Morgunblaðið - 12.12.1978, Blaðsíða 48
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1978
Loks tap hjá Forest!
ÞAÐ IILAUT náttúrulega að koma að því að meistaraliðið Nottingham Forest tapaði
deildarleik, en þeir voru orðnir 42 sem liðið hafði leikið í röð án þess að bíða lægri hlut.
Fleiri ef bikarleikir eru taldir með. Það var vel við hæfi, að sprettur þessi tæki enda á
Anfield og leikmönnum Forest mun frekar þykja fargi vera af sér létt, frekar en að
finna til sárinda vegna tapsins. Sigurinn var Liverpool geysimikilvægur, því að liðið
heldur sem fyrr 2 stiga forystu í deildinni. Everton vann í Birmingham og heldur því
öðru sætinu, WBA vann einnig og er áfram í 3. sæti. 3 neðstu liðin töpuðu og öll, en auk
þeirra er QPR í mestu fallhættunni, lék á laugardaginn sinn tíunda leik í röð án
sigurs.
MacDcrmott skoraði tvö.
Liverpool vann ekki aðeins
mikilverðan sigur gegn Forest,
heldur kom liðið einnig fram
ríflegum hefndum því að í 6
síðustu leikjum liðanna, hafði
Liverpool engan unnið og aðeins
skoraðe eitt mark, Forest hafði
unnið Liverpool í úrslitaleik
deildarbikarins og slegið liðið út
úr Evrópukeppni meistaraliða.
Það hjálpaði Liverpool mikið að
Forest var án 4 frábærra leik-
manna, Tony Woodcock, Martin
O’Niel, Les Barrett og Ken Burns.
Eigi að síður var leikurinn afar
jafn í fyrri hálfleik, baráttan fór
að mestu fram á vallarmiðjunni og
þar gaf Forest-tríóið Gemmell,
McGovern og Bowyer lítið eftir
þeim Souness, Case og Ray
Kennedy hjá Liverpool. Eina mark
fyrri hálfleiks var skorað úr víti
sem dæmt var þegar Gemmell brá
Daglish innan vítateigs. McDer-
mott spyrnti og skoraði. Á 5.
mínútu síðari hálfleiks skaut
bakvörðurinn Alan Kennedy
þrumufleyg að marki Forest.
Shilton varði vel, en knötturinn
hrökk fyrir fætur McDermott sem
þrumaði samstundis í netið. Brá
nú svo við, að Liverpool tók að
yfirspila Forest og aðeins einstök
markvarsla Shiltons hélt niðri
skorinu. Þannig varði hann frá-
bærlega frá þeim Dalglish, Alan
Kennedy og McDermott áður en
yfir lauk.
Óheppni Birmingham.
Það var ekki 3-1 gæðamunur á
liðunum, þó að það yrðu lokatölur
leiksins. Það var aðeins í loka-
kaflanum, þegar lokastaðan var
orðin að raunveruleika, að Everton
náði teljandi yfirburðum. Allt
fram að því svaraði Birmingham
hverri sóknarlotu með annarri.
Trevor Francis lék með Birming-
ham að nýju eftir 13 vikna
fjarveru, en það skipti ekki
sköpum að þessu sinni, leikmenn
Everton voru markheppnari.
Trevor Ross skoraði fyrsta markið
úr víti sem dæmt var þegar
markvörður Birmingham Niel
Freeman dró Bob Latchford niður
í grassvörðinn til sín. Þannig var
staðan í hálfleik, en á 55. mínutu
skoraði Colin Todd frábært mark
eftir fallegan samleik við
Latchford. Latchford skoraði
þriðja mark Everton skömmu
fyrir leikslok, en Mick Buckley sá
um eina mark heimaliðsins.
Ósannfærandi sigur WBA
Middlesbrough kom mjög á
óvart meö góðum leik og fyrsta
stundarfjóðrunginn léku bæði
liðin snilldarfótbolta, án þess þó
að uppskera mark. Síðan virtist
allt ætla að lognast út af, þegar
Cirel Regis vakti alla á ný með
óvæntu marki í kjölfarið á mistök-
um bakvarðarins Bailey. WBA
náði nú yfirhöndinni um sinn og
snemma í síðari hálfleik skoraði
Len Cantello annað markið. Boro
sótti af offorsi lokakaflann. Dave
Mills skaut þá svo rosalega fast í
þverslána að talið var í fyrstu að
hún hefði brotnað. Mick Burns átti
skalla að marki sem bjargað var á
línu og á lokamínútunni varði
Tony Godden hörkuskot
Armstrong af undraverðri snilld.
Nokkur lið skammt undan.
