Morgunblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1978 í DAG er miövikudagur 13. desember, MAGNÚSAR- MESSA hin síöari, 347. dagur ársins 1978, LUCÍUMESSA. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 05.33 og síðdegisflóö kl. 17.35. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 11.12 og sólarlag kl. 15.31. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 11.26 og sólarlag kl. 14.47. Sólin er í hádegis- staö í Reykjavík kl. 13.22 og tungliö í suðri kl. 13.22. (íslandsalmanakiö.) Því aö af gnægö hana höfum vér allir fengiö, og pað nóð á náö ofan, pví aö lögmáliö var gefiö fyrir Móse, en nóöin og sann- leikurinn kom fyrir Jesúm Krist. (Jóh. 1, 16.). |KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 LJio ■ ■" _ n w nn □ LÁRÉTTi 1. afkvaemis. 5. lézt, 6. Kamlast, 9. tfni, 10. samhljóðar, 11. fanRamark. 12. eyði, 13. starf, 15. «pum, 17. veggir. LÓÐRÉTTi 1. hvolf, 2. brodds, 3. fugl, 4. veikin, 7. vegur, 8. fatnað, 12. húsdýr, 14. hestur. 16. skóii. Lausn sfðustu krossgátu. LÁRÉTT. 1. sverðs, 5. Na, 6. aldinn. 9. aða. 10. pól, 11. gh, 13. lóea, 15. raus, 17. krass. LOÐRÉTTi 1. snarpur, 2. val, 3. reið, 4. son, 7. dallur, 8. naee, 12. hass, 14. ósa, 16. ak. ÁBfMAÐ HEILXA MATTHÍAS Karlsson verka- maður, Berghólum, Bergi, Keflavík, varð sjötugur 21. nóvember sl. Matthías, sem er Patreksfirðingur, hefur um langt árabil starfað hjá varnarliðinu á Keflavíkur- flugvelli. Matthías er maður vinmargur og vinsæll. Hann hefur lagt gjörva hönd á margt á lífsleiðinni. Á yngri árum sínum stund- aði Matthías sjóinn í heima- byggð sinni, Kollsvík við Patreksfjörð. Hann er bróðir hins landkunna Andrésar trilluformanns Karlssonar bátasmiðs á Patreksfirði. Konu sína, Guðrúnu Jóns- dóttur, sem var ættuð austan af Skeiðum, missti Matthias fyrir nokkrum árum. | FHÉTTIR j UÓSMÆÐRATAL. í frétta- tilk. frá Ljósmæðrafél. Is- lands segir, að verið sé að undirbúa útgáfu á stéttartali ljósmæðra hér á landi. Skrif- stofa félagsins á Hverfisgötu 68 hér í bænum hefur skrif- , 1 stofu sína opna daglega m.a. í sambandi við upplýsingaöfl- un vegna rits þessa. Er þar tekið við hvers konar uppl. og ábendingum fólks og uppl. gefnar varðandi þetta stétt- artal ljósmæðranna. Síminn þar er 17399, milli kl. 16—17 á daginn. BÚSTAÐASÓKN. Jólagleði „Félagsstarfs aldraðra" verð- ur í safnaðarheimili kirkj- unnar í dag og hefst kl. 14. HAGSTOFAN. í Lögbirt- ingablaðinu er tilk, frá Hag- stofu ísland um skipan tveggja deildarstjóra hjá Hagstofunni, þeirra Hildar Thorarensen og Soffíu Inga- dóttur. JÓLAPOTTARNIR. Að venju þegar nær dregur jólum hefur Hjálpræðisherinn nú sett upp á ýmsum stöðum hér í borginni jólapotta sína, — sem er hin árlega jólasöfnun Hersins. — Peningunum er safnað undir slagorði Hjálp- ræðishersins: Hjálpið okkur til að gleðja aðra. KVENNADEILD. Rangæ- ingafélagsins í Reykjavík heldur flóamarkað og köku- bazar að Hallveigarstöðum n.k. laugardag, 16. þ.m., og hefst hann kl. 14. FRÁ HÖFNINNI_____________ AÐFARANÓTT þriðjudags- ins kom Kljáfoss til Reykja- víkurhafnar frá útlöndum. Einnig kom Langá að utan. I gær kom Mælifell frá útlönd- um, væntanlegt var danskt leiguskip, John, til SÍS-skipadeildar. — Þá kom Esja úr strandferð í gærdag. í dag er togarinn Snorri Sturluson væntanlegur af veiðum og mun hann landa aflanum hér. | tVUIMMMMGARSFVJÖI-D | MINNINGARSPJÖLD Landssamtakanna Þroska- hjálpar eru til sölu í skrif- stofunni Hátúni 4A, opið kl. 9—12 þriðjudaga og fimmtudaga. (heimilisdýr | HEIMILISKÖTTUR frá Bugðulæk 5 hér í bænum týndist fyrir nokkru. Hefur ekkert til hans spurst, þrátt fyrir eftirgrennslanir. — Þetta er 6 ára gamall köttur, gæfur mjög, rauðleitur. — Hann er ómerktur, en á öðrum afturfæti er ör. — Síminn á heimili kisu er 35282. Lokun kaupfélaga: 5% hækkun álagn- ingar naudsynleg Hvar eigum við þá að hittast, ef kaupfélögunum verður lokað, ástin mín? KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Reykjavfk davana 8. desemher til 14. desemher, aó háóum döitum meótöldum verður sem hér segiri í VESTURBÆJAR APÓTEKI. En auk þess er HÁALEITIS APÓTEK upið til kl. 22 virka daga vaktvikunnar en ekki & sunnudav. