Morgunblaðið - 12.12.1978, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 12.12.1978, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1978 33 Teikning Halldór Pétursson dúrnum, aö hann haföi birzt kvöldiö áöur og kynnt sig sem bróöur einhverrar konu, sem haföi verið vinnukona hjá mömmu úti á landi mörgum árum áöur. Maður var alltaf aö hitta alls konar fólk, sem maöur vissi ekkert hvaöan kom og hvert fór. En mamma kunni skil á þessu öllu. Hún gat rabbað viö alla og leyst úr viökvæmustu vandamálum ungra sem gamalla, enda þótt hún væri alltaf á hraöaspani meö kaffikönnuna. Þaö er einn af leyndardómum æsku minnar, hvernig hún'gat alltaf ausiö kaffi, þótt þröngt væri í búi. En þaö var fleira gert í Bankastræti en drekka kaffi. Þaö var spilaö og sungiö, sagöar sögur og aftur sögur, Gamlárskvöld í Bankastræti 2, 1940—41. Frá vinstri: Rögnvaldur, Bergur Pálsson, Ólafía Gísladóttir, Hallgrímur Helgason, Jóhanna Sigurjónsdóttir, Helga Egilsson, Atli Már. klaufalega, og fer nú að gruna, aö eitthvaö sé bogiö viö alla þessa glaðværð í Bankastrætinu. Og þegar hann tekur ofan hattinn á skrifstofu sinni sér hann þá ekki hvítar kvenmannsnærbuxur meö lafandi skálmum, sem hann hafði borið á höföinu ofan frá þurrkloftinu yfir fjölförnustu götu bæjarins. Og viö getum bætt viö annarri hattasögu úr Bankastræti 2. Þaö kom eitt sinn kona í heimsókn til mömmu. Hún var meö dýrindishatt, sem hún tók af sér og tyllti á stól frammi í forstofu, fór síðan inn í stofu meö mömmu og þær tóku tal saman yfir kaffibolla. Allt í einu birtist systir mín meö miklu írafári og segist hafa veriö beöin um aö safna fötum handa fátæku fólki uppi í sveit. Mamma vísar henni á gömul föt, hún treður þeim ofan í poka og kassa og spyr, hvort hún megi ekki taka þetta og taka hitt. Mamma jánkar öllu annars hugar og heldur áfram aö spjalla við til aö taka af henni Ijósmyndir, og ég held bara, aö hún hafi veriö hin ánægöasta meö þá úrlausn. Af ýmsum fastagestum úr Banka- stræti er mér minnisstæðastur Ás- mundur Sveinsson, myndhöggvari, en hann var stórkostlegur sögumaöur og húmoristi og yndislegt Ijúfmenni. Honum tókst aö skapa í kringum sig einstæða stemmningu og hrífa meö sér alla viöstadda. í Bankastræti skipti aldursmunur engu máli, allir gátu blandað geöi saman. Viö systkinin, Markús, Jóhanna, Björg, Hlíf, ég og Höröur áttum sinn kunningjahópinn hvert og heimili okkar var fastur samastaöur þeirra allra. Pabbi og mamma höföu mikið yndi af ungu fólki, ekki sízt pabbi, því aö hann vildi alltaf hafa fjör í kringum sig. Á gamlárskvöld lét mamma okkur húsiö í té, og mörgum vikum áöur var farið aö mála og skreyta, útbúa búninga og brugga lög á alls konar flöskur, sem voru svo merktar hinum Jafnvel pabbi, sem var viröulegur borgari og embættismaður, sá manna bezt það broslega viö tilver- una, og honum datt ekki í hug aö taka sjálfan sig of alvarlega. Mér kemur í hug sagan um nærbuxurnar á hattin- um hans og ætla aö láta hana flakka í þeirri fullvissu, aö hann hafi ekki glataö kímnigáfunni, þótt hann hafi kannski fært sig upp á annað tilverustig. Hann var búinn aö dubba sig upp og var á leiöinni í vinnuna einn morguninn, þegar hann áttaöi sig á því, aö tóbaksdósirnar hans voru uppi í svefnherberginu. Hann þurfti að ganga í gegnum þurrkloftið, þar sem mamma var búin að hengja upp þvott, sótti dósirnar og gekk og svo var hlegið, þannig aö þakið ætlaöi aö rifna af húsinu. Þaö var eins og allir yröu skemmtilegir í þessu húsi, meira aö segja hundleiðinlegir menn — þaö geröi stemmningin, létt og óþvinguö. Þarna gerðust atburðir, sem stór- kostlegustu grínþættir sjónvarpsins þola engan samjöfnuð við. Þetta var nefnilega ekta grín, ekki tilbúið, og við vorum öll því marki brennd aö sjá þaö kómíska í fari okkar og annarra. síðan út. Á