Morgunblaðið - 12.12.1978, Page 32
36
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1978
I
Jólagjöfin frá
ÞUMALÍNU
10% afsláttur
Geysilegt vöruval. Allt fyrir ung-
barniö frá nærfatnaöi til útigalla.
Ömmustólar úr taui og plasti, ódýr
baöborö, bastburöarúm, fleiri gerö-
ir, leikgrindur, feröarúm, buröapokar
til úti og inni notkunar. Rúmteppi,
vagnteppi o.m.fl. Auk þessa Weleta
jurta-snyrtivörurnar óviöjafnanlegu
og novafónninn, svissneska undra-
tækiö.
10% afsláttur
af öllum fatnaði.
Næg bílastæöi viö búöarvegginn.
Sendum í póstkröfu.
Þumalína,
Domus Medica, sími 12136.
Stafafell:
Demantaránið
— níunda bók Victors
Canning komin út
STAFAFELL hofur nent á mark-
aðinn nýja húk eftir brezka
rithöfundinn Victor Cannins «k
nefnist hún „Demantaránið".
Fyrir jólin í fyrra kom út bók
CanninKs. „Vaxmyndin". en alls
hefur Stafafell nú gefið út 9
skáidsiiKur Canninss.
„Demantaránið fjallar um
einkaspæjarann Rex Carver, sem
flækist inn í demantarán og
fíkniefnasölu. Að sögn útgáfunnar
er þessi bók Cannings jafn spenn-
andi og fyrri sögur hans.
frompton Porkinson
Bókin er 185 blaðsíður að stærð
og er þýdd af Hersteini Pálssyni.
Hún er prentuð í Prenthúsinu og
bundin hjá Nýja bókbandinu.
Karlakórinn þrestir
í Hafharfirói
Karlakórinn Þrestir í Hafnarfirði með
bráðskemmtilega plötu.
Stjórnandi er Eiríkur Árni Sigtryggsson.
Einsöngvarar eru
Inga María Eyjólfsdóttir
og Haukur Þórðarson.
Dreifing: Skífan - Sími 11508
VÖNDUÐ VARA
HAGSTÆTT VERÐ
VALD. POULSENf
SUÐURLANDSBRAUT1ú —
SÍMAR: 38520-31142
Enskir rafmótorar
einfasa 0.33 — 3 HÖ
þrífasa 0.5—25 HÖ
0.5—7.5 HÖ
ÞEIR SEM VILJA VÖNDUÐ VERKFÆRI.VELJA SÉT/L
Einkaumboó á Islandi fyrir SKIL ra/magnshandverkfæri: '
FÁLKIN N
SIKHJRLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670
lliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiitiii
Við SKIL heimilisborvélar fæst gott úrval hagnýtrafylgihluta,
svo sem hjólsög, stingsög, smergel, pússikubbur og limgerðis-
klippur. Alla þessa fylgihluti má tengja við borvélina meðeinkarauðveld-
um hætti, svo nefndri SNAP/LOCK aðferð, sem er einkaleyfisvernduð
uppfinning SKIL verksmiðjanna. Ekkert þarf að fikta með skrúfjárn eða
skiptilykla heldur er patrónan einfaldlega tekin af, vélinni stungið i tengi-
stykkið og snúið u.þ.b. fjórðung úr hring, eða þar til vélin smellur í
farið. Fátt er auðveldara, og tækið er tilbúið til notkunar.
Auk ofangreindra fylgihluta eru á boðstólum hjólsagar-
borð, láréttir og lóðréttir borstandar,
skrúfstykki, borar, vírburstar, É
skrúfjárn og ýmislegt
fleira, sem eykur stór-
lega á notagildi SKIL
heimilisborvéla.
Komið og skoðið, hringið eða skrifið
eftir nánari upplýsingum og athugið hvort
SKIL heimilisborvél og fylgihlutir eru ekki
hagnýt gjöf til heimilis ykkar eða vina ykkar.