Morgunblaðið - 12.12.1978, Side 26

Morgunblaðið - 12.12.1978, Side 26
30 M0RGUNBLAÐ1Ð, ÞRIÐJUDAGUR 12, DESEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Olafsfjöröur Umboösmaöur óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Ólafsfiröi. Uppl. hjá umboösmanni í síma 61248 og hjá afgr. Mbl. í Reykjavík sími 10100. Forstöðumaður Bókhaldsþjónustan s.f. á Vopnafirði óskar eftir aö ráöa forstöðumann sem fyrst. Bókhaldsþjónustan s.f. er sameign fjögurra fyrirtækja og sér um tölvufjarvinnslu bókhalds þeirra, auk bókhaldsuppgjörs nokkurra smærri fyrirtækja, góö bókhalds- þekking er því nauösynleg. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist til Halldórs Halldórssonar, sími 3201 eöa Kristjáns Magnússonar, sími 3122 á Vopnafirði, sem jafnframt gefa nánari upplýsingar. Símavarsla Óskum aö ráöa starfskraft til símavörslu og almennra skrifstofustarfa. Halldór Jónsson h.f. Dugguvogi 8—10. Skrifstofustarf Umboös- og heildverzlun óskar eftir starfskrafti til almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Umsókn merkt: „Framtíðarstarf — 299“ leggist inn á afgreiöslu Morgunblaösins fyrir fimmtudagskvöld. Atvinna óskast Maöur um fertugt sem gegnt hefur ábyrgöarstörfum á sviöi viöskipta og fjármála m.a. stjórnun fyrirtækja óskar eftir starfi sem fyrst. Margt kemur til greina. Einnig starf úti á landi. Tilboö merkt: „Algjört trúnaöarmál — 133“, sendist afgr. Mbl. Skipstjóri óskast á loönuskip, sem síöar fer á veiöar meö þorskanetum. Þeir sem óska frekari upplýsinga leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaösins fyrir 18. þ.m. merkt: „Skiþstjóri — 298“. Fulltrúi óskast Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir 22. des. n.k. Merkt: Ríkisprentsmiöjan Gutenberg Síöumúla 16—18, Reykjavík. Snyrtifræðingur er getur annazt innkaup á snyrtivörum o.fl. óskast sem fyrst. Tilboö merkt: „Snyrtivörur — 134“, sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. Álftamýri 1. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar óskast keypt Kaupum hreinar lérefts- tuskur. Hundahreinsun í Mosfellssveit Hundahreinsun fer fram miövikudaginn 13. des. 1978 kl. 17.00—19.00 í húsakynnum Ahaldahúss Mosfellshrepps viö Hlaðhamra. Eigendum hunda ber aö koma meö þá til hreinsunar sbr. lög nr. 7 frá 3. febr. 1953 — og eru allir þeir sem ekki komu meö hunda sína til hreinsunar 30. nóv. sl., áminntir um aö koma meö þá nú. Hreinsunin veröur framkvæmd á vegum héraösdýralæknis og heilbrigöisfulltrúa. Athygli skal vakin á aö vegna inngjafar bandormalyfs er nauösynlegt aö hundurinn svelti í a.m.k. 12 klst. fyrir inngjöf. Heilbrigöisnefnd Mosfellshrepps. Til sölu kæliborö, veggkæliskápur — kjötsög, hótel eldavél og vifta. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín inn á augl.deild Mbl. merkt: „V — 462“ fyrir 20. des. Rýmingarsala á nýjum og sóluðum hjólböröum, stendur yfir þessa dagana vegna flutninga. Afsláttur 20%. Barðinn, Ármúla 7, sími 30501. V/S Ófeigur III VE 325 er til sölu 86 lesta stálskip meö aöalvél Cat. 425 hö 1977 Á1 yfirbygging, síöan 1974. Einnig radar, sjálfstýring, Simrad E-Q mælir, stýrisstrammi, Ijósavél, Rafha eldavél kæling í lest og matargeymslur allt síðan 1974. Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæö, sími 22475, heimasími sölumanns 13742. Jóhann Steinason hrl. Fiskiskip Höfum til sölu 88 rúmlegta stálbát smíöaður 1959, meö 565 hp. Caterpillarvél, 1972. Bátur inn er útbúinn nýlegum tækjum og í góöu ásigkomulagi. Reknetahristari, 50 reknet og troll fylgja. ’ SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍM\ 29500 Aöalfundur Skíöaráös Reykjavíkur veröur haldinn fimmtudaginn 14. des. kl. 20 í Víkingasal Hótel Loftleiöa. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Ljósmæörafélag íslands minnir á jólafundinn í kvöld. 12. des. kl. 20:30 í Safnaðarheimili Langholtssafn- aöar og vekur jafnframt athygli á breyttu símanúmeri í skrifstofu félagsins aö Hverfisgötu 68A. . Sími félagsins er nú 1 7 3 9 9. Sölumannadeild V.R. Sölumenn Deildarfundur veröur haldinn fimmtudaginn 14. des. n.k. aö Hagamel 4 (VR húsiö), kl. 20.30. Ræðumaöur kvöldsins veröur Svavar Gestsson viöskiptaráöherra. Fjallaö veröur um stööu innflutnings- verslunar og viöhorf ráöherra gagnvart henni. ALLT ÁHUGAFÓLK UM VERZLUN VELKOMID. Aðalfundur Loka félags ungra sjálfstæölsmanna í Langholti, veröur haldinn mánudaginn 11. des kl. 20.30 í félagsheimilinu að Langholtsvegi 124. Dagskrá venjuleg aöalfundarstörf. Keflavík — Keflavík Jólafundur Sjálfstæöiskvennafólagsins Sóknar veröur haldinn miövikudaginn 13. desember kl. 20.30 í Æskulýöshúsinu, Austurgötu 13. Daaskrá: 1. Rannveig Bernharösdóttir, sýnikennsla á jólaskreytingum. 2. Soffía Karlsdóttir, jólahugleiöing. 3. Hreinn Líndal leikur á píanó og syngur einsöng. 4. Bingó. Sóknarkonur fjölmenmó og takiö maó ykkur gaati. Nefndin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.