Morgunblaðið - 12.12.1978, Síða 9

Morgunblaðið - 12.12.1978, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1978 9 FLYÐRUGRANDI 2JA HERBERGJA Alveg ný 2ja herbergja íbúð á 1. hæö. íbúöin er fullbúin og til afhendingar fljótlega. SÖRLASKJÓL 3 HERB. + BÍLSKÚR Mjög góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö í steinhúsi. Grunnflötur ca 85 fm. Stór bílskúr. Fallegt útsýni. Laus fljótlega. BARMAHLÍÐ 4 HERBERGJA — ÚTB. 9M Rúmgóö 4ra herb. risíbúö meö s-svölum. Eldhús meö nýjum innréttmgum. Sér hiti, 2falt verksm. gler. ESKIHLÍÐ 4 HERB. — CA. 100 FERM. Á fjóröu hæö í fjölbýlishúst. vel útlítandi íbúö. 1 stofa, 3 svefnherbergi með skápum. Eldhús meö borökrók og máluöum innréttingum. Gott útsýni. Verö 16M. BREIÐHOLT 4 HERBERGJA Á 2. hæö í fjölbýlishúsi, ca. 100 fm. 2 stofur. 2 svefnherbergi, suður svalir. Verd 16M. Atli Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM. 38874 Sigurbjörn Á. Friörikeeen. FASTEICNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300&35301 Viö Sörlaskjól 3ja herb. mjög góð kjallara- íbúð. Ný eldhúsinnrétting. Nýtt tvöfalt verksmiðjugler í glugg- um. Laus fljótlega. Við Blöndubakka 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt herb. í kjallara. Viö Tómasarhaga 4ra herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Við Krummahóla Penthouse íbúð á tveim hæð- um. Samtals 6 herb. og eldhús. Rúmleg tilb. undir tréverk. Bílskýli fylgir. í smíðum við Ásbúð í Garöabæ, raðhús á tveim hæðum með innbyggð- um tvöföldum bílskúr. Selst fokhelt. Við Smyrilshóla 3ja herb. íbúð á 2. hæð með bílskúr. Selst tilb. undir tréverk. Til afhendingar í júní '79. Beðið eftir hluta húsnæðismálastjórn- arláns að upphæð 4,5 millj. í Seljahverfi Einbýlishús með tvöföldum bílskúr. Selst fokhelt. Teikning- ar á skrifstofunni. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimaslmi sölumanns Agnars 71714. Ingólfsstræti 18 s. 271 50 Við Vesturgötu Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð í steinhúsi ca. 90 fm. Suður svalir. Víðsýnt út- sýni. Laus strax. Verð 13 millj. 3ja herb. m. bílskúr íbúðarhæf í þríbýlishúsi í forsköluðu timburhúsi við Hjallaveg ca. 30 fm. bíl- skúr fylgir. Laus í maí. Verð 12 til 13 millj. Falleg 3ja herb. íbúð á hæð við Asparfell. Þvottahús á hæðinni, mikil og góð sameign m.a. barnaheimili. í Seljahverfi 4ra herb. íbúð t.b. undir tréverk strax. Hús og íbúðir óskast. Benedikt Haildórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. K16688 Laugavegur til sölu tvær 4ra herb. og tvær 2ja herb. íbúðir í góðu húsi við Laugaveg. Húsnæðið hentar vel fyrir skrifstofur. Sólvallagata 3ja herb. ca 90 ferm. íbúð á 1. hæð. Rétt við gamla kirkjugarðinn. Ásgarður til sölu raðhús í mjög góðu ásigkomulagi. Laust fljótlega. Hverfisgata 3ja herb. ca 100 ferm. íbúð í stóru steinhúsi hentugt fyrir skrifstofur. Laufvangur Hafn. 4ra herb. sérstaklega skemmti- leg íbúð á 2. hæð, vandaðar innréttingar. Gluggar á öllum hliðum. Óðinsgata til sölu 150 ferm. iðnaðar- eða lagerhúsnæði, eignarlóð, góð aðkeyrsla. Iðnaðarhúsnæði til sölu iðnaðarhúsnæði við Hverfisgötu. Kjallari jarðhæð og efsta hæð þar sem er íbúð en er hentugt fyrir fundarsali. Grunnflötur hússins er 150 ferm. Hella til sölu 138 ferm. einingarhús rúmlega fokhelt, æskileg