Morgunblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1978 31 Þorsteinn Bjarna- son hefur tekið til- boði La Louviere ÞORSTEINN Bjarnaáon markvörður ÍBK og íslenska landsliðsins hefur tekið tilboði belgíska félagsins La Louviere. Hefur Þorsteinn að vísu ekki skrifað undir samning ennþá en mun gera það í dag eða er hann kemur til Belgíu. Er afráðið að hann haldi utan á fimmtudags- morgun. Þorsteinn mun skrifa undir samning til eins og hálfs árs við félagið til að byrja með. Eins og skýrt hafði verið frá kom framkvæmdastjóri La Louviere til landsins um síðustu helgi til að ræða við Þorstein og kynna honum tilboð liðsins. Þá hefur hann haft áhuga á Karli Þórðarsyni en óvíst er enn hvort Karl skrifar undir hjá hollensku liði eða belgísku. Þorsteinn sagði í viðtali við Mbl. að þeim tíma verður æfí af kappi, í gær, að tilboðið hefði verið mjög sagði Þorsteinn. hagstætt, og varla hægt að hafna . — ÞR. því. Þá er ákvæði um að ég fái að ------------------------ • Þorsteinn Bjarnason ieika alla landsieiki í heimsmeist- ■ ■ 4C «■ arakeppni og Evrópukeppni, veröi t |DVHMOPlf HUIfl lif I þess farið á ieit við mig. lm lllww Vlll^ Fyrsti leikurinn minn i Beigiu Aa ■ verður væntanlega 27. des. en fram Q || |* Q| Q|| g|||(| fOl VSIII Janus dvelur í Belgíu JANUS Guðlaugsson hefur nú gert það upp við sig að ósk Standard að dveljast eina viku til viðbótar í Belgi'u. Ætlunin er að hann ieiki aftur með varaliði Standard næst- komandi laugardag. Eins og skýrt var frá stóð Janus sig mjög vel um síðustu helgi í leik með varaliðinu og skoraði þá gott mark. Janus hafði tilkynnt Standard að hann yrði að fara til íslands vegna vinnu sinnar en þeim máium var bjargað, þar sem lagt var hart að Janusi að fara ekki strax heim. - þr. INGIMAR Stenmark hafði mikla yfirburði í stórsviginu í Schladm ingen í Sviss. en þar fór fram fyrsti liðurinn af mörgum í Ileimsbikarkeppninni á skíðum. Þrátt fyrir mikla yfirhurði hefur Stenmark ekki forystu í stiga- keppninni. því að hinar nýju reglur kveða svo á um. að stigafjöldi skuli ráðast af saman- lögðum tíma bæði í svigi. stór- svigi og bruni. Stenmark hefur til þessa ekki keppt í bruni. Stenmark fór fyrri ferð sína á 1:28,80 mínútum og hafði þá náð tæplega 2ja sekúndna forskoti. Síðari ferðina fór hann á 1:33,44 mínútum, en það var einnig besti tíminn í síðari ferðunum. Peter Luscher frá Sviss varð í öðru sæti í stórsviginu, á samanlögðum tím- anum 3:04,10 mínútum. Leonardo Davido frá Ítalíu kom frekar á óvart og varð þriðji á samanlögð- um tíma 3:04,37 mínútum. Saman- lagður tími Stenmarks var 3:02,24 mínútur. Víkingur AÐALFUNDUR blakdeildar Vík- ings verður haldinn í félagsheim- ilinu við Ilæðargarð í kvöld klukkan 20. Venjuleg aðalfundar störf. Stjórnin. Valur malaði KR ÞAÐ er ha-gt að vera stuttorður um leik Vals og KR í 1. deild kvenna. sem fram fór í Höllinni á sunnudagskvöldið. Eftir tvo sig- urleiki í röð. m.a. gegn FH. áttu menn ekki von á KR-ingum svo lélegum sem raun varð á. Vals- stúlkurnar mættu ákveðnar til leiks og unnu öruggan yfirburða- sigur. 17—8. eftir að staðan hafði þó verið jöfn í hálfleik. 1—1. Valsstúlkurnar komust í 3—1 gegn KR, en þokkalegur sprettur KR tryggði þeim jafntefli í leik- hléi.’ í síðari hálfleik stóð síðan 10 með 11 rétta EFTIR kuldakastið á Bretlands- eyjum er nú aftur komin sumar- blíða með 14° hita og féll enginn leikur niður á laugardaginn. Alls reyndust 10 raðir með 11 réttum og vinningur á hverja röð kr. 13(Í500- en með 10 rétta voru 151 röð og vinningur á hverja kr. 4.100.-. Þátttaka lækkaði nokkuð frá fyrri viku eftir teningakastið í b.vrjun desember. Sú aðferð, sem hér er viðhöfð um afgreiðslu frestaðra leikja, er sú hin sama og gildir í Noregi og Danmörku, að vart steinn yfir steini í öllu spili KR-inga og Valsarar skoruðu þá hvert markið af öðru og stóðu síðan uppi með stórsigur. KR-liðið átti afleitan dag að sinni, en hjá Val voru bæði Harpa og Björg mjög góðar, einkum í síðari hálfleik. MÖRK KRi (Iansína Melstod. Arna Garðars- dóttir uk Margrét Kristmannsdóttir 2 hvor. Iijördís Sitturjónsdúttir uk Karólína Jóns- dóttir I hvur. MtiRK VALSi Ilarpa 6 (3 víti). BjörK Guótnundsdóttir 1 (1 víti). Erna Lúðvíks- dóttir. Oddnv SÍKurðardóttir uk AKústa Dúa 2 hvor. — KK- því undanskyldu, að ekki er hér varpað teningi fyrr en frestað hefur verið 3 leikjum. Vegna fyrirspurna um notkun á niður- stöðum enska panelsins, er vert að vekja athygli á, að hann er ekki kallaður saman, fyrr en frestað hefur verið 20 leikjum, en á ensku getraunaséðlunum eru 56 leikir. Getraunirnar verða án hlés um áramótin, og verður notast við leiki sem fram fara á Þorláks- messu og síðan 2. nýársdag. Þess skal getið, að laugardaginn 23. des. fellur niður leikur Bolton og Manch. Utd., en hann verður háður föstudaginn 22. des. Knattspyrnuþjálfari Í.F. Völsungur Húsavík, óskar eftir knattspyrnu- þjálfara, keppnisárið 1979. Þeir, sem áhuga hafa á starfinu, vinsamlegast hafi samband viö: Sigurð Pétursson í síma 41699 eöa Pétur Skarphéöinsson í síma 41626, Húsavík, eftir kl. 19 á kvöldin. Knattspyrnumenn Viö leitum aö einum eöa jafnvel tveimur kanttspyrnu- mönnum þar af gjarnan einum framherja. Útvegum húsnæöi. í liðinu sem er staðsett í fallegum og líflegum bæ ríkir mjög góöur félagsandi. Svar sendist til: Tranás AIF, c/o Heine, Nygatan 15, S-57 300 Tranás, Sverige. hefur aldrei verið meira.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.