Nokkur lið hala nú reglulega inn
stig og bíða þess að efstu liðin
glopri niður stigum. Hér er
einkum um að ræða Arsenal,
Tottenham og Man. Utd. Arsenal
náði í stig úti gegn Norwich og
sagði BBC að auðvelt hefði verið
að sofa í 87 af 90 mínútum leiksins
án þess að missa af neinu.
Lokamínúturnar hefðu hins vegar
verið svo magnaðar, að þær hefðu
getað vakið menn upp frá dauðum.
Norwich fékk víti á elleftu stundu,
en Pat Jennings varði frábærlega
vel tekna spyrnu John Rayan.
Mínútu síðan skallaði Reeves í
netið hjá Jennings, en markið var
dæmt af vegna rangstöðu leik-
manns sem var víðs fjarri. Arsenal
slapp með skrekkinn. Man. Utd og
Tottenham unnu góða sigra
United á útivelli gegn Derby, með
gamla stjóranum Tommy
Docherty og þremur fyrrum
United-mönnum, Gerry Daly,
Gordon Hill og John Clarke. Daly
skoraði strax á 2. mínútu, en eftir
það var liðið varla með í leiknum
og spurningin aðeins hver stór
sigur MU yrði. Mike Thomas
jafnaði fyrir hlé og snemma í
síðari hálfleik sendi hann knöttinn
úr aukaspyrnu til Jimmy
Greenhoff sem skoraði annað
mark MU. Tvítugur nýliði, Andy
Ritchie, sem lék í stað Jordan,
skoraði þriðja mark MU og fyrsta
mark sitt fyrir félagið með skalla
eftir fyrirgjöf Jimmy gamla
Greenhoff. Þegar skammt var til
leiksloka, var Dave Langan rekinn
áf leikvelli fyrir brot á Thomas.
Tottenham vann öruggan sigur
yfir Ipswich. John Pratt skoraði
sigurmarkið á 53. mínútu, en þess
1. DEILD 2. DEILD
Liverpool 19 11 3 2 44 8 31 Crystal Palace 19 9 8 2 30 15 26
Evcrton 18 11 7 0 27 11 29 Stokc City 19 9 6 4 25 19 24
WBA 17 10 5 2 33 14 25 Wcst Ham United 19 9 5 5 38 21 23
Arscnal 18 8 7 3 28 17 23 Sundcrland 19 9 5 5 30 23 23
Nottingham For. 17 7 9 1 19 11 23 Notts County 19 8 6 5 25 30 22
Coventry City 18 8 6 4 25 23 22 Wrexham 18 7 7 4 24 16 21
Manchcstcr Unitcd 18 8 6 4 27 28 22 Brighton 19 9 3 7 30 23 21
Tottenh. Hotspur 18 8 6 4 22 26 22 Fulham 18 8 5 5 24 19 21
Lccds linitcd 19 7 6 6 34 25 20 Ncwcastic United 19 8 5 6 18 18 21
Aston Viila 18 7 6 5 23 16 20 Charlton Athletic 18 7 6 5 32 23 20
Bristol City 19 7 5 7 22 22 19 Burnley 18 7 6 5 30 28 20
Southampton 19 5 7 7 21 28 17 Bristol Rovers 18 8 3 7 29 34 19
Ilcrby County 19 7 3 9 25 37 17 I.uton Town 18 7 3 8 3-1 23 17
Manchcstcr City 17 5 6 6 25 22 16 Orient 19 7 3 9 22 24 17
Norwich City 17 5 6 6 25 22 16 Camhridgc Unitcd 19 4 9 6 20 24 17
Ipswich Town 19 6 2 11 20 28 14 Oldham Athletic 18 6 5 7 25 31 17
Bolton Wandcrcs 19 5 4 10 25 37 14 Leiccster City 18 4 8 6 15 17 16
MiddlcsbrouKh 18 5 3 10 21 25 13 Preston 18 5 4 9 26 35 14
Queen's Park Rang.18 3 6 9 13 23 12 Sheffield United 18 4 4 10 22 29 12
Wolvorhampt. 18 4 1 13 14 35 9 Biarkhurn Rovrrs 18 3 6 9 20 40 12
BirminRham City 19 2 4 13 18 33 8 Cardiff City 18 4 4 10 22 40 12
CheÍKea 18 2 4 12 19 36 8 Millwall 19 4 3 12 17 33 11
• Ken Dlaglish reynir markskot í leik gegn Manchester City íyrr í haust. Liverpool vann þann leik mjög
sannfa>randi 3 0. Um helgina stöðvaði liðið síðan hina risavöxnu sigurgöngu Nottingham Forcst.
má geta, að annar af gullkálfum
Tottenham, Ricardo Villa, lék með
varaliðinu að þessu sinni.
