Morgunblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1978 Sólningarverksmiðja til sölu. Eitt stærsta sólningarverkstæöi landsins er til sölu. Allar vélar í mjög góöu standi. Upplýsingar í síma 42344. .. Markaskrá Borgarfjarðarsýslu og Akranesskaupstaðar 1979. Markagögn hafa veriö send til aðila innan héraös. Skilum til markavarðar á aö vera lokið eigi síöar en 15. desember. Þeir markeigendur, sem eigi hefur náöst til, eru beönir aö hafa samband við markavörö sem allra fyrst. Skráningargjald er kr. 2.500 fyrir markiö. Ingimundur Ásgeirsson, Hœli. immmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmBmmmmmmmmtP Sérhæð — Norðurbæ Vorum aö fá til sölu 5 herb. 130 fm neöri hæö í tvíbýlishúsi. íbúðin er 4 svefnherb., stofa, eldhús, baö, þvottaherb., og boröstofa. Sér hiti. Sér inngangur. Suöur svalir (gengiö af þeim í garöinn) 40 fm bílskúr. Falleg íbúö. Verö: 27.0 millj. Uppl. í símum 76040, 14377 og 26747. 43466 Kópavogur — úrvalsíbúð 2 herb. íbúö í nýrri blokk í austurbænum, ásamt sér herb. í kjallara. íbúöin getur losnaö fljótlega. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Fcsíeignasalan EIGNABORG sf. Hamraboro 1 • 200 Kópavogur • Slmar 43466 & 43805 Sölustj. Hjörtur Gunnarss. Sölum. Vilhj. Einarsson, lögfr. Pétur Elnarsson óskar efftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR: 29555 Leiðrétting Þau mistök uröu við birtingu á athugasemd Gunnlaugs Stefáns- sonar alþingismanns í Morgun- blaöinu í gaer, að fyrirsögnin á athugasemd hans féll niður en hún átti að vera svohljóðandi: „Af gefnu tilefni vegna bið- launa". I hennar stað birtist fyrirsögn, sem átti að vera svar þingfrétta- ritara Morgunblaðsins. Eru hlut- aðeigendur beðnir velvirðingar á þeskum mistökum. Mannrétt- indavika esperantista ALÞJOÐA esparanto-sambandið gengst fyrir sérstakri mannrétt- indayiku meðal aðildarfélaga sinna nú í desember í tilefni af 30 ára afmæli mannréttindayfirlýs- ingar Sameinuðu þjóðanna og mannréttindadeginum 10. desem- ber. Esperantistafélagið Auroro í Reykjavík ræddi um mannrétt- indamál á fundi sínum 7. desember s.l. og samþykkti þá ályktun. í þessari ályktun segir m.a., að félagið beini því til íslenskra stjórnvalda að styðja notkun esperanto í alþjóðlegum samskipt- um. Holtsgata 2ja herb. íbúð. Verð tilboð. Hverfisgata 2ja herb. íbúð. Verð 9—9,5 millj. Kaldakinn Hf. 2ja herb. íbúð. Verð 7.5—8 millj. Hellisgata Hf. 3ja herb. íbúð. Verð 7.5—8 millj. Njálsgata 3ja herb. íbúð. Verð 13 millj. Skógargeröi 3 herb. og eitt í kjallara. Verð 12.5 millj. Ásbraut 4ra herb. íbúö. Bílskúr. Verð 17.5 millj. Blöndubakki 4ra herb. íbúð og herb. í kjallara. Verð 17 millj. Langholtsvegur 4ra herb. íbúð. Verö tilboð. Miklabraut 4ra herb. íbúö og herb. í kjallara. Verð tilboö. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vid Stjörnubió) Rauðarárstígur 4ra herb. íbúð og herb. í risi. Mikið endurnýjuð. Verð tilboö. Langafit Garðabæ 4ra herb. 100 fm. Verð 14 millj. Jófríðastaðavegur Hf. timburparhús. Nýklætt að utan. Mikið endurnýjað. Verö 16 millj. Reykjavíkurvegur Hf. timbureinbýlishús. Mikið endurnýjað. Verð 12.5—13 millj. Eignir í byggingu Mosfellssveit fokhplt einbýlishús í mjög fallegu umhverfi. Verð 20—25 millj. Ásbúö Garðabæ fokhelt raðhús. Verð 18 millj. Höfum kaupendur aö 2ja—3ja herb. íbúöum í Breiöholti og Árbæ. 4ra herb. og stærri á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Einnig aö einbýlishúsi, raöhúsi í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Sölumenn: Flnnur Óskarsson, heimasími 35090. Helgi Már Haraldsson, heimasími 72858. Lórus Helgason, Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. I s msftOTgU FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Söluturn til sölu í austurbænum Barnafataverzlun til sölu í austurbænum. Efnalaug til sö.lu í austurbænum. Skrifstofuhúsnæði við Síöumúla 330 fm vönduð hæð. Hveragerði einbýlishús 6 herb. Bílskúr. Helgi Óiafsson löggiltur fasteignasali kvöldsími 21155. 