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum k^ 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögúm er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og iæknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖD REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við Skeiðvöllinn í Víðidal, sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavfk. er opinn alla daga kl. 2—4 sfðd.. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 sfðdegis. HEIMSÓKNARTÍMAR, Und- SJUKRAHUS spftaiinn. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 ttl kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 tll kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Uugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kL» 18.30 til kl. 19J0. - HVlTABANDlÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til ki. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. AIU daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfiskötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10-12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, bingholtsstræti 29a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, bingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 a. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Ménud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánuð.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kj. 13-16. I.ISTASAFN KINAltS JÓNSSONAIt. Ilnithjörgum, Lnkað vurrtur í dfM*mb4T janúar. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR - Sýning á verkum Jóhannesar o. njarvais er opin alia daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga ‘kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl. 14-17. ÍBSEN-sýningin f anddyri Safnahússins við Ilverfisgötu f tilefni af I V> ára afmæli skáldsins er opin vlrka daga kl. 9—19. nema á laugardögum kl. 9—16, Dll tuiUálfT VAKTÞJÓNUSTA borgar DiLANAVAKT Stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. .SCIIUBERT minning. í fyrra- kviild hélt þýzki ræðismaúurinn dr. Schcllhorn vcifleíft hcimbod i minninvcu þcss að liAin cru 100 ár frá þvi tónskáldiú mikla Franz Schubcrt andaóist. Hafði nróis- maóurinn fcnició próí. Vcldcn »k til aóstoóar. Sjálfur flutti dr. aviatrióum tónskáldsins. I>eir Vcldcn t»K Páll Ísólísson léku samlcik á fiólu «k píanó. frú (íuórún Svcinsdóttir «k Óskar Norómann sunicu Schu- bcrt-l«K mcó undirlcik Páls «« W. Ilaubolds. I>á lék Markús hristjánsstin Iíík á píanó. - Öll var þcssi tónlist eftir Schub<‘rt aó sjálfsngóu. Síóan var dans stiifinn í hinum rúmK«>óu híbýlum raóismannsins «k v«ru Kestir hans i K‘>óum faKnaói fram cftir nóttu.** nokkra tónlistarmcnn Schcllhurn frási>Kn af GENGISSKRÁNING NR. 228 - 12. desember 1978. Elning Kl. 13.00 Kwip Ssia 1 Bsndaríkjadollar 317.70 318.50 1 Storlingspund 627.60 629,20* 1 Kansdadollar 269.55 270.25* 100 Danskar krónur 6027.00 6042Ú20* 100 Norskar krónur 02364» 6253.70* 100 Sasnskar krónur 7106.75 7214.85* 100 Finnsk mörk 7903.00 7922.90* 100 Frsnskir frsnksr 7282.10 7300.40* 100 $ I f 1057.20 1059.90* 100 Svfssn. trankar 10770.35 18826.65* 100 Gytlini 15406.60 15445.40 100 V.Þý*k mörk 16718.65 16758.75* 100 Llrur 37.84 37.74* 100 Ausfurr. Sch. 2283.10 2288.90* 100 Escudos 660.30 682.00* 100 Pasatar 446.76 447.85* 100 Van 161A0 161.80* * Breyting frá aióuatu •kréningu. Símtvari vegna gangiaskréninga 22190. r V GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 12. des. 1978 Eininfl Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadotlar 349,47 350,35 1 Stsrlingapund 690,36 692.12* 1 Kanadadotlar 296.51 297,26- 100 Danskar krónur 6629.70 6648,42* 100 Norskar krónur 6661,60 6679,07* 100 Saanskar Krönur 7916,43 7936,34* 100 Finnsk mörk 9893,30 8716,19* 100 Frsnskir frsnksr 8010,31 8030,44* 100 Bslg. trsnkar 1162,92 116520* 100 Svissn. frsnksr 20657.29 20709,32* 100 Gytlini 1694726 ,1998924* 100 V.-Þý»k mörk 18388,32 19434,63* 100 Lfrur 4120 4121* 100 Auaturr. Sch. 2611,41 2517,79* 100 Escudos 748,33 750.20‘ 100 Pasatsr 491,43 492,64’ 100 Van 177,54 177,96* * Breyting frá sfóustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.