn með jóladagskrá — og jólapökk- um annað kvöld kl. 20.30. FATAÚTHLUTUN á vegum Hjálpræðishersins verður á morgun, miðvikudag milli 10—12 og kl. 2—5 síðd. KVENFÉLAG Kópavogs heldur jólafundinn n.k. fimmtudagskvöld, 14. desem- ber, í félagsheimilinu kl. 8.30. Séra Þorbergur Kristjánsson flytur jólahugvekju. Sýndar verða jólaskreytingar. — Fé- lagskonur geta tekið með sér gesti á jólafundinn. Afsakið. Megum við ónáða augnablik? KVÖLD- N.ETUR' OG IIELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Reykjavík dauana 8. deaember til 14. desember. art hártum diKum merttöldum verrtur sem hér seirir, í VESTURBÆJAR APÓTEKI. En auk þess er IIÁALEITIS APÓTEK opirt til kl. 22 virka dajra vaktvikunnar en ekki á sunnudax. LÆKNASTOFUR eru lokaftar á laugardöKum ok helKÍdiÍKUm. en hí,‘Kl er art ná sambandi viö lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alia virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokuft á helKidöKum. Á virkum diÍKum klj 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því afteins aft ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni oK frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir oK la'knaþjónustu eru Kefnar I SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum oK helKidöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorftna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖD REYKJAVÍK UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meft sér ónamisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA vift Skeiftvöllinn í Víftidal. sími 76620. Opift er milli kl. 14 — 18 virka daKa. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstartur yfir Revkjavík. er opinn alla daKa kl. 2—1 sírtd.. nema sunnudaKa þá milli kl. 3—5 síðdeKis. HEIMSÓKNARTfMAR, Land spítalinn, Alla daKa kl. 15 til 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS, KI. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK sunnudöKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daKa kl. 14 til kl. 17 oK ki. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 tii kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaxa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til SJÚKRAHÚS kl. 16 og kl. 19 til t kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆDINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VÍFIUSSTADIR, DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirdii Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tilkl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daKa kl. 9—19, nema )auKardaKa kl. 9—16.Út- lánssalur (veKna heimlána) kl. 13 — 16. nema lauKar daKa kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, binKholtsstræti 29a, símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9—22. lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla í ÞinKholtsstræti 29a. sfmar artalsafns. Bókakassar lánartir í skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21. IauKard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- oK talbókaþjönusta vift fatlafta oK sjóndapra HOFS- VALLASAFN — IIo(svallaKötu 16. sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opift til almennra útlána fyrir börn. mánud. oK fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaftakirkju. sími 36270. mánud. —föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. UST \S\I \ KINAKS JOVSSON \H. Ilniflijiirmmi: l.okað u rðnr í dfNumln'r og janúar. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opift alla virka daKa kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR - Sýning á verkum Jóhanncsar c. njarvais er opin alla daKa nema mánudaKa—lauKar daKa oK sunnudaKa frá kl. 14 til 22. — ÞriðjudaKa til föstudaKa 16—22. AðKanKur oK sýninKarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opift sunnud., þriftjud., fimmtud. oK lauKard. kl, 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, BerKstaðastræti 74. er opið sunnu- daKa. þriðjudaKa og fimmtudaKa kl. 13.30—16. AAKanKur ökeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opift alla daKa kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opift mánudaK til föstudaKs frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíft 23, er opift þriftjudaKa oK fötudaKa frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daKa. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vift SiKtún er opift þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2-4 síftd. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félaKsheimilinu er opift mánudaKa til föstudaua kl. 14—21. Á lauKardöKum kl. 11-17. ÍBSEN-svninKin í anddyri Safnahússins virt lIverfisKi>tu í tilefni af 1)0 ára afmali skáldsins er opin virka daKa kl. 9—19. nema á lauKardöKum kl. 9—16. Dll tlllwtléT VAKTÞJÓNUSTA borKar DlLANAVAlV I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. -BÍLAfíJÖLD h/‘r í ha num haía verið alltof há. en fara nú la kkandi. — Með nýju hílunum. sem rnada sjálfir gjaldið. hinum svoneíndu taxametrum. mun íólki larast að vera stundvfst. Litla hifreiðastiiðin hefur nú fengið ..taxa híla" og auglýsir nú la‘gsta gjald sem hér hefir |)<‘kkst innanhajar. Til þess að menn geti notið þessa lága gjalds mega hflarnir ckkert hiða að óþiirfu. Fara þcir að tclja um leið og þeir haía gefið hljéiðmerki. l>að er því heilra ði fyrir þá sem fá bílana heim til sín að vera viðbúnir jafnan er hilarnir koma og láta ekki standa á sér.“ r GENGISSKRÁNING ■> NR. 227 - 11. dc.sembt-r 1978 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoliar 317,70 318,50 1 Sterlingspund 626,25 627,85* 1 Kanadadollar 269,90 270,60* 100 Danskar krónur 6013,90 6029,10* 100 Norskar krónur 6226,95 6242,65* 100 Sænskar krónur 7190,55 7208,65* 100 Finntk mörk 7861.90 7881,70* 100 Franskir frankar 7264,60 7282,90* 100 Belg. frankar 1056,50 1059,20 • 100 Svissn. frankar 18748,90 187%,10* 100 Gyllini 15406,60 15445.40’ 100 V.-Þýzk mörk 16681,55 16723,55* 100 Lfrur 37,60 37.70* 100 Austurr. Sch. 2276,60 2282,30* 100 Escudos 679,20 680.90* 100 Pesetar 445,90 447,00* 100 Yan 161,70 162,11* * Breyting frá siðustu skráningu. Símsvari vogna gongitskráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS ll.des. 1978 Eining Kl. 13.00 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingtpund 1 Kanadadollar 100 Danðkar krónur Nortkar krónur 100 Sœntkar Krónur 100 Finnsk mörk 100 Frantkir frankar 100 Bolg. frankar 100 Svitsn. frankar 100 Gyllini 100 V.-Þýzk mörk 100 Lírur Kaup Sala 349,47 350,35 688,80 690,64* 296,89 297,66* 6615,29 6632,01* 6849,65 6866,92* 7909,61 7929,52* 8648.09 8669,87* 7991,06 8011,19* 1162.26 1165,12* 20623,79 20675,71* 16947,26 16989,94* 18349,71 18395,91* 41,36 41,47* 2504.26 2510,53* 747,12 748,99* 490,49 491,70* 177,87 178,32* 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pasetar 100 Yen * Breyting frá síóustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.