Morgunblaðið - 16.12.1978, Page 36

Morgunblaðið - 16.12.1978, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978 Tónlístarskólinn á Akranesi með tvenna jólahljómleika TÓNLISTