Morgunblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1978 29 VELVAKANDI SVARAR i SÍMA ' 0100 KL. 10—11 FRÁ MÁNUDEGI gaman að þessum sannleika ef svo skyldi kalla. Sósíalisminn verður alltaf svona í framkvæmd. Hann ber meira eða minna voðalegan blæ en er ekki mönnum bjóðandi því hann er ekki mennskur. Húsmóðir. • Margt smátt ger- ir eitt stórt Vegfarendur: Akandi eða gangandi. Flýtið ykkur hægt. Takið tillit hver til annars og hjálpumst að við að fækka slysum dimmasta mánuðinn. Fyrir hvern dag sem við lifum heil í desember skulum við leggja til hliðar áheit og safna saman þeim peningum. Látum sundlaug Sjálfbjargar sem nú er verið að byggja njóta þeirra '"inga og styðjum það góða fólk sem á heimili og kemst ekki áfram í ferðinni. Ég hef tvisvar lent í slysi og ekkert hefur hjálpað mér eins að komast inn í lífið aftur og þjálfun í sundlaug. Ég vil því benda at- vinnurekendum á að hugsa um það hversu dýrmætt það er fyrir þá að fá starfsfólkið heilt til vinnu á morgnana. Þakkið það með því að gefa jólagjöf í sjóð sundlaugar Sjálfsbjargar. Einnig mættu ýms- ir fleiri sem gefa jólagjafir víða minnka það og láta andvirði gjafanna renna í sundlaugarsjóð- inn. Munið að margt smátt gerir eitt stórt. Lifið heil. Kr. Bj. Þessir hringdu . . • Léleg bíómynd Arnór hringdi: I þriðjudagsblaði lýsir „sjón- varpsáhorfandi" ánægju sinni yfir myndavali sjónvarps um helgina. Mig langar að segja nokkur orð af því tilefni. Ég sá þorra myndar- innar á föstudagskvöld og fannst hún afbragð en laugardagsmyndin fannst mér hörmuleg della. Að bjóða fólki upp á annað eins er að mínu mati mjög í anda sjónvarps- ins sem ég held að hafi aldrei verið lélegra. Vil ég þar nefna þætti eins og Keppinauta Sherlock Holmes sem mér finnst ekki bjóðandi. Þá er það skrýtin ráðstöfun að endur- sýna Vesturfarana en mjög skammt er síðan þessir þættir voru sýndir. Fréttirnar finnast mér lélegar og illa tæmandi. Svona mætti lengi telja, en til að telja ekki upp alla dagskrárliði skal ég setja hér punktinn. • Tóm della Það eru fleiri sem ekki eru alls kostar sáttir við framhalds- SKAK Umsjón: Á ólympíuskákmótinu í Buenos Aires kom eftirfarandi staða upp í skák Schneiders (Svíþjóð) og Sosonko (Hollandi), sem hafði hvítt og átti leik: i mxmx wm i wmTrn > mm 12. Rxg6!, — fxg6, 13. De5 og Schneider gafst upp því staða hans er töpuð. Ef svartur leikur HG8 svarar svartur einfaldlega með Dxe6+ og hrókurinn er glataður. Slæmur dagur hjá Svíanum, sem annars stóð sig vel á mótinu, vann m.a. sovezka stórmeistarann Romanisjin. þættina um keppinauta Sherlock Holmes sem sýndir eru í sjónvarp- inu á þriðjudögum. Stefán hringdi: Mig langar til þess að koma því á framfæri, að ég er mjög óánægður með myndaflokk þann sem sjónvarpið tók til sýningar er Kojak hætti á skjánum. Það var að vísu ágætt að hvíla sig á Kojak um stund en þó verð ég að segja það að þótt þeir þættir væru ekki góðir voru þeir hátíð hjá þessari dellu. Það er rétt svo að maður skilji að það sem um er verið að fjalla. Mætti ég þá heldur biðja um Kojak aftur eða þá eitthvað sem er sambærilegt að gæðum. HÖGNI HREKKVÍSI "MÉR óýMbT )pim vERA AL^b PfcYÐlLEU KL'o^VLtRPA'." 53? SlGeA V/öGA g 'ÍilveRAW Reyfarakaup Verö frá kr. 72.155- NYJU PRAKTICA- vélarnar loksins komnar. Greiösluskilmálar. LJÓSMYNDAVÖRUVERSLUN LAUGAVEGI 178 105 REYKJAVIK SIMI 85811 Gufukrullujárn upp á gamla mátann Gufukrullujárnið er auðvitað frá Braun. Braun hefur hagnýtt sér gömlu og góðu tækn- ina í krullugerð með krullujárni. Munurinn er aðeins sá, að krullujárnin frá Braun nýta einnig nýjustu tækni til fulls. Þess vegna halda gufukrullujárnin frá Braun alltaf sama hita með sjálfvirkum hitastilli og jöfnu gufumagni, sem fervel með hárið. Braun gufukrullujárnin fást með eða án hita- stillis, og gilda jafnt fyrir 220 eða 110 volta straum. Báðar gerðir með snúningssnúru. Hentug vegghalda fylgir. VERSLUNIN PFAFF Skólavöróustig 1-3 Bergstaóastræti 7 Simi 26788 \j7A9 £$. VtElHf YlEQ %f A$ tiM VÍAVI * \ Wl\ 5"l warv/% 06 mm\% \06 VfKERTAQ Itááyil lAOVANA VÓTT YÓT/W^l ‘ WTAOútiA- £31; ms & i&mig® 'i*-i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.