Morgunblaðið - 13.12.1978, Side 25

Morgunblaðið - 13.12.1978, Side 25
ffclk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1978 25 • í DOWNINGSTRÆTI númer 10, bústað brezka forsætisráð- herrans, er þessi mynd tekin. — Maðurinn sem bendir með hægri hendi er sjálfur forsætis- ráðherrann, James Callaghan. Gestur hans er forsætisráð- herra Ítalíu, Giulio Andreotti. Viðræður ráðherranna snerust um hið sameiginlega gjaldeyris- kerfi Evrópulanda, sem gengur venjulega undir skammstöfun- inni EMS. Bretar virðast hafa vaxandi áhuga á að eiga aðild að þessari stofnun, en Italir ku telja það geta haft heldur neikvæð áhrif fyrir þá. Þegar nýtt andlit bætist við fjölskylduna eykst þörfín fyrir trausta og hrað- virka þvottavél um allan helming. Nýja Candy þvottavélin hefur líka nýtt andlit. Andlit, sem þú getur treyst. Gæðin og afköstin sanna gæðin, enda höfum við afgreitt 17000 Candy þvottavélar á 10 árum. Á bak við andlitið á Candy er vönduð framleiðsla, sem léttir störfin á stóru heimili. VERSUJNIN PFAFF Mikið úrval af allskonar peysum, kyrtum o.fl., o.fl Skólavöröustig 1-3 Bergstaóastraeti 7 Simi 26788

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.