Morgunblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1978 r Tónskáldiö bórarin Guðmundsson, varö fyrst þekkt hér á landi meö útkomu tveggja laga, en þaö voru lögin „Kveðja" og „Dísa“, sem þá voru sungin á því herrans ári 1922, um allt land. Þórarin Guömundsson er fyrsti íslenzki fiðluleikarinn, sem lokið hefur prófi í þeirri listgrein viö erlendan skóla. Hann fór utan aöeins 14 ára gamall til náms í Tónlistarskola Kaup- mannahafnar og kom þaðan heim til íslands aö loknu fullnaöarprófi voriö 1914. Þórarin Guömundsson er löngu þjóökunnur maður fyrir hljómlist- arstörf og hér er hann búinn aö starfa í meira en fimm áratugi, og hefur glatt tónþyrst eyru landa sinna. Hann hefur lagt mikinn og merkan skerf til íslenzkrar tónlistar bæöi sem fiðluleikari, tónskáld, hljóm- sveitarstjóri og tónlistarkennari. Á hljómplötu þessari eru eingöngu lög eftir Þórarin Guömundsson, örfá þeirra gamalkunn hérlendis, en önnur sem lítið eöa ekki hafa heyrst áöur. Þórarin Guömundsson gerðist félagi í Frímúrarastúkunni Eddu þ. 27. marz 1923. Hann varö fljótt hvers manns hugljúfi í þeim félagsskap. Hann tileinkaöi sér fljótt fræöi reglunnar sem hann hefur ætíö síöan metiö mikils aö kynnast. í þakklæti og hugljómum hefur hann samiö fjölda laga sem hann tileinkar Frímúrarareglunni á íslandi og notuö eru innan hennar veggja. Frímúrarabræöur hans úr stúkunum í Reykjavík hafa nú sameinast um útgáfu þessarar hljómplötu meö þakklæti og bróöurhug og einnig til þess aö hann geti á ókomnum árum talaö sínu tónmáli til okkar reglubræöra sinna og allra annarra sem á kunna aö hlýöa. Meö lögum skal land byggja. sUÍAor hf Dreifingarsímar 19490 og 28155. Betra bragð meðBraun Nú býður Braun upp á bragðgóðan kaffisopa með nýju kaffivélinni, sem á sér sennilega fáa líka. Braun kaffivélin hefur nefnilega þá séreigin- leika að nýta vatnsgjöfina á sérstakan hátt í uppáhellingunni með einstaklega snjöllu vatnsdreifingarkerfi. Þess vegna er kaffi - bragðið reglulega gott úr Braun kaffivélinni. Helltu upp á Braun —- og finndu muninn! VERSUUNIN PFAFF Skólavöróustig 1-3 Bergstaóastræti 7 Simi 26788 Saga íslands verður væntanleg í 5-7 bindum, enda umfangsmesta yjirlitsrit sem út hefur komið um sögu lands og þjóðar. Það spannar tímann frá því fyrir land- nám og til vorra daga. Ritverkið er gefið út af tilhlutan þjóðhátíðarnefndar 974. Útgefendur eru sögufélagið og Hið íslenska hókmenntafélag. Þriðja bindi er nú komið út. Búðarverð þess er kr. 9.600.-. Félagsmenn, og að sjálfsögðu þeir sem gerast félagsmenn nú,fá bókina fyrir kr. 7.680.- í afgreiðslu Hins íslenska bók- menntafélags að Vonarstrmti 12 í Reykjavík. Hið íslenska bókmenntafélag. i------------------------------------------------- I Hið ísienzka bókmenntafélag | Vonarstrmti 12. Reykiavík. Sírni: 21960. I d Sendið mér þriðja bindi Sögu íslands gegn póstkröfu. I □ Ég óska inngöngu í hið íslenzka bókmenntafélag. ! NAFN: ____________________________________ HEIMILI: __________________!___________________ 1 SÍMI: .......—........................... NY KYNSLOÐ Snúningshraöamælar með raf- eindaverki engin snerting eöa tenging (fotocellur). Mælisvið 1000—5000—25.000 á mfnútu. Einnig mælar fyrir allt aö 200.000 á mínútu. Rafhlööudrif léttir og einfaldir í notkun, íitf 6«!í*Á -ansb Í6i’ fir» SfiyirÐgtfyigjQjr (ÖCö) Vesturgötu 16, sími 1 3280.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.