Fjórða tap Man. City í röð.
Man City sýnir snilldartakta í
UEFA-keppninni, en það er allt
annað en það sem liðið býður
áhangendum sínum upp á í
deildarkeppninni. Tap fyrir
Southampton var fjórða tap liðs-
ins í röð og fyrsti útisigur
Dýrlinganna. Gestirnir komust í
2-0 með sjálfsmarki Viljoen og
góðu marki Phil Boyer. Paul
Power minnkaði muninn rétt fyrir
leikslok.
Alan Evans skoraði sigurmark
Aston Villa gegn Chelsea, sem
verðskuldaði a.m.k. annað stigið úr
leiknum. Jimmy Rimmer mark-
vörður Villa sá um að svo fór ekki.
Paul Bradshaw, markvörður
Ulfanna, varði þriðju vítaspyrn-
una í jafnmörgum leikjum, er
hann varði frá Worthington í fyrri
hálfleik. En mínútu síðar fékk
hann á sig mark af 35 metra færi;
það var Goy Greeves sem skoraði.
I síðarí hálfleik fékk Bolton aðra
vítaspyrnu, Worthington reyndi
aftur og gekk betur, 2-0. George
Berry tókst að minnka muninn
fyrir Úlfana, sem , léku betur
langtímum saman en rétt fyrir
leikslok innsiglaði Alan Gowling
sigurinn með góðu marki.
Bæði mörkin í viðureign Leeds
og Bristol voru skoruð á 3ja
mínútna kafla. Joe Royle fyrir
Bristol, en Brian Flynn jafnaði.
Og blökkumaðurinn Gary
Thompson skoraði sigurmark
Coventry gegn lánlausu liði QPR á
60. mínútu, Coventry er enn
taplaust heima.
~ Kg-
ENGLANI). 1. dcild,
Birmingham — Everton 1-3
Bolton — Wolves 3-1
Chclsca — Aston Villa 0-1
Covcntry — QPR 1-0
Leeds — Bristol City 1-1
Liverpool — Notth. Forcst 2-0
Man. City — Southhampton 1-2
Norwich — Arscnal 0-0
Tottcnham — Ipswich 1-0
WBA — Middlcshrough 2-0
ENGLAND. 2. DF.ILD,
Blackhurn — Brighton 1-1
Bristol Rovcrs — Millwall 0-3
Cambridgc — Oldham 3-3
Cardiff — Sundcrland 1-1
Charlton — Shcfficld Utd. - 3-1
Lciccstcr — Fulham fr.
Luton — Preston 1-2
Ncwcastlc — Stokc 2-0
Notts County — C. I’alarc 0-0
Orient — Burnlcy 2-1
Wrcxham — West Ilam 4-3
ENGLAND. 3. DEILD,
Blackpool — l’ctcrhrouKh 0-0
Carlislc — Exeter 1-1
Colchcstcr — llury 0-0
Lincoln — Oxford 2-2
Mansficld — Brcntford 2-1
Piymouth — Watford 1-1
Rothcrh. — Chestcrfield 1-0
Shcfficld Wcd - Chcstcr 0-0
Shrcwsh. — Gillingham 1-1
Swindon — llull City 2-0
Walsall — Tranmcrc 2-0
ENGLAND. 4. DEILD,
Aldcrshot — Doncastcr 2-1
Bourncmouth — York 1-2
Crcwc — Bradford City 1-2
DariinKton — Wigan 1-1
Grimshy — Ncwport 1-0
Ualifax - Rcading 0-0
llartlcpisil — Wimhlcdon 1-1
Hererford —
Northhampton 4-3
Portsmouth — Huddersfield 1-0
Port Valc — Stockport 2-0
Rochdale — Barnslcy 0-3
• »
SKOTLAND.
(JRVALSDEILD,
Ccltic — Abcrdccn 0-0
Dundcc IJtd. — Rangcrs 3-0
Ilibs — Mothcrwcll 2-2
Partick — Morton 2-0
St. Mirrcn — Hcarts 4-0
Þaö cr sama flækjan í úrvalsdcildinni.
Dundcc lltd cr clst mcö 20 stix cltir 16
lciki. Partick cr í ilöru sæti mcð 19 stiit.
síðan koma Ahcrdccn oií Cdtic mcð 18
stiit.
HOLLANI) 1. DEILI).
AZ'67 Alkmaar — Ajax 1 —2
l)cn llaaa — Haarlcm 3—1
Sparta — Dcvcntcr 2—0
Ncc Nijmcxcn — PSV Eindhovcn Ir.
