Morgunblaðið - 12.12.1978, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1978
13
Pétur G.
Gdðmundsson
Pétur G.
Guðmundsson
og upphaf
Samtaka alþýðu
Hjá Bókaútgáfunni IÐUNNI er
komin út bók sem ber heitið Pétur
G. Guðmundsson og upphaf sam-
taka alþýðu. Haraldur Jóhanns-
son hefur skráð efni bókarinnar og
fylgir frásögn Þorsteins, sonar
Péturs G. Guðmundssonar. Á
f.vrsta skeiði verkalýðshreyfingar-
innar vann Pétur G. Guðmundsson
bókbindari manna ötullegast að
stofnun landssambands verkalýðs-
félaga og stjórnmálasamtaka
þeirra, framboði þeirra í kosning-
um og útgáfu blaöa á þeirra
vegum. Jafnframt varð hann
fyrstur hérlendra manna til að
hefja skipulega fræðslu um
jafnaðarstefnuna.
Pétur var einn stofnenda Verka-
mannafélagsins Dagsbrúnar 1906
og var formaður þess nokkur ár.
Hann var kjörinn fyrsti bæjarfull-
trúi verkamanna i Reykjavík 1910,
var ritstjóri Alþýðublaðsins gamla
1906—1907 og Verkamannablaðs
1913—1914. Þá var hann forgöngu-
maður að stofnun Bókbindara-
félags íslands 1906.
Bókin er 218 blaðsíður. Prent-
stofa Guðmundar Jóhannssonar
annaðist setningu en Prentsmiðja
Árna Valdimarssonar prentaði.
Bókin er bundin á Bókbandsstof-
unni Arnarfelli.
Ryklaus heimili með
nýju Philips ryksugunni!
Gúmmíhöggvari (stuöari).
I sem varnar skemmdum
i rekist ryksugan í.
Þægilegt handfang.
850 W mótor.
Einstaklega þægilegt grip
með innbyggðum sogstilli
og mæli, sem sýnir þegar '
ryksugupokinn er fullur.
Stillanlegur sogkraftur.
Nýja Philips ryksugan sameinar hvoru tveggja,
fallegt útlit og alla kosti góðrar ryksugu.
850 W mótor myndar sterkan sogkraft,
þéttar slöngur og samskeyti sjá um að allur sog-
krafturinn nýtist. Nýjung frá Philips er stykkiö,
er tengir barkann við ryksuguna.
Það snýst 360° og kemur í veg fyrir
að slangan snúi upp á sig eða ryksugan
velti við átak. Þrátt fyrir mikiö
afl hinnar nýju ryksugu kemur
manni á óvart hve hljóðiát hún er.
Stór hjól gera ryksuguna einkar
lipra í snúningum, auk þess
sem hún er sérlega fyrir-
feröalítil í geymslu.
Skipting á rykpokum
er mjög auðveld.
Rofi
Inndregin snura.
Snuningstengi eru
nýjung hjá Philips.
Barkinn snýst hring
eftir hring án þess
PHILIPS
Meöal 6 fylgihluta er stór
ryksuguhaus, sem hægt
er að stilla eftir því hvort
ryksuguð eru teppi
eða gólf.
að ryksugan hreyfist.
Philips býður upp á 4 mismunandi
gerðir af ryksugum, sem henta baBði
fyrir heimili og vinnustaði.
PHILIPS
heimilistæki sf
HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655
Ævintýraland
barnanna
Nú eru komin út á tveim hljómplötum 4 vinsælustu
ævintýri Grimmsbræöra Hans og Gréta, Mjallhvít,
fíauöhetta og Öskubuska. Flytjendur eru þau Bessi
Bjarnason, Margrét Guömundsdóttir, Elfa Gísla-
dóttir, SigurÖur Sigurjónsson og Gísli Alfreösson
sem einnig leikstýrir.
Þetta er jólagjöfin fyrir yngri
kynslóöina
Verö á plötum og kassettum aöeins kr. 8900-
Utgefandi
FALKIN N*
dreifingarsími
84670