Morgunblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1978 5 Nanna Egils Björnsson kveða á tónlistarsviðinu með söng sínum. Hún var fyrsti Islendingur, sem lék á hörpu á einkahljómleikum í Reykja- vík. Árið 1972 setti Nanna upp Meyjarskemmuna eftir Schubert í Vestmannaeyjum, en undanfarin ár hefur hún kennt í Söngskólanum í Reykjavík. Tónlistarnám stundaði hún í Þýzkalandi og Argentínu, Nanna var búsett í Argentínu ásamt manni sínum, Birni Sv. Björnssyni, um fjögurra ára skeið. Eingsöngur í útvarpssal hefst kl. 19.40 í kvöld. Undir- leikari Nönnu er Guðrún Kristinsdóttir, en dagskráin var tekin upp í september s.l. Verðskrá Verð 1. Barnablússur 6.220- 2. Skokkar frá 3.490- 3. Blúndusokkar 1.450- 4. Lakkskór 8.600- 5. Barnapils 5.650- 6. Tweed buxur m/vesti frá 15.850- 7. Drengjaskyrtur 2.950.- 8. Travolta peysur frá 4.400- 9. Tereline buxur frá 5.600- 10 Drengjaskyrtur 3.900- 11. Flauelisbuxur m/axlaböndum frá 9.600- 12. Blússur 4.700- 13. Smekkpils (Tweed) 7.950- Póstsendum um allt land Austurstræti 10 ^S^sími: 27211 beir félagar Jim og Tubby um borð í Neptúnusi. Sjónvarp í kvöld kl. 18.05: Týndir í hafi Týndir í hafi, nefnist þáttur- inn um Viðvaningana, sem hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 8.05 og er það jafnframt lokaþátturinn. Nú magnast spennan í sögunni um þá félaga Tubby Bass hjálp- arkokk og Jim Smith háseta á togaranum Neptúnusi frá Hull. Togarinn er á veiðum i Hvíta- hafinu og lendir í ofsaveðri og hleðst utan á hann ísing svo að öll fjarskiptatæki hans verða óvirk. Þegar ekkert hefur spurzt til skipsins í tvo sólarhringa, fara menn að í landi og búast við hinu versta. Jólafatnaóur barna og unglinga \ V J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.