Morgunblaðið - 12.12.1978, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 12.12.1978, Qupperneq 31
H Úrvalstæki, búið öllum þeim tækninýjungum sem góð litsjónvörp þurfa að hafa, svo sem línulampa, viögerðareiningum og fleiru. Tækið sem sameinar myndgæði og fallegt útlit. Varahluta- og viðgerðarþjónusta á staðnum. Hagstætt verð. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1978 biðlaun skyldi ekki greiða nema ef kjörtímabil stæði skemur en fjög- ur ár, til þeirra þingmanna sem þá féllu út af þingi. Rökstuðningur sá er fylgdi breytingartillögunni er henni var fylgt úr hlaði var sá að óeðlilegt sé að greiða biðlaun til þeirra þingmanna sem falla í kosningum eða hætta þing- mennsku af öðrum ástæðum að loknu fjögurra ára kjörtímabili sem er eðlilegur kjörtími þing- manna samkvæmt stjórnar- skránni. En ef kjörtíminn er styttur með þingrofi má líta svo á að um röskun sé að ræða á högum þingmanna sem rétt sé að taka sérstakt tillit til með því að greiða biðlaun. Að síðustu er ástæða til að leiðrétta að það var ekki fjárveit- inganefnd sem fjallaði um bið- launin heldur fjárhags- og við- skiptanefnd neðri deildar Alþing- is, en í fréttinni segir að undirrit- aður hafi talað um fjárveitingar- nefnd sem er ekki rétt. Hér er þó um lítilsvert atriði að ræða sem er ekki ástæða til að fjölyrða nánar um. Gunnlaugur Stefánsson. alþm. Breytingartillaga Gunnlaugs Stefánssonar (A) við frumvarp til laga um biðlaun alþingismanna var kynnt munnlega við aðra umræðu um frumvarpið í neðri deild Alþingis en lá ekki fyrir í prentuðu þingskjali eins og tíðast er og var um aðrar breytingartil- lögur að þessu sinni. Þessi breytingartillaga Gunnlaugs Stefánssonar fól það efnislega í sér, eins og vel mátti skilja af frásögn Mbl„ að biðlaun skuli ekki greiða til þingmanna nema þing- seta verði skemmri en 4 ár, sem er tímalengd venjulegs kjörtímabils. Þetta er þannig orðað í fréttinni „að þeir þingmenn einir sem láta af þingstörfum áður en heilu kjörtímabili er náð“ skuli eiga rétt til biðlauna. Hér var að sjálfsögðu átt við 4ra ára kjörtímabil, eins og flestir hafa efalítið gert sér grein fyrir. I upphafi fréttarinnar í Mbl. segir „Meirihluti fjárhags- og viðskiptanefndar mælti með því að frumvarpið yrði samþykkt óbreytt... Minnihluti nefndarinn- ar leggur til að frumvarpið veröi fellt." Ekki fór því milli mála, hvaða þingnefnd átti hér hlut að máli, þó að prentvillupúkinn breytti þessu á einum stað síðar í fréttinni í „fjárveitingarnefnd". Athugasemd af þessu tilefni ber því einu vitni að hve litlu er stundum lotið. Þingfréttamaður Mbl. Athugasemd: Að litlu lotið Herra ritstjóri. I blaði yðar á bls. 3 s.l. fimmtudag birtist frétt um um- ræður og afgreiðslu á frumvarpi til laga um biðlaun til alþingis- manna sem daginn áður var afgreitt í neðri deild Alþingis. Fréttina tel ég gefa mjög villandi lýsingu á því máli sem þar var til umræðu og breytihgartillögu þeirri sem undirritaður flutti við frumvarpið. Kunnugt er að frumvarpið var samþykkt óbreytt i deildinni þar sem allar breytingartillögur við það voru felldar. I frumvarpinu segir að, Alþingismaður, sem setið hefur á Alþingi eitt kjörtímabil eða lengur á rétt á biðlaunum. Þetta ákvæði þýðir það að þing- menn sem ná ekki endurkjöri í kosningum eða hætta af öðrum ástæðum þingmennsku eiga rétt á biðlaunum óháð því hvort kjör- tímabil stendur skemur en fjögur ár. Kjörtímabil verður að teljast það tímabil sem er á milli kosninga hvort sem það er eitt ár eða fjögur ár. Því er það rangt sem kemur fram í ofangreindri frétt að ákvæði frumvarpsins nái einungis til þeirra sem setið hafa á þingi fjögur ár eða lengur. Með þetta í huga hljóta lesendur umræddrar fréttar að leggja rangan skilning í breytingartil- lögu þá sem ég mælti fyrir við umræðu um málið. I blaði yðar er breytingartillögunni lýst þannig: „að þeir þingmenn einir sem láta af þingstörfum áður en heilu kjörtímabili væri náð, skuldu eiga rétt til biðlauna". Þessi lýsing gefur ekki rétta mynd af um- ræddri breytingartillögu. Breyt- ingartillagan kvað á um það að FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 fiMH Barbapapa plötubók — saga með söngvum Bókaútgáfan IÐUNN hefur nú um nokkurt árabil gefið út bækur eftir höfundana Annette Tison og Talus Taylor um svokallaöa barba- papa. Barbapapabækurnar hafa rrotið mikilla vinsælda hérlendis sem annars staðar, en þær eru ætlaðar yngstu aldurshópunum, börnum frá aldrinum 3—8 ára. Nú hefur bókaútgáfan IÐUNN sent frá sér bók um barbapapana sem er nokkuð frábrugðin eldri bókunum. Hér er um að ræða s.k. plötubðk. Bókin er sjálfstæð, með myndum og texta, en í hulstri innan í kápunni er fjögurra laga hljómplata. A plötunni syngur Kór Öldutýnsskóla udir stjórn Egils Friðleifssonar lög barbapapana, en einsöng syngja þau Gylfi Kristinsson, Ingunn Hauksdóttir og Kristín Jóhannsdóttir. Karl Sighvatsson, stjórnaði upptök- unni, sem fram fór í Hljóðrita í Hafnarfirði. Þuríður Baxter þýddi texta bókarinnar, en Egill Bjarnason sneri sönglagatextunum. Bókin er prentuð og bundin í Frakklandi. 111111 Við höfum afar fjölbreytt úrval plagjafa Instamatic myndavélar 3 gerðir EKTRA vasamyndavélar Yashica myndavélar Kvikmyndasýningarvélar Stórar myndavélatöskur Sýningartjöld, 3 gerðir Þrífætur Leifutrljós, (Flösh) Braun og Metz Litskyggnuskoðarar Sjónaukar Mynda-albúm, afar.mikið úrval. Og ekki má gleyma hinum vönduöu Dönsku myndarömmum frá Jyden, sem eru nú til í óvenju miklu úrvali. i gjafapakka. HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI S:20313 AUSTURVER S:36161 GLÆSIBÆ S:82590 SENDUM BÆKLINGA BARBAPAPA PLÖTUBÓK FJÖLSKYLDA BARBAPAPANNA AO HjALPA PAB8A SlNUM BARBAPAPAROKK SÖNQURINN HENNAR BARBALJÓD Útsölustaöir viöa um land.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.