Morgunblaðið - 14.12.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1978
21
lögum
land byggja.
hafa verið einkunnarorö Steina h.f. frá upphafi,
og viö trúum því aö á þeim hljómplötum sem
kynntar eru hér, sé aö finna lög viö
allra hæfi og öll tækifæri.
Bessi Bjarnason:
Pétur og úlfurinn
Hin vandaöa útgáfa þessa stórkostlega tónlistar-
ævintýris og frábær túlkun Bessa Bjarnasonar á
því, hafa opnaö mörgum nýjan heim. Fallegri og
betri gjöf frá börn ekki.
Ævintýri Emils
Emil í Kattholti:
Ævintýri Emils.
Æringinn Emil er aftur kominn á kreik og kemur
öllum í gott skap. „Ævintýri Emils“ eru fjögur og
lögin 8, tekur flutningur allt aö 55 mínútum, sem
jafngildir efni á tveimur plötum. Leyfiö Emil aö
ærslast meö börnunum.
Spilverk pjóðanna:
island
„Allt er vænt sem vel er grænt," segir
málshátturinn og þaö sannast áþreifanlega meö
framlagi Spilverksins í ár. Einnig eru aftur
fáanlegar fyrsta plata Spilverksins, Götuskór og
Sturla. Þáttur Spilverks þjóöanna í tónlistarsögu
landsins er stór og ómissandi öllum
tónlistarunnendum.
•jjf. djfiln t í/iIKaaI
Jakob Magnússon:
Jobbi Maggadon og
dýrin í sveitinni
Fyrstur íslendinga gerir Jakob Magnússon
samning viö erlent plötufyrirtæki um útgáfu LP'
plötu. Þessi hvíta 10 tommu plata er sýnishorn af
snilld Jakobs og ástæöa hrifningar erlendra
aöila. Aöeins veröa gefin út 1500 eintök og eru
þau tölusett og árituö af Jakobi. Verö kr. 3.900.-
SKnnum
Ljóðfólagið: Stjörnur í skónum
Þessi plata hefur vakiö veröskuldaöa athygli og
hún á svo sannarlega erindi til allra barna og
unglinga, já og reyndar ekki síöur til þeirra sem
vilja telja sig fulloröna. Sem sagt plata sem
enginn skildi láta fara fram hjá sér án þess aö
hlýöa á hana.
Ljósin í bænum:
Ljósin í bænum
Engin ný hljómsveit hefur vakiö jafn mikla athygli
á þessu ári eins og Ljósin í bænum. Fara
vinsældir þeirra dagvaxandi, og furöar þaö
engan. Platan inniheldur m.a. lögin, Á góöum
degi, Mamma og pabbi taka ekki eftir, Eplajazz,
Þú og ég, o.fl. o.fl.
Gunnar Þórðarson: Gunnar Þórðarson
Gunnar hefur nú staðið í eldlínunni í 15 ár og er afraksturinn
orðinn mikill og merkilegur. Nú sendir hann frá sér tvær plötur í
sama albúmi með nokkrum gullfallegum lögum. Þessar plötur
geyma lög sem eiga eftir að lifa um langan aldur. Þaö ætti enginn
að láta þessar plötur sér úr greipum ganga.
Diddú og Egill: Þegar mamma var ung
Sjaldan eða aldrei hefur sannast betur að lengi lifir í gömlum
glæðum. Diddú, Agli og aðstoðarmönnum þeirra hefur tekist aö
blása algerlega nýju lífi í þessar glæður svo um munar. Það
sanna ekki síst frábærar móttökur sem „Þegar mamma var ung“
hefur fengiö. Þetta er plata fyrir alla, revíuhæfa eöur ei.
Randver:
Það stendur mikið til
Loksins kom ný sending af þessari bráö-
skemmtilegu plötu Randver, þannig aö þú skalt
ekki láta á þér standa aö tryggja þér eintak í
tíma. Inniheldur m.a. lögin, Þaö stendur mikiö til,
í feröastuöi, Anna, Júnínótt o.fl.
•SkíMKIO
Fjöretni:
Danaaðádekki
Leikandi létt og skemmtileg stuöplata, sem lífgar
upp umhverfi sitt hvar sem er og hvenær sem er.
Inniheldur m.a. lögin, í örmum þínum, Dansaö á
dekki. Ástin eina, Og sólin skein o.fl.
Brimkló: Eitt lag enn ...
Án efa ein vinsælasta plata þessa árs. Plata sem
margir eiga og enn fleiri vildu eignast. Hver
þekkir ekki lögin, Eitt lag enn, Stuööldin (Allir á
ball meö Brimkló, Alveg aö koma, Þar sem
krafturinn og stuöiö er, í dans, í rökkurró),
Skólaslit, o.fl.
Dúmbó og Steini: Dömufrí
„Dömufrí- er tvímælalaust þaö besta sem þú
getur fengiö, eöa gefiö öörum viö skammdeginu.
Fyrstu tvö upplög eru nú á þrotum, en nýtt
upplag væntanlegt innan skamms. Inniheldur
m.a. lögin, Óskadraumur, Fiskisaga, Sautjándi
júní, Halló Apabróöir. Allir út o.fl. o.fl.
Linda Gísladóttir: Linda
Linda Gísladóttir er ein okkar besta dægurlaga-
söngkona í dag og landskunn fyrir söng sinn
m.a. meö Lummunum. Plata hennar heitir
einfaldlega ..Linda" og hefur aö geyma 10 lög,
hugljúf og hress. M.a. Velkominn, Nú Ijómar mitt
líf, Eftirsjá, o.fl.
. - i n ifirfEgTTSiiiiáúmf af i.I
Guðmundur Guðjónsson og
Sigfús Halldórsson:
Eins og allir vita fer Guömundur alveg sérlga vel
meö lögin hans Fúsa. Á „Fagra veröld“ flytja þeir
nokkur af þekktari lögum Sigfúsar s.s. Litla
flugan, Viö vatnsmýrina, ásamt lögum sem ekki
hafa áöur komiö út á plötu en eiga örugglega
jafn greiöan aögang aö hjarta þjóöarinnar, sem
hin fyrri.
fcög eftir
Þórarinn Guðmundsson
Þórarinn Guömundsson er fyrir löngu þjóökunn-
ur maöur fyrir hljómlistarstörf sín og tónsmíöar.
Á þessari plötu flytja félagar hans þ.ám.
Sigurður Björnsson, Kristinn Hallsson, Garöar
Cortes, Friöbjörn G. Jónsson o.fl., nokkur hans
bestu lög m.a. Dísa, Kveðja, Tómasarhagi.
Vögguljóö o.fl.
Og auðvitað vilja
allir búa viðgóð
lög á jólunum
stoinckrhf
Dreifing um Karnabæ
Símar 28155 og 19490