Morgunblaðið - 14.12.1978, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.12.1978, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1978 17 Konan við fossinn æviþættir Jóns Daníelssonar skipstjóra Þjóðsaga heíur sent frá sér bók. er nefnist Konan við fossinn. Hefur hún að geyma æviþætti Jóns Daníelssonar skipstjóra og samband hans við huldukonuna. er fylgt hefur honum í lífi og starfi. Bókin er skráð af Magnúsi Sveinssyni frá Hvítsstöðum. Hún segir frá æsku og uppvexti Jóns Daníelssonar og fyrstu fundum hans og huldukonunnar Hugrúnar, er hann var 12 ára gamall. Kona þessi átti eftir að verða leiðbein- andi Jóns á langri ævi, og er að sönnu aðalpersóna bókarinnar, en ýmsir aðrir koma þó við sögu á langri ævi Jóns. Greinir hann frá búskaparháttum í sæku sinni, sjósókn, dulrænum hæfileikum sínum, o.fl. Bókin er 116 bls. að stærð. Prentun og setningu annaðist GuðjónÓ, en Hafsteinn Guð- mundsson sá um útlit. Jólakort Soroptimista- klúbbsins Soroptimistaklúbbur Reykjavík- ur hefur látið prenta jólakort, til að afla fjár til kaupa á lækninga- tæki fyrir skurðdeild Borgarspít- alans. A kortinu er mynd af listaverki Sigrúnar Jónsdóttur listakonu, „Bæn fyrir friði“, sem fékk verðlaun á UNESCO-sýningu í Monaco 1973, og er kortið prentað hjá Kassagerð Reykjavíkur. Verð- ið er kr. 120.-, og er það til sölu í versluninhi Kirkjumunir, Kirkju- stræti 10, og hjá félögum klúbbs- ins. Athygli er öryggi Baldur Guðlaugsson, Hvernig kaupin gerast á eyrinni fjallar um aöferöir, sem viöhaföar eru hér á landi viö kaupdeilur og kjarasamninga. Hvernig fara slíkir samningar fram? Hvernig er háttaö skipulagi, stefnu og stööu launþega- og vinnuveitendasamtaka viö lausn kjaradeilna? Hver er þáttur ríkisvaldsins í þessum málum? Hvers vegna eru kjarasamningar eins margir, margvíslegir og misheppnaöir og raun er á? Sé einhverju ábótavant viö lausn kjaradeilna, hvaö er þá til úrbóta. Slíkum spurningum og mörgum fleirum, sem varöa kaup- og kjaramálin, er svaraö í þessari bók. Höfundurinn, Baldur Guðlaugsson, lögfræöingur, hóf störf hjá vlnnuveitendasambandl íslands 1974 og hefur tekiö þátt í mörgum erfiöum kjarasamningum. Nú er hann nýlega hættur störfum viö vinnuveitendum og getur því sagt frá reynslu sinni á sviöi samningamálanna óbundinn af skyldum viö þá aöila, sem viö samningaboröiö sitja. Almenna bókaf élagið, Austurstræti 18 — sími 19707, Skemmuvegi 36, Kópavogi — Sími 73055. Nýkomiö gífurlegt úrval af herra- og dömufatn aöi fyrir alla. • BUXUR, • PEYSUR • BLÚSSUR, • SKYRTUR • BOLIR O.FL.O.FL. Karnabær í Glæsibæ í Verzlunarmiöstöðinni Glæsibæ ^ eru 2 Karnabæjarverzlanir Hljómdeild Fatadeild hljómtæki stereo- samstæður feröatæki o.fl. - * # Mikiö úrval af innlendum og erlendum hljómplötum Veriö velkomin tizkuverzlun unga fólksins í Glæsibæ © KARNABÆR Glæsibae sími 81915

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.