Morgunblaðið - 14.12.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.12.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1978 Canon pin-n jólagjöf sem reiknað er með. Einnig vasa- og borövélar. Verö frá kr. 13.200.- Nýtsamar jólagjafir Skrifvélin hf, Suöurlandsbraut 12 s. 85277 Kaupmenn — I Kaupfélög Mötuneyti og f Cory wy kaffikönnur 1 1 Þessar vinsælu og ! ódýru kaffikönnur 1 1 eru nú til á lager. Verö kr. 22.500. . ,[t< Sjálfvirkar 10—40 bolla. O. Johnson & Kaaber h.f. Sími 24000. Félag háskóla- menntaðra hjúkrunar- fræðinga stofnað Fálag háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga var stofnað laugardaginn 2. desember 1978. Stofnfélagar eru hjúkrunarfræð- ingar brautskráðir frá Háskóia íslands vorið 1977 og 1978 auk eins hjúkrunarfræðings með M.S. gráðu írá Englandi. Stjórn félagsins skipa: Jóhanna Bernharðsdóttir, formaður, Jóna Siggeirsdóttir, varaformaður, Guðrún Úlfhildur Grímsdóttir, ritari, Ingibjörg Einarsdóttir, gjaldkeri og Guðný Anna Arn- þórsdóttir, meðstjórnandi. Markmið félagsins er m.a. að vinna að bættu heilbrigðisástandi landsmanna með fyrirbyggjandi starfi, víðtækri þekkingu og bættri og samfelldri sjúkraþjálfun, að stuðla að bættri aðstöðu til vísindalegra starfa, að efla mögu- leika hjúkrunarfræðinga til fram- haldsnáms og viðhaldsmenntunar og að starfa að bættu námi í Námsbraut í hjúkrunarfræði. Ath. næg bílastæði í jólaösinni. w N1 Sjónvarpstækin annáluö fyrir gæöi Ending ITT litsjónvarpstækja byggist á vandaðri innri uppbyggingu tækjanna. Þau vinna á lágspenntu köldu kerfi sem tryggir bestu mögulega endingu. Vióhald og eftirlit ITT er í öruggum höndum. Vió starfrækjum fullkomið eigið verkstæði til að geta veitt ITT viðskiptavinum bestu þjónustu. ITT litsjónvarpstækin eru á sérstaklega hagstæðu tilboösverði út þennan mánuó meðan birgóir endast. Með því að tryggja yður tæki strax í dag sparast tugir þús- unda króna. Auk þess að bjóða ótrúlega hagstætt verð, veitum við góóa greiósluskilmála. Út- borgun frá kr. 180.000. Sértilboósafsláttur KR. 80.000. vegna hagstæóra innkaupasamninga síðasta sending fyrir jól Tryggið yðurtæki strax í dag! _____myndiójarL- ffiÁSTÞORP Hafnarstræti 17 -- Sími 22580 Félagsstarf eldri borgara í Reykjavík Jólafagnaóur Félagsstarf eldri borgara í Reykjavík heldur sinn árlega Jólafagnaö að Hótel Sögu, Súlnasal, lauqardaqinn 16. desember. Skemmtunin hefst kl. 14.00. Dagskrá: Kórsöngur, einsöngur: Kór Barnaskóla Keflavíkur og nemendur úr Tónlistarskóla Keflavíkur, stjórnandi Hreinn Líndal. Dans: nemendur úr Dansskóla Heiöars Ástvaldssonar. Kórsöngur: Karlakórinn Fóstbræöur, stjórn- andi Jónas Ingimundarson. Helgileikur: nemendur úr Vogaskóla, skóla- stjóri Helgi Þorláksson. Fjöldasöngur: frú Sigríöur Auöuns annast undirleik. Kaffiveitingar. iWl Felagsmálastofnun Reykjavíkurfeörgar ^ AA .*« . . . , . ^ ^ ^ 'V Vonarstræti 4 sími 25500 Y^mnai (SqógeiióóM Lf Suðurlandsbraut 16. s. 35200 og umboðsmenn víöa um land.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.