skiþti á íbúð í Reykjavík. EIGM4V um&ODiDlHÉ LAUGAVEGI 87, S: 13837 /ií/í J?J? Heimir Lárusson s. 10399 » C?C700 Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingólfur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl Til sölu: Vogar nýtt glæsilegt einbýlishús 125 fm. Bílskúr. Verö 22 millj. Einbýlishús 90 fm. 3 svefnherb. Bílskúr. Verö 12 millj. Fasteignasala Vilhjálms Þórhallssonar, Vatnesvegi 20, Keflavík, símar 1263 og 2890. Jörö á Suöurlandi Til sölu er jörö mjög þægileg til reksturs kúabús. Jöröin er um 100 km. frá Reykjavík. Á henni er um 111 fm. íbúöarhús, fjós fyrir 26 kýr ásamt lausgöngufjósi og tilheyrandi hlööum og útihús- um. Fénaöur og vélar geta fylgt meö í kaupum. Upplýsingar í síma 99-5514. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS. LÖGM. JÓH. ÞÓRÐARSON HDL 3ja herb. íbúð við Hraunbæ á 1. hæð. 85 fm góö íbúð með miklum skápum. Danfoss kerfi. Fullgerð sameign. 4ra herb. íbúð við Ásbraut á 4. hæð um 107 fm. Þrjú rúmgóð svefnherb. með innbyggðum skápum. Góð sameign. Bílskúr. Útsýni. Inndregin hæð við Gnoðarvog 5 herb. góð hæð 115 fm. Ný eldhúsinnrétting, sér hitaveita, stórar svalir, útsýni. Hæð og ris við Reynimel Ný rishæð um 55 fm fullbúin undir tréverk. Með stórum svölum, ennfremur fylgir efri hæðin sem er um 95 fm. Trjágaröur. í Laugarneshverfi — nágrenni óskast góö 3ja—4ra herb. íbúö meö bílskúr eöa bílskúrsrétti. Skipti möguleg á stórri sérhæö með bílskúr í nágrenninu. Mosfellssveit Þurfum að útvega einbýlishús um 140—150 fm. Fjársterkur kaupandi. Sem næst miðborginni óskast 3ja herb. góð íbúö. Góð útb. þar af kr. 6 millj. strax við kaupsamning. Selfoss — Þorlákshöfn Góð einbýlishús og raðhús. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370 EIGIMASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Laufvangur 4ra herb. 112 ferm. endaíbúð á 2. hæö. íbúðin er í góðu ástandi. Útb. um 14 millj. Miklabraut 4ra herb. íbúð á 1. hæð, ásamt herb. í kjallara. Bílskúrsréttur. Verð 15 millj. Þingholtsstræti m/bílskúr 4ra herb. jarðhæð. íbúðinni getur fylgt rúmg. bílskúr með kjallara undir. Einbýlishús í Garðabæ (Lundir) í skiptum fyrir góða sérhæð, eða góða 5 herb. blokkaríbúð, gjarnan í Fossvogi eða Háaleiti. Bílskúr æskil. Norðurtún Álftanesi Einbýlishús, alls um 194 ferm. Húsið er rúmlega fokhelt. Tvöf. bílskúr. Tilb. til afh. nú þegar. Teikn. á skrifst. EIGIMASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Sjónvarpstækin annáluö fyrirgæði Ending ITT litsjónvarpstækja byggist á vandaöri innri uppbyggingu tækjanna. Þau vinna á lágspenntu köldu kerfi sem tryggir bestu mögulega endingu. Viöhald og eftirlit ITT er í öruggum höndum. Vió starfrækjum fullkomió eigiö verkstæöi til aö geta veitt ITT vióskiptavinum bestu þjónustu. ITT litsjónvarpstækin eru á sérstaklega hagstæðu tilboösverði út þennan mánuó meöan birgöir endast. Meö því að tryggja yöur tæki strax í dag sparast tuqir þús- unda króna. Auk þess aö bjóóa ótrúlega hagstætt veró, veitum við góða greiösluskilmála. Út- borgun frá kr. 180.000. Sértilboðsafsláttur KR. 80.000. vegna hagstæóra innkaupasamninga síöasta sending fyrir jól Tryggió yðurtæki strax í dag! ____mvndíó/an_ ESÁSTÞÓRf Hafnarstræti 17 — Sími 22580

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.