43466 Tilbúið undir tréverk Við Furugrund 3ja og 4ra herb. íbúðir til afh. nóv. 1979, fast verð, hagstæð kjör, beðið eftir veödeildarláni. Langholtsvegur — 3 herb. 93 fm fbúð í skiptum fyrir einbýli í Þorlákshöfn. ekki viölagasjóöshús. Álfaskeið — 2 herb. sér inng. Verð 8,5—9 m. Efstihjalli — 2 herb. falleg íbúð + herb. í kjallara. Laus fljótlega Höfum fjársterka kaupendur að 4 herb. íbúöum í Kópavogi. Allt að staðgreiðsla fyrir sér hæð, einbýli í Reykja- vík — Kópavogi. Úrval eigna á söluskrá. Mióstöð fasteignavið- skipta á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Fosteignacolan EIGNABORG sf Hamraborg 1 . 200 Köpavogur Sfmar 43466 * 43805 sölastjóri Hjörtur Gunnarsson sölum. Vllhjálmur Elnarsson Pétur Einarsson Iðgfrseöingur. Gnoðavogur — 5 herb. hæð Falleg 5 herb. íbúö á 3. hæð (efstu) í fjórbýlishúsi. Ca. 120 fm. Stofa, borðstofa, 3 svefnherb., endurnýjað eldhús og bað. Stórar suður svalir. Verð 23 millj. Kópavogsbraut — 4ra herb. parhús Parhús sem er hæð og rishæö, samtals 115 fm. ásamt 40 fm bílskúr. Nýjar innréttingar í eldhúsi. Verð 17 millj., útb. 12 millj. Rauðalækur — 4ra herb. hæð Góð 4ra herb. íbúö á 3. hæð í fjórbýlishúsi. 2 stofur, 2 svefnherb., suður svalir. Verð 17,5 millj., útb. 12 millj. Hús við Njálsgötu Steinhús sem er kjallari, hæð og ris að grunnfleti 50 fm. í kjallara er herb., þvottaherb. og vinnuherb. Á hæðinni tvær stofur, eldhús og snyrting. Á rishæð herb. og geymslur. Mikiö endurnýjuð íbúð. Verð 12.5 millj. Njálsgata — 3ja—4ra herb. 3ja—4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 90 fm. íbúð í ágætu ástandi. Verð 12.5 millj. Eskihlíö — 3ja herb. Falleg 3ja herb. risíbúö (lítið undir súð) í fjöibýlishúsi. Nokkuð endurnýjuð íbúð. Tvöfalt verksmiðjugler. Nýleg teppi. Samþykkt íbúð. Verð 12 millj., útb. 8 millj. Barónstígur — 3ja herb. 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 85 ferm. íbúðin er endurnýjuö og lítur vel út. Verð 13.5 millj., útb. 9.5 miflj. Langholtsvegur — 3ja—4ra herb. 3ja—4ra herb. íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi ca. 95 ferm. Sér inngangur. Verð 11 millj., útb. 8 millj. Bergpórugata — 2ja herb. Góö 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Ca. 65 ferm. í steinhúsi. Ný teppi sér hiti, tvöfalt gler. íbúöin er í mjög góðu ástandi. Verð 10 millj., útb. 7.5 millj. Vesturbær — ódýr 2ja herb. 2ja herb. íbúð í kjallara í steinsteyptu húsi ca. 45 fm. Sér inng. íbúðin er í ágætu ástandi. Verð 6,7 millj. útb. 4.5 millj. Seljahverfi — stór 2ja herb. Ný 2ja herb. sér íbúð á 1. hæð ca. 80 ferm. Verð 13,5 millj. Útb. 10 millj. r iiiÞ 4ra herb. m. bílskúr óskast Höfum fjársterka kaupendur að 4ra herb. hæðum, ca. 100—120 ferm. á 1. hæö með bílskúr eða bílskúrsrétti. Æskileg staösetning: Norðurmýrí, Hlíöar, Vesturbær í Túnunum eða i Lækjunum. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 29646 Arni Stefánsson vióskfr. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.