Morgunblaðið - 16.12.1978, Page 19

Morgunblaðið - 16.12.1978, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978 19 billegar lausnir á efnahags- málum. Sagði hann að Vil- mundur hefði hins vegar aldrei látið sverfa til stáls með því að vera á öndverðum meiði við aðra stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar, með því að greiða atkvæði gegn stjórnar- frumvörpum. „Vilmundur verður að fara að láta orð sín þýða annað en hávaða," sagði Ólafur að lokum. Þá kom Páll Pétursson aftur í ræðustól, og sagði hann, að ef það væri svo, að þúsundir manna tækju þátt í ákvörðunum innan Alþýðu- flokksins, þá ætti vel við hið fornkveðna, „að því verr gefast heimskra manna ráð, sem þeir koma fleiri saman!“ Að lokinni ræðu Páls, tók forseti sameinaðs þings, Gils Guðmundsson til máls, og sagði hann, að æskilegast væri að slíta þessum umræð- um, enda væru þingmenn komnir nokkuð langt út fýrir þær landbúnaðarumræður sem verið hefðu á dagskrá! — Var fundi síðan slitið. LUCIANO PAVAROTTI ™ O HOLYN'KjHT Kurl Herbeft A<iler'Nationaí Fliiiharmoníc „Þetta var högg und- ir beltisstað, Ólafur” sagði Árni Gunnarsson við Ólaf Ragnar á Alþingi i gær, í umræðum um „hreinsunardeild Alþýðufiokksins Vinsælar erlendar jólaplötur All snarpar umræður urðu á fundi sameinaðs þings í fyrradag, er Ólafur R. Grímsson óskaði þess að Vilmundur Gylfason upplýsti hverjir væru í hreinsunar- deild Alþýðuflokksins, og hvernig deildaskiptingu þingflokks hans væri að öðru Íeyti háttað. Þegar þessar umræður urðu, stóðu yfir umræður um frumvarp Eyjólfs Konráðs Jónssonar um beinar greiðsl- ur til bænda. Albert Guð- mundsson lýsti þeirri skoðun sinni, að það væri hneyksli að S.Í.S. tæki sölulaun af út- flutningsuppbótum á land- búnaðarvörum, auk þess sem tekin væru laun af markaðs- verði erlendis. Sagðist Albert gjarna vilja vita hvað „hreinsunardeild" Alþýðu- flokksins hefði um þetta mál að segja. Vilmundur Gylfason sagði, að hann skyldi fyrir hönd hreinsunardeildar Alþýðu- flokksins taka undir þau orð Alberts, að hér væri um hneyksli að ræða, og kvaðst hann mjög gjarna vilja vinna með honum að rannsókn þessa máls. Á meðan Vil- mundur var í ræðustól, kall- aði Ólafur Ragnar fram í, og spurði hverjir væru í hinum deildum Alþýðuflokksins. Vil- mundur svaraði því engu. Skömmu síðar kom Ólafur Ragnar síðan í ræðustól, og kvaðst hann vilja fá það upplýst hverjir væru í hreinsunardeild þingflokks Alþýðuflokksins, og með tilliti til orða dómsmálaráðherra nýlega, að þingflokkur Al- þýðuflokksins væri eins og 14 þingflokkar, þá væri fróðlegt að fá nánari upplýsingar um deildaskiptingu innan þing- flokksins. Einnig kvaðst hann vilja fá að vita hvort þessi deildaskipting skerti að ein- hverju leyti völd formanns þingflokksins, Sighvats Björgvinssonar. Páll Pétursson tók næstur til máls, og kvað hann það skoðun sína, að í Alþýðu- flokknum væri varla nokkuð sem héti hreinsunardeild, líklegra væri hins vegar að þar fyrirfyndist eitthvað sem héti órólega deildin! Vilmundur Gylfason kom aftur í ræðustólinn, og sagði hann meðal annars, að þetta hefði verið skilgreining Al- berts Guðmundssonar, en ekki sín, og kvaðst hann telja það faglega skyldu doktorsins, stjórnlagafræðingsins og al- þingismannsins Ólafs Ragnars Grímssonar að draga ályktanir af þessum umræð- um. Síðan sagði Vilmundur að félagsleg bylting hefði orðið í Alþýðuflokknum fyrir nokkr- um árum, og birtist hún meðal annars í því, að þar væru það þúsundir manna sem tækju ákvarðanir, en ekki lítill hópur manna. Af þessu gæti stjórnlagafræðingurinn vafalaust lært, dregið af ályktanir, og jafnvel skrifað um það bók. Raunar sagði Vilmundur það skoðun sína, að skilgreining Alberts ætti rétt á sér eins og skilgreining- ar annarra þingmanna, og væri hann vafalaust ekki síður til þess fallinn að kenna stjórnmálafræði við Háskól- ann heldur en ýmsir aðrir. Þá sagði Vilmundur, að einn munur á Alþýðuflokki og Alþýðubandalaginu væri sá, að kratar reyndu ekki að segja fólki að 6% væru 14%, eins og Alþýðubandalags- menn hefðu reynt hinn 1. des. sl. Ræðu sinni lauk Vilmund- hvað sér viðviki, þá sagði hann að sér væri ómögulegt að koma auga á miklar breytingar á Alþýðuflokknum síðan á siðasta kjörtímabili. Það væri þá helst, að á þing væri nú komin „poppuð" útgáfa af Gylfa Þ. Gíslasyni. — Þegar hér var komið sögu, kallaði Árni Gunnarsson fram í, og sagði: „Þetta eru nú högg undir beltisstað, Ólaf- ur.“ Ólafur Ragnar svaraði FÁLKIN N Suðurlandsbraut 8 Laugavegi 24 Vesturveri 84670 18670 12110 Arni Ólafur bjóða Ólafi að kennslustund í ur á því Ragnari í lýðræði! Ólafur Ragnar Grímsson kom aftur í ræðustólinn, og sagði að það væri vissulega leitt að fá ekki nánari upp- lýsingar um hreinsunardeild- ina í Alþýðuflokknum, en því til, að ef svo væri, þá væri Vilmundi engin vorkunn, því hann væri alvanur slíkum slagsmálum! Sagði Ólafur síðan, að sér væri farin að leiðast þessi goðsögn um nýjan Álþýðuflokk, enda gerðu þingmenn hans ekkert annað en að setja fram 2 plötur í albúmi meö öllum beztu lögum Mahaliu. Verö aöeins kr. 7.300- Hér eru öll pekktustu jólalögin spiluö í disco stíl. Verö kr. 6.600- Frábær jólaplatal Hin óviöjafnan- lega Nana Mouskouri syngur á ensku, frönsku og grísku. Verö kr. 5.150.- Roger Whittaker syngur á sinn skemmtilega og persónulega hátt 12 falleg jólalög. Verö kr. 6.600- Vilmundur Páll Einstaklega falleg sígild jólalög. Verö kr. 6.600- 8TERL0im7294 CHRISTMAS WITH UOITYIK PRICE Hér syngur ein fremsta sópran- söngkona heims, Leontyne Price, pekkt jólalög. Falleg og hátíðleg plata. Verö kr. 4.300-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.