Morgunblaðið - 12.12.1978, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1978
11
Nýjarbcekur
Gitrow BeneííiRWítOM
Að íeiMofaivn
Áíw^efro og ártriður
SÉRA GUNNAR BENEDIKTSSON
Að leikdowm
,,Nú er hann ekki lengur að rekja sig
milli hólanna á heimaslóð heldur er
komið fram yfir 1930 og pólitískir
eldar kynntir sem heitast. . .
. . . Og Gunnar lét hendur standa
fram úr ermum. Það var svona með
naumindum að hann hafði tíma til að
kvænast — öðru sinni“ . . .
(Erlendur Jónsson, Morgunblaðinu)
„Hann hefur dregið allar lokur frá
skilningarvitum sínum“
segir Erlendur Jónsson um höfund
annars bindis HERNÁMSÁRANNA
og hann bætir við:
....Og kemur mér ekki á óvart þó
bók hans ber hátt á metsöluhimnin-
um fyrir komandi jól“ . . .
MYNDSKREYTTVERÐLAUNABÓK
r
Afram meö
smériö, piltar
æviminningar Ólafs á Oddhóli
Dagur Þorleifsson skráir
i>.
Þótt ótrúlegt sé, þá er annað bindi
æviminninga Ólafs mun fróðlegra en
hið fyrra sökum óvenjulegra þjóð-
háttalýsinga, og það sem er enn
ótrúlegra; mörgum sinnum skemmti-
legra — og þáermikið sagt — þvínú
sleppir hann alveg fram af sér beisl-
inu í kyngimögnuðu hispursleysi og
hviknakinni frásögn.
Ólafur bóndi á Oddhóli
og fyrrum i Álfsnesi
Afram nwó
srnénó. piltar
i* *i**r&* i »s er 4
*•>**•« -twsw.wkjjíí ' Ww*
«V *««am 1 »>**««♦»■<»*> "S
*»»•*> *et»4
\ vcibihus
Æviminningar Tryggva Einarssonar
í Miðdal
Guðrún Guðlaugsdóttir skráði
Tryggvi er fæddur í Miðdal í Mos-
fellssveit og hefur alið þar allan sinn
aldur. Hann segir frá atburðum,
mönnum og málefnum, margskonar
veiðum og útivist, skíðaferð yfir
Sprengisand, gullgreftri, frumstæð-
um bílferðum og búskap í kúlnaregni
hernámsliðsins. Ratvísi Tryggva er
með ólíkindum og gæddur er hann
dulrænum hæfileikum.
Fimmta bindi bókaflokksins
Frömuðir sögunnar og landa-
funda
Francis Drake
landkönnuður, sæfari og sjó-
ræningi
Kristín Thorlacíus þýddi
Francis Drake var knúinn sterkri trú-
arhvöt og girnd eftir ránsfeng. Hann
sigldi ungur forboðnar slóðir, braust
að „gullkistum heimsins" og sigldi
umhverfis jörðina á árunum 1577—
80. Ævintýraleg frásögn ótrúlegs
æviskeiðs.
ÞRAUTGOÐIR
ÁRAUNASTUND
Björgunar- og sjósiysasaga íslands
Tíunda bindi — árin 1911—1915
Meðal frásagna í bókinni má nefna er
togarinn Skúli fógeti fórst á tundur-
dufli í Norðursjó, skipsströnd við
Vestfirði 1914, strand togarans Tri-
bune undir Hafnarbergi og frækilega
björgun áhafnar hans, hrakninga
vélbátsins Haffara og björgunarafrek
við Grindavík 1911.
Einn viðamesti bókaflokkur lands-
ins
áraunastund
'L'iT.
Lífssaga hins fegursta
manndóms ^
JESUS
FRÁ NASARET
eftir William Barclay
í þýðingu Andrésar Kristjáns-
sonar
Hin lífmikla frásögn þessarar
ótrúlega ódýru og gullfallegu
bókar um Jesús frá Nasaret,
studd 150 litmyndum úr kvik-
myndinni, setur á svið áhrifa-
mestu lífssögu fegursta mann-
dóms sem við þekkjum.
Staðreyndir sem halda gildi
Þjódlífsþættir
eftir Pál Þorsteinsson
fyrrum aiþingismann frá
Hnappavöllum
í þessari bók eru 15 þættir úr ís-
lensku þjóðlífi að fornu og nýju, þar
sem Austur-Skaftafellssýsla og
mannlíf þar kemur einkum við sögu.
Nafn bókarinnar — ÞJÓÐLÍFS-
ÞÆTTIR — gefur þetta til kynna. í
bókinni er sagt frá staðreyndum sem
eiga að halda gildi þótt tímar líði.
Öm&ÖrJygur
Vesturgötu 42 sími:25722