Morgunblaðið - 12.12.1978, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.12.1978, Blaðsíða 42
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1978 Kína: Kröfugerð um lýð ræði færist í vöxt II«n>f Kong -11. desember - AP \P —símam\ nd. VENUS — Myndin er unnin úr merkjum sem borizt hafa frá mælitækjum um borð í Pioneer-geimfari Bandaríkjamanna. sem nú hrinKsólar á braut umhverfis Venus. Yfirborð Venusar er hulið þykkri þoku eða mistri. Rannsóknir á Venusi: Kenningum um myndun sólkerfisins kollvarpad Muuntain \ iew. Kaliforníii. Veggspjöld þar sem kraf- izt er aukins lýðræðis og stjórnmálaumbóta í Kína birtast nú í æ fleiri borgum og verður kröfugerðin sífellt skorinorðari. Eru sjórn- málaskýrendur þeirrar skoðunar að slíkum sjónar miðum vaxi nú mjög fylgi meðal almennings í Kína, en á einu spjaldinu í Wuhan kemur fram sú fáheyrða krafa að sett verði á fót félagsvísindastofnun, sem verði óháð hinu opinbera. brír málmiðnaðarmenn undirrita þessa kröfugerð, og segja þeir meðal annars, að tímabært sé að taka þjóðfélagsrannsóknir úr höndum fámennrar valda- klíku. enda sé nauðsynlegt að vísindastörf á sviði hag- fræði, lögfræði, sagnfræði og stjórnmála meðal annars séu ekki einskorðuð við fulltrúa hins opinbera. Málmiðnaðarmennirnir skora á „ungt, heiðvirt fólk með sjálfstæð- ar skoðanir" að ganga til liðs við sig og vinna að því að koma á laggirnar slíkri stofnun. Þá bar það til tíðinda í Peking í gær, að spjald á „lýðræðisveggn- um“, sem er við fjölförnustu götu borgarinnar, var rifið niður, en þar skoraði „mannréttindanefnd- Þögul mótmæli Moskvu, Vatikaninu, 11. desember, ReuterAP Sovéskir andófsmenn minntust í gær mannréttindadags Samein- uðu Þjóðanna (SÞ) með mótmæla- stöðu á Pushkin-torgi í miðborg Moskvu. Um 30—40 andófsmenn tóku þátt í aðgerðunum í nístandi kulda árla á sunnudag. Stóðu andófsmennirnir þögulir í fimm minútur á torginu. Yelena Bonner, eiginkona Andrei Sakharovs, sagði við fréttamenn að hermenn og óeinkennisklæddir lögreglumenn hefðu handtekið um 20 andófs- menn í sambandi við aðgerðirnar, en margir þeirra hefðu verið látnir lausir úr haldi síðar um daginn. í bréfi til Kurt Waldheims framkvæmdastjóra SÞ, sem birt var í Vatikaninu í dag, segist Jóhannes Páll páfi annar vera hryggur og óhress með stöðu mannréttindamála í heiminum í dag. 1977 — Spencer Churchill barónessa, ekkja Sir Winston Churchills, andaðist 92 ára gömul. 1971 — Fundur Nixons og Pompidous um gjaldeyrismál á Azoreyjum. 1970 — Bretar lýsa yfir neyðarástandi vegna orku- skorts. 1909 — Grikkir segja sig úr Evrópuráðinu. 1894 — Japanir gera innrás í Kóreu. 1887 — Bretar, Austurríkis- menn og ítalir semja um óbreytt ástand á Miðjarðarhafi — Tyrk- ir biðja vesturveldin að miðla málum í deilum sínum við Rússa. 1870 — Konstantínópel-ráð- stefnan um deilur Tyrkja og Rússa hefst. in“ á Jimmy Carter Bandaríkja- forseta að beita sér fyrir því að mannréttindi verði virt í Kína. Hávaðasamur miðaldra maður tætti niður spjaldið og lýsti því yfir að það væri frá sovézkum undirróðursöflum komið. Varð uppi fótur og fit þegar spjaldinu var svipt af veggnum. Kom lögr- egla á vettvang, en óspektunum lauk án þess að hún þyrfti að hafa frekari afskipti af málinu. Veður víða um heim Akurayrí 6 alskýjaó Amsterdam 13 skýjaó Apena 14 heiðskirt Barcelona 13 poka Berlín 5 rigning Brussel 10 heióskírt Chicago -12 snjókoma Frankfurt 8 skýjað Genf 4 skýjað Helsinki -9 heióskírt Jerúsalem 11 skýjaó Jóhannesarb. 