Morgunblaðið - 14.12.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.12.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1978 29 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Muniö sérverzlunina meö ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82. S. 31330. Fráskilin kona óskar eftir að fá 100—150 þús. kr. lán til 1. maí 1979. Svar sendist Mbl. fyrir 15. des. merkt: „Jólin ■78 — 464". Bólstrun Getum bætt við okkur klæön- ingu fyrir jól. Bólstrunin Skúlagötu 63, sími 25888. L húsnæöi : f í boöi í * ■■ a A.i.iA^/LmA.,i.A8A 1 Til leigu nýleg 3ja herb. íbúð í Norðurbæ Hafnarfjaröar frá 1. jan '79. Tilboð er greini fjölskyldustærö og mögulega fyrirframgreiöslu, sendist augl.deild Mbl. fyrir 18. des. merkt: „Góð umgengni — 9936." Einhleyp stúlka óskar eftir lítiili íbúö á leigu í Rvík. Öruggri mánaðargreiöslu heitiö. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Reglusöm — 467." □ HELGAFELL 597812147 VI-2 IOOF 11 =16012148’/4SJólv. Fíladelfía Hafnarfirði Almenn samkoma veröur í Gúttó í kvöld kl. 20.30. Svanur Magnússon, Hlnrik Þorsteinsson, Garöar og Anna söngsveitin Jórdan. Allir hjartanlega velkomnir. Nýtt líf sérstök samkoma í kvöld kl. 20.30. í Hamraborg 11. Donald Coyne frá U.S.A. talar og biöur fyrir sjúkum. Stúlka frá Færeyjum mun gera vitnisburð. Mikill söngur. Allir velkomnir. Frá Sálarrannsóknar- félaginu Hafnarfiröi Fundur verður haldinn fimmtu- daginn 14. desember í lönaöar- mannafélagshúsinu er hefst kl. 20.30. Dagskrá: Séra Þórir Stephensen flytur erindi er hann nefnir: Sálarrannsóknir og mín eigin trú. Frú Sigurveig Guö- mundsdóttir; Dulrænar frásagn- ir. Einsöngur: Inga María Eyjólfsdóttir viö undirieik Ólafs Vignis Albertssonar. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélag íslands Félagsfundur að Hallveigarstöö- um mánudaginn 18. des. kl. 20.30. Fundarefni: Helgi P. Briem, fyrrv.. sendi- herra, flytur erindi sem hann kallar: Fataskipti sálarinnar. Stjórnin. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Rune Bránn Ström frá Svíþjóð talar. Ath. aöeins þetla sinn. Hljómsveitin „Gnýr" leikur. Samkomustjóri Einar J. Gíslason. Hjálpræöisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Clas Göran Bergstrand, frá Sviþjóð talar. Allir hjartanlega velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Fimmtud. 14/12 kl. 20. T unglskinsganga, stjörnuskoðun, fjörubál. Farar- stj. Kristján og Einar. Verð 1000 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.Í. benzínsölu (í Hafnarf. v. kirkjugaröinn). Áramótaferð 30. des. — 1. jan. Gist viö Geysi. Gönguferöir, kvöldkvökur. sundlaug á staön- um Fararstj. Kristján M Baldurs- son. Skemmtikvöld í Skíöaskálanum í Hveradölum 29. des. Upplýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 14606. Útivist. A.D. KFUM Fundur í kvöld að Amtmannsstíg 2 B klukkan 20.30. Jólavaka. Kaffiveitingar. Allir karlmenn velkomnir. Garðbæingar Baháítrúin veröur kynnt í Skáta- heimilinu í kvöld. fimmtudaginn 14. des. kl. 20.30. Báháíar Kópavogi. Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja Jólafundur veröur haldinn í safnaöarheimilinu Innri Njarðvík n.k. fimmtudagskvöld (í kvöld) kl. 20.30. Guömundur Einarsson verk- fræöingur flytur erindi. Kaffiveitingar og fleira. Stjórnin. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Björn Donobauer talar. Aliir hjartanlega veikomnir. Halldór S. Gröndal. Aðalfundur Skíöaráös Reykjavíkur verður haldinn í dag fimmtudaginn 14. des. kl. 20 í Víkingasal Hótels Loftleiöa. Venjuleg aöalfundar- störf. Stjórnin. Fiskverðs- ákvörðun tU yfir- nefndar VERÐLAGSRÁÐ fiskiðnaðarins hefur vísað fiskverðsákvörðun til yfirnefndar. Af því tilefni hefur Verðlassráðið sent frá sér eftir- farandi frétti Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur að undanförnu fjallað um fiskverð, sem taka á gildi 1. janúar n.k. I þeim viðræðum hefur komið í ljós, að afkomuskilyrði fiskveiða og fiskvinnslu eru svo slæm, að engir möguleikar eru til þess að samkomulag náist um nýtt fisk- verð, nema til komi stáðstafanir af hálfu hins opinbera. Fulltrúar útgerðarmanna og sjómanna í Verðlagsráði telja að fiskverð eigi ekki að ákveða til lengri tíma en 1. mars, en ekki eins og venja hefur verið til 31. maí. Verðlagsráð ákvað því á fundi sínum í gær að vísa ákvörðun fiskverðs til yfirnefndar. I yfirnefndinni eiga sæti; Jón Sigurðsson, forstjóri Þjóðhags- stofnunar, sem er oddamaður nefndarinnar lögum samkvæmt, Árni Benediktsson og Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson, tilnefndir af hálfu fiskkaupenda og Ingólfur Ingólfsson og Kristján Ragnarsson af hálfu fiskseljenda. Reykjavík, 9. desember 1978. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Óvenjugott tíðarfar á Snæfellsnesi Ólafsvík 11.13. TÍÐARFARIÐ hefur verið með eindæmum gott síðast liðnar tvær vikur sem og annars staðar. Það sem okkur hér vestra bregður mest við er það hversu lygnt hefur verið, austan golukaldi flesta dagá og ekki komið frostnótt. . Það bar við í Staðarsveit fyrir nokkrum dögum, að þrír eða fjórir fullorðnir hrútar heimtust af fjalli. Hafði sýnilega þrengt nokk- uð að þeim meðan snjórinn var enda harðviðri og svo til haglaust á þeim tíma. Hvað sem því líður eru þeir komnir allhressir tilbúnir í sína árlegu skammdegisgleði. Helgi. &

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.