Morgunblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1978
27
Sími50249
„Carrie“
Sissy Spacek, John Travolta.
Sýnd kl. 9.
Let it be
Síðasta kvikmynd Bítlanna.
Sýnd kl. 7.
SÆJApnP
^1"1 Sími 50184
Lokað vegna breytinga.
Skuldabréf
fasteignatryggð og spariskírteini
til sölu. Miðstöð verðbréfa-
viðskipta er hjá okkur.
Fyrirgreidsluskrifstofan
Fasteigfm og veröbréfasala
Vesturgötu 17 sími 16223.
Þorlelfur Guömundsson
heimasími 12469.
Lítid born helur
lítidsiónsvið
Ný sending
Pils frá Gor-Ray
í stæröum 36—48.
Blússur í st. 36—50
Kjólar í st. 36—50
Dragtin,
Klapparstíg 37.
Geturgamla
hrærivélin
þínbúiðtil
franskar kaitöflur?
Hrærivél og hrærivél er alls ekki það sama! Það hafa
Starmix hrærivélarnar sannað áþreyfanlega.
Starmix er kraftmikil hrærivél, sem ekki aðeins hrærir
heldur vinnur sem hakkavél, grænmetiskvörn, sítrónu-
pressa, þeytari og jafnvel kartöfluvél með tilheyrandi
aukahlutum.
Starmix fæst með plast- eða stálskál.
Fullkomin viðhalds- og varahlutaþjónusta
VERSLJUNIN
PFAFF
Skolavöróustig 1-3 Bergstaóastræti 7 Simi 26788
armnar ISTANBUL.
Aóeins kr 160.000,-
AUSTURSTR/ETI 12 - SÍMI 27077
Töskuúrvalið
er í hámarki hjá okkur
í Pennanum þessa dagana
• Skjalatöskur,
• skólatöskur og
• feröatöskur
í mörgum stæröum og geröum.
Ótrúlega hagstætt verð.
Hafnarstræti 18
Laugavegi 84
Hallarmúla 2.