24 léttskýjað Kaupmannahöfn 1 skýjaó Lissabon 18 rigning London 14 heiðskírt Los Angeles 23 heiðskírt Madríd 18 rigning Malaga 15 alskýjað Mallorca 17 skýjaö Miami 25 skýjað Moskva -8 léttskýjaö New York -1 heiöskírt Ósló -11 skýjað París 16 skýjað Reykjavík 9 alskýjað Rio De Janeiro 30 skýjað Rómaborg 16 heiðskírt Stokkhólmur -2 skýjað Tel Aviv 17 skýjað Tókýó 9 skýjað Vancouver 6 rigning Vínarborg 10 rigning Mál Thorpes: r Minehead, Englandi, 11. desember — AP Reuter. LÖGFRÆÐINGUR brezka stjórn- málamannsins Jeremy Thorpe hóf í dag vörn í máli skjólstæðings síns og hélt þá m.a. fram, að allt málið á hendur Thorpe væri byggt á fram- burði lygara sem væri andlega afbrigðilegur en þar átti hann við Nörman Scott, fyrrverandi fyrir- sætu. Lögfræðingurinn, sir David 1804 — Spánverjar segja Bretum stríð á hendur. 1792 — Beethoven greiðir Haydn 60 kr. fyrir fyrsta tónlistartíma sinn. 1742 — Frakkar hörfa frá Prag og snúa aftur til Frakk- lands. 1677 - Friðrik Vilhjálmur I af Brandenborg tekur Stettin — Kristján V bíður ósigur fyrir Svíum við Kassel. 1642 — Tasman finnur Nýja Sjáland. Afmæli dagsinst Anna Dana- drottning (1574—1619) — Gustave Flaubert, franskur rit- höfundur (1821 — 1880) John Osborne, brezkur leikritahöund- ur (1929----) — Frank Sinatra, bandarískur söngvar (1915---) — EMward G. Robinson, banda- rískur leikari (1893—1973). Innientt F. Skúli Magnússon 11. drsnnlxT. AP. VÍSINDAMENN banda- rísku geimvísindastofnun- arinnar sögðu í dag að nýjustu upplýsingar úr rannsóknum á reikistjörn- unni Venusi bentu til þess, að nauðsyn væri á að endurskoða frá grunni all- ar kenningar um myndun sólkerfisins. Upplýsingarnar, sem borist hafa frá Pioneer-geimförum, sem ýmist eru á braut um Venus eða lentu á plánetunni fyrir helgina, hafa komið vísindamönnunum mjög á óvart, en þær benda til þess að Napley, lagði til við dómara málsins að þeir ákvæðu að Thorpe hefði ekki til neinna saka að svara. Hann veittist einnig harkalega að brezkum blöðum, sem hann sagði hafa greitt vitnum í málinu gífurlegar fjárhæðir fyrir sögur sínar. Búist er við því að dómarar málsins skeri úr um það á miðviku- dagsmorgun hvort Thorpe og þrír menn aðrir sem riðnir eru við málið skuli sóttir til saka eður ei. 1711 — Rafljós kveikt í fyrsta sinn á íslandi í trésmiðju Jóhannesar Reykdals í Hafnar- firði 1914 — Björgunin við Látrabjarg 1947 — „Herjólfur" kemur til Eyja 1959 — F. Magnús Stefánsson (Örn Arnar- son) 1884 — Einar Ól. Sveinsson 1899 — Björn Jónsson stofnar prentsmiðjufélag á Akureyri 1849 — Tilskipun konungs um stofnun barnaskóla í Reykjavík 1860 — I). Erlendur pr. Hannes- son í Gufudal 1813. Orð dagsinsi Eins og ástatt er í þjóðfélaginu er stundum ómögulegt að komast hjá yfir- læti og fordild — W. M. Thaekeray — enskur rithöfund- ur (1811-1863). Venus sé mynduð úr öðrum efnum en Jörðin. Þannig sýna fyrstu mælingar, að í gufuhvolfi Venusar