Morgunblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1978 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Brauðgerð Til sölu er brauögerö á Noröurlandi. Brauögeröin er í fullu starfi og búin góöum tækjum. Uppl. í síma 96-61432 og 61386. Rýmingarsala á nýjum og sóluðum hjólböröum, stendur yfir þessa dagana vegna flutninga. Afsláttur 20%. Baröinn, Ármúla 7, sími 30501. Heilsuræktar- og snyrti- fyrirtæki til sölu Af sérstökum ástæöum er til sölu snyrti- og heilsuræktarfyrirtæki í fullum gangi. Tilvalinn rekstur fyrir 2 eöa 3 snyrti- og nudddömur. Tilboö sendist Mbl. fyrir n.k. þriöjudag merkt: „HS — 135“. Til sölu kæliborð, veggkæliskápur — kjötsög, hótel eldavél og vifta. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín inn á augl.deild Mbl. merkt: „V — 462“ fyrir 20. des. Framkvæmdanefnd leiguíbúða á Eskifirði óskar eftir tilboöi í 12 íbúöa fjölbýlishús. Útboösgögn afhendast í bæjarskrifstofu Eskifjaröar gegn 25 þús. kr. tryggingu. Skilafrestur er til 12. janúar 1979. Tilboö veröa opnuö á bæjarskrifstofu Eskifjaröar mánudaginn 15. janúar 1979 kl. 14-00- Bæjarstjórinn Eskifiröi. Verktakar — efnissalar Tilboö óskast í 300 stk. stillanlegar, notaöar eöa nýjar stálstoöir fyrir loftauppslátt. Lengd 2,7 m. Upplýsingar hjá Tækniþjónustunni s.f. Árniúla 1, sími 83844. Skip til sölu 6 — 7 — 8 — 9—10—11 — 12 — 15 — 22 — 29 — 30 — 45 — 48 — 51 — 53 — 55 _ 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 81 — 85 — 86 — 87 — 88 — 90 — 92 — 120 — 140 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Nauðungaruppboð Samkvæml kröfu skatthelmtu ri'klssjóös í Kópavogi veröa eftirgreindar bifreiöar seldar á nauöungaruppboöi, sem haldiö veröur viö bæjarfógetaskrifstofuna ( Kópavogi aö Auöbrekku 57 miövikudaginn 20. desember 1978 kl. 16: L-1086 R-33220 og Y-3734 Uppboösskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboðshaldara. Greiðsla fari fram viö hamarshögg. Bæjarfógetinn 7 Kópavogi. r Lancia A112 má vera drjúgur með sig ... Ekki aðeins eyðir hann ferlega litlu (0,7 á 100 km), heldur er hann líka þrælsmart að innan og búinn mörgum þeim aukahlutum sem finnast aöeins í margfalt dýrari bílum. Lancia A112 er öruggur bíll með frábæra aksturseiginleika. Nokkrir bílar fyrirliggjandi. LÁNUM ALLT AÐ EINNI MILLJÓN I HVERJUM BÍL. BJÖRNSSON ±£° BfLDSHÖFÐA 16 SÍMI81530 REYKJAVÍK V--------------------------------------------------------) Lítið barn hef ur lítið sjónsvið Suöuriandsbrau t 4. Simi 33331. (H. Ben. húsið) Suðurlandsbrau t 4. Simi 33331. (H. Ben. husiö)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.