Morgunblaðið - 14.12.1978, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.12.1978, Blaðsíða 43
Sími50249 „Carrie" Sissy Spacek, John Travolta. Sýnd kl. 9. Let it be Síðasta kvikmynd Bítlanna. Sýnd kl. 7. r 1 Sími 50184 Blóöheitar blómarósir Djörf þýzk ásta- og útilífsmynd sem gerist á ýmsum fegurstu stöðum Grikklands, með ein- hverjum bezt vöxnu stúlkum, sem sést hafa í kvikmyndum. íslenskur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax, til reykingar. Sendum i póstkröfu — Vakúm pakkað ef óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnartiröi Simi: 51455 ■ ■ ■ ■ stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzín og díesel Dodge — Plymouth Opel Peugout Pontiac Rambier Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar B IFiat Lada — Moskvitch Landrover benzín og díesel Mazda Mercedes Benz benzín og díesel bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzín og diesel I Þ JÓNSS0IM&C0 Skeifan 17 s. 84S1S — 84516 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1978 43 Þau eru ekki mörg diskótekin í heiminum sem bjóða upp á paö bezta í hljómlistinni beggja vegna hafsins á sama tíma en paö gerum vió í samvinnu vió Karnabæ. v Boney M trónir nú í efsta sœti listans í Bretiandi meö fallegt jólalag sem fróðir menn telja eitt bezta jóla- lag sem komiö hefur út t mörg ár. Rod Stewart er nú í ööru sæti Brezka listans með lagið „Do you think I am sexy“ Chic er nú talin einhver besta diskóhljómsveit heimsins í dag og er lagiö þeirra Le Treak nú í efsta sæti f U.S.A. Streisand og Dimond Par ársins Barbara Streisand og Neil Dimond eru nú í 2. sæti listans í U.S.A. meö undur fallegt rólegt lag sem heitír „You don't bring me Flowers" „lceland Is on the top of the World“ sögöu eflendir blaðamenn hér í vor og það sannast bezt á þessu. Veizla hjá diskótekara í kvöld, því nú smellir hann Kjöthleif á diskinn. Jólasveinninn kemur í heimsókn í kvöld og gefur útvöldum gestum jólaplötu. Baldur Brjánsson töframaöur meö meiru sýnir llstir sínar í kvöld eins og honum er einum lagiö. Hollywood é toppnum frá Karnabæ á síöu 33 Strandgötu 1 — Hafnarfirði Allar nýjustu og beztu plötur landsins. Komiö og skemmtiö ykkur í vistlegu umhverfi Handknattleiksdeild F.H. ■ kvöldZ Fyrir þá sem ætla út í kvöld þykir rétt aÖ taka fram aö í kvöld er opiö eins og venjulega á fimmtudögum frá kl. 8—11.30. Allar 1+ hæöirnar veröa aö sjálfsögöu opnar. Eins og venjulega veröur margt um manninn enda fjölbreytnin hvergi meiri. Reykjavík og Opera lofa góöri stemningu og diskótekin svíkja engan frekar en fyrri daginn. AÖ endingu viljum viö minna á snyrtilegan klæönaö. Danssýning ÁstríÖur og Birgir sýna. BINGÓ JÓLABINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5 KL. 20.30, FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ 14. DESEMBER 1978. SPILAÐAR VERÐA 24 UMFERÐIR. NÚ MÁ ENGINN MISSA AF HINU GEYSIVINSÆLA JÓLABINGÓI. MATUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. SÍMI20010. 1 Nausti í annríki jólaundirbúnings bjóðum við nú hvert kvöld upp á ýmsa gómsæta pottrétti ásamt „Jólaglöggi44. Fyrir þá sem hafa rýmri tíma minnum við á hina ýmsu sérrétti, sem eru á matseðli okkar. Föstudags- og laugardagskvöld sér TRÍÓ NAUSTS um jólastemmninguna í tónum. Verið velkomin í Naust. Opið allan daginn, aila daga. Snyrtiiegur klæðnaður áskilinn. Borðpantanir í síma 17759. Naust við Vesturgötu í hjarta borgarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.