Maastricht — VVV Vcnlo 1—1
FC lltrccht — Vitcssc Arnhcm 2—0
PEC Zwollc — Fcycn.Kird lr.
NAC Brcda — Roda JC 0—0
Tvcntc — Volcndam 3—0
Ajax ok Roda JC hafa hapði hlotið 24
stÍK cftir 16 lciki. PSV hcfur 21 stiit. cn
hcfur lcikið cinum lcik minna. AZ'7G
hcfur 20 stlij oic Fcycnoord onr Sparta
hafa hæði 19 stiií. Fcycnoord lcik til
Itúða.
BELGÍA. 1. DF.ILD,
Waterschei — Charleroi 0-0
La Isiuvicrc —
WinterslaK 2-0
Molcnhcck — Standard 0-0
Bcvcrcn — Courtrai 5-0
FC BruKKc — l.icrsc 2-1
Antwerp — Bccrshot 2-2
Waregcm — Lokaren 0-0
FC I.íckc — Andcrlccht 4-0
Bcringcn — Bcrchcm 3-0
Bcvcrcn hcfur nú náð 3 stiita forystu í
hclitísku dcildinni. hcfur 23 stÍK að
loknum' 16 lcikjum. Antwcrp cr f iiðru
sæti mcð 20 stig eítir jafnmarga lciki.
Andcrlccht, Watcrschci. FC BruKKC ok
ItcrinKcn hafa öll hlotið 19 stig. Stand-
ard cr í 9. sjcti mcð 18 stÍK. Lokarcn
hcfur jafnmiirg stig. cn hctra markahlut-
fall.
V#
ÍTALÍA. 1. DEILD,
Ascoli — Atalanta 1-0
Catanzarro — Verona 1-1
Fiorentina — Verona 2-0
JuventUH — Inter Milan 1-1
Lazió — BoloRnia 1-0
AC Mílanó — Torínó 1-0
Napóií — Perujífa 1-1
Lanerosni — Aveiiino fr.
Sigurmark AC Mílanó Kcgn Torfnó
kom þcgar á 4. mfnútu lciksins þcgar Dc
Bccchie skaut þrumuskoti af rúmlcga 20
mctra fa ri í netið. Flciri mörk voru ckki
skoruð. IVruKÍa cr í iiðru sæti ok cnn
cina liðið sem cnn þá cr taplaust í
dcildinni. Varcrio skoraði fyrir Napólí,
cn SpcgKÍorin tókst að jafna mcð giiðu
marki. Ila'ði mörkin ( Icik Juvcntus ok
Intcr voru skoruð í fyrri hálflcik. Barcsi
skoraði fyrir Intcr á 5. minútu. cn
Bonisrgna jafnaöi á 35. mfnútu. AC
Mílan hcfur 17 stig. Pcrugia 16 stig.
Intcr ok Fiorcntina 14 stig hvort.
• *
vy
VESTUR-ÞÝZKALAND. 1. DEII.I),
Kaisrrslautrrn —
Werder Brcmcn 4-0
MSV Duisburg — Shalkc 04 2-1
Dortmund — Frankfurt 3-1
Dusscldorf — Bayern 7-1
ílörum lcikjum drildarinnar var frcst-
að vcgna vcðurs. Baycrn fíkk hcldur
bctur rassskcll gcgn Dusseldorf. Aliofs
náði forystunni fyrir Dusseldorf. cn
Augcnthalcr jafnaði skömmu sfðar fyrir
Baycrn. Allofs skoraði aftur fyrir lcikhlé
ok f sfðari hálfleik voru lcikmrnn Baycrn
lciknir upp úr skónum. Sccl skoraði
tvívcgis. cinnÍK GUnthcr ok Zimmrrman
skoraðl sjöunda markið.
Kaisrrslautcrn hristi af sér slcníð ok
vann Wcrdcr Brcman iiruKKlcga með
miirkum Rfcdlc. Gcyc. Mrlzcr ok Grohe.
Dubski skoraði sigurmark Duisburg
þcgar aðcins cin mfnúta var til lciksloka.
SclÍKcr skoraði fyrsta mark lciksins í
fyrri hálflcik. cn Ahramzik hclt vafa-
laust að hann hcfði trygKt liði sínu a.m.k.
annað stigið þcgar hann jafnaði ok
aðcins I mfnútur voru til lciksloka. Svo
var þó cigi.
Dortmund lék Frankfurt sundur ok
saman og sigurinn hcfði haglcKs gctað
orðið sticrrí. Burgsmullcr skoraði tvívcg"
is í fyrri hálfleik ok I.ippcns skoraði það
þriðja. Körbcl skoraði eina mark Frank-
furt.
ili