Morgunblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 19
Þetta gerðist 13. des. 1973 — Þriggja daga vinnuvika innieidd í Bretlandi vegna orku- kreppu. 1970 — Cernik rekinn úr tékkneska kommúnistaflokkn- um. 1969 — Bretar samþykkja að flytja herlið sitt frá Líbýu. 1967 — Gagnbylting bæld niður í Grikklandi og Konstantín konungur flýr til Rómar. 1944 — Japönsk sjálfsmorðs- flugvél brotlendir á bandaríska tundurspiliinum „Nashville" og 133 bíða bana. 1939 — Orrustan á Eio de la Plata hefst með þátttöku „Graf Spee“. 1937 — Japanir taka Nanking. 1935 — Benes forseti Tékkó- slóvakíu í stað Masaryks. 1921 — Washington-sáttmáli Bandaríkjamanna, Breta, Prakka og Japana. 1918 — Bandaríkjamenn sækja yfir Rín við Koblenz. 1916 — Bretar hefja nýja sókn í Mesopotamíu. 1897 — Rússar taka Port Arthur við Gulahaf. 1808 — Madrid gefst upp fyrir Napoleon. 1789 — Austurrísku Niðurlönd lýsa yfir sjálfstæði Belgíu. 1577 — Sir Francis Drake ieggur upp í sögufræga hnatt- siglingu frá Plymouth. 1570 — Danir viðurkenna sjálf- stæði Svía samkvæmt Stettin-friðnum. Afmæli dagsins. Sixtus páfi V (1521-1590). - Heinrich Heine, þýzkt skáld (1797-1856). - Ernst Werner von Siemens, þýzkur verkfræðingur (1816-1892). - John Vorster, fv. forsætisráðherra Suður- Afríku (1915---). Innlent: Útför Jóns Sigurðsson- ar frá Garnisons-kirkju 1879. — F. Jón Þorláksson á Bægisá 1744. — D. Hannes Hafstein 1922. — Haraldur Níelsson 1928. — Jón Sigurðsson biskup 1343. Orð dagsins: Bezta ráðið til að uppörva sjálfan þig er að reyna að uppörva einhvern annan. — Mark Twain, bandarískur rit- höfundur (1835-1910). MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1978 19 víða um heim Akureyri 6 aiskýjaó, rigning Amsterdam 10 skýjað Apena 18 heiðskírt Barcelona 19 léttskýjaó Beriín 7 skýjað BrUssel 12 heiöskírt Chicago 6 skýjað Frankfurt 9 heiðskírt Genf 9 heiðskírt Helsinki 0 skýjað Jerúsalem 11 rigning Jóhannesarb. 28 léttskýjað Kaupmannahöfn 3 afskýjað Lissabon 18 alskýjaö London 14 rigning Los Angeles 26 heiðskírt Madrid 13 rigning Malaga vantar Mallorca vantar Miami 27 skýjað Moskva -10 heiðskírt New York 0 skýjað París 19 rigning Rio de Janeiro 28 heiöskírt Róm 17 rigning Stokkhólmur -1 skýjað Tel Aviv 15 rigníng Vancouver 6 skýjað Vínarborg 9 poka 2 Kínverjar endurreistir Peking, 11. desember. Reuter. FYRRVERANDI landvarnaráð- herra Kína, Peng Teh-huai, sem var yfirmaður „sjálfboðaliðanna“ sem Kínverjar sendu til að berjast í Kóreustríðinu en sinnað- ist seinna við Mao Tse-tung formann var endurreistur í dag. Hann er látinn. Fréttastofan Nýja Kína skýrði einnig frá endurreisn Chang Hsueh-szu, fyrrverandi yfirmanns kínverska sjóhersins, sem Lin Piao landvarnaráðherra og „fjórmenn- ingaklíkan" voru sögð hafa hund- elt með þeim afleiðingum að hann dó. erorátt! Grátt er litur hversdagsleikans. Við hjá PHILIPS höfum þess vegna spariklætt ryksugurnar okkar í rautt, grænt og hvítt. Hjá PHILIPS sameinum viö fallegt útlit og tæknilega fullkomnun. PHILIPS ryksugan hefur mikinn sogkraft en er samt hljóölát. Stór hjól og snúningstengsl gera hana lipra og hún er fyrirferðarlítil í geymslu. Rykið PHIUPS Falleg og fullkomin vél gerir verkin auðveld. HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655 Utgefandi Ævintýraland barnanna Nú eru komin út á tveim hljómplötum 4 vinsælustu ævintýri Grimmsbræöra Hans og Gréta, Mjallhvít, Rauöhetta og Öskubuska. Flytjendur eru þau Bessi Bjarnason, Margrét Guömundsdóttir, Elfa Gísla- dóttir, Siguröur Sigurjónsson og Gísli Alfreösson sem einnlg leikstýrir. Þetta er jólagjöfin fyrir yngri kynslóöina Verö á plötum og kassettum aöeins kr. 8900- |\| imt dreifingarsími 84670

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.