götunni var fjöldi fólks á ferli og pabbi veitti því athygli, aö allir voru svo ósköþ glaölegir þennan morgun og brostu framan í hann. Hann brosti á móti, hélt bara, aö allir væru svona lukkulegir méð hann, greikkaði sporiö og var hinn ánægö- asti. Þegar hann er kominn yfir götuna og að Stjórnarráðinu mætir hann ungri stúlku, sem brosir ekki eins og hinir, heldur skellihlær, og gamli maðurinn hlær líka, dálítiö gestinn, sem situr góða stund, en býst loks til brottferöar. Einhverjar vöflur eru þó á konunni, og loks stynur hún því út úr sér, aö hún finni ekki hattinn sinn. Þegar fariö var aö athuga máliö kom upp úr kafinu, að þetta fína höfuðfat var á leið út í sveit í poka ásamt gömlum lörfum af fjölskyldunni og skreytir kannski enn höfuð einhverrar húsfreyju. Til að bæta konunni skaöann var gripiö til þess ráös aö fá Jóhönnu systur mína fáránlegustu nöfnum. Það var ótrú- legur fjöldi af ungum og gömlum, sem heilsaði nýju ári í þessu skemmtilega umhverfi. Eitt sinn, þegar klukkan sló tólf á miönætti, gekk pabbi út í gervi gamla ársins, kengborginn og úr sér genginn, en inn kom nýja áriö, ung stúlka, fríö og fönguleg, í skrautklæö- um. Þetta var auðvitað löngu áður en einhverjum datt í hug, aö óbrúanlegt ginnungagap væri á milli kynslóö- anna. Islensk plötunöfn, eftir Steindór Stein- dórsson frá Hlöðum Skjáldarmorki Ilvammstansa- hrepps. Þar sem Hvammstanjii er hins- vegar gamall og rótgróinn verslunarstaður, hefir alla tíð verið hér mikið um verslanir og nienn kunnað vel að meta. Var hér alllengi ein sérkennileg- asta verslun landsins, Verslun Sigurðar heitins Davíðssonar, sem með sanni mátti segja um að var síðasta „krambúð" í hinum gamla anda á öllu landinu. Er mörgum stór eftirsjá að henni, jiótt hún hefði aðeins verið varðveitt, sem safn, hefði slíkt verið vel þess virði. ' Sem stendur eru reknar hér þrjár verslanir og einn söluskáli. Margt boðsgesta var í hófi hreppsnefndarinnar á laugardag, en hreppsnefnd sú er kosin var á sl. sumri, er skipuð eftirtöldu fólki: Ragnhildur Karlsdóttir, oddviti. Ástvaldur IJenediktsson, Hreinn Kristjánsson, Sigurður P. Björns- son og Karl Sigurgeirsson. Á síðastliðnu , ári var teiknað skjaldarmerki fyrir hreppinn. Var það valið eftir samkeppni, þar sem 39 tillögur bárust. Höfundur reyndist vera Bernharður Stein- grímsson á Akureyri. Er teikning hans táknræn á þann hátt, að þríhyrningurinn á að tákna fjallið og tangann undan því, en undir bærast öldur hins norðlenska hafs. Þá er hér á stað einn traustasti sparisjóður á landinu. Sparisjóður Vestur-Húnvetninga, og teljum við Hvammstangabúar okkur vel getá skilið af hverju sagt er í sameigin- legri auglýsingu sparisjóðanna, „Það er lán að skipta við sparisjóð- inn“. S.Þ. Lítið barn hefur lítið sjónsvið Rit þetta er eftir Steindór Steindórsson frá Hlöðum, fyrrum skólameistara á Akureyri, og byggist á Flóru íslands eftir Stefán heitinn Stefánsson, en í 1. og 2. útgáfu hennar voru taldar rúmlega 400 tegundir blómplantna og byrkinga. í nafnaskrá þessarar bókar eru hins vegar 1200—1400 nöfn, og má af því sjá að sumar tegundir hafa mörg heiti. Er hér um að ræða merkilega tilraun til j)ess að fá yfirlit utn plöntuheiti á íslensku máli og leggja grundvöll að slíku fræðistarfi. Höfundur lýsir tildrögum bók- arinnar í fróðlegum inngangi og gerir þar ítarlega grein fyrir efni hennar og tilgangi. Aðalhluti ritsins er svo skráin um plöntu- nöfnin í stafrófsröð eftir latnesku heitunum sem notuð eru í 3. útgáfunni af Flóru íslands, en á eftir henni fer nafnaskrá þeirra á íslensku og að endingu skrá um skammstafanir og helstu heimild- arrit. íslensk plöntunöfn er 207 blað- síður að stærð í stóru broti. Setning, prentun og bókband annaðist prentsmiðjan Edda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.