er hlutfall lofttegundarinnar Argon-36 um eitt hundrað sinnum meira en í gufuhvolfi Jarðarinnar og Marz. Þetta efni er þeim eiginleikum háð að það myndast ekki eftir myndun reikistjörnunnar, og þar af leið- andi ætti magn þess í gufuhvolfi Venusar að öllum líkindum að vera mjög svipað því sem er í gufuhvolfi Jarðarinnar og gufu- hvolfi Marz, ef myndun þessara Vevey — 11. desember — AP — Reuter FLÓTTAMENNIRNIR tveir, sem ákærðir eru um að hafa stolið jarðneskum leifum Chaplins í Sviss í marz sl. hafa látið að því liggja fyrir rétti að þriðji maður- inn hafi verið í vitorði með þeim. Hinir ákærðu, scm eru frá Póllandi og Búlgaríu, segjast hafa ra nt líkinu í von um að geta kúgað fé út úr fjölskyldu Chaplins og komizt þannig yfir hluta „gífurlegra auðæfa“ hennar. Svo virðist sem Pólverjinn, Wardas að nafni, hafi lagt á ráðin og skipulagt glæpinn, en lög- fræðingur Chaplin-fjölskyldunnar átti margsinnis orðastað við hann í síma meðan á fjárkúgunartil- raununum stóð. Segir lögfræðing- urinn Wardas hafa verið hinn alúðlegasta utan einu sinni er hann hafði í hótunum og sagði það ekki vandaverk að hæfa yngstu börn Chaplins á 400 metra færi með byssu, sem hann hefði lagt sér til. Abu Dhabi. 11. descmber — Reuter. OLÍURÁÐHERRAR frá Araba rikjunum eru nú flestir komnir til Abu Dhabi, en þar hefst á morgun, þriðjudag, fundur ara- biskra oliuframleiðslurikja. Talið er að ráðherrarnir muni á næstu dögum reyna að taka sameigin- lega afstöðu til verðhækkunar á olíu. reikistjarna hefði orðið með sama hætti. Þessar upplýsingar benda til þess að annað hvort sé Venus til orðin úr öðrum efnum en aðrar reikistjörnur sólkerfisins, eða að myndun Venusar hafi borið að með öðrum hætti en á við um aðrar reikistjörnur sólkerfisins. „Þetta þýðir alla vega, að við verðum að endurskoða algjörlega allar kenningar vísindanna um myndun innri reikistjarna sólkerf- isins,“ sagði einn vísindamann- anna í dag. Wardas krafðist fyrst 600 þúsund dala greiðslu fyrir að skila líkinu, en smálækkaði síðan kröfuna og sættist loks á 50 þúsund dali. Hann fékk þá peninga aldrei í hendur, enda var það aldrei ætlun fjölskyldunnar að reiða fram lausnargjald, en Ward- as var handtekinn í símaklefa þar sem hann var að tala við lög- fræðinginn 16. maí sl. Haft var eftir ekkjunni að ekki kæmi til greina að greiða lausnargjald, því að „maðurinn minn er í paradís og í hjarta mínu og það er það sem máli skiptir". Geraldine Chaplin sagði í dag að líkstuldurinn hefði verið fjölskyld- unni þungbær reynsla, ekki sízt þar sem haft hefði verið í hótunum um að vinna tveimur yngstu systkinunum mein ef lausnargjald yrði ekki greitt. Dómur verður kveðinn upp í málinu á fimmtudaginn og eiga hinir ákærðu yfir höfði sér sjö og háfs árs fangelsi. Næstkomandi laugardag hefst svo fundur allra aðildarríkja að samtökum olíuframleiðenda, OPEC, en á þeim fundi verður endanlega ákveðið hversu mikil olíuverðhækkunin verður um næstu áramót. Innan samtakanna ríkir ágreiningur um hversu rnikil þessi verðhækkun skuli verða. Akæra á morgun? C haplin-m álið: Gengur þriðji vit- orðsmaðurinn laus? Olíuráðherrar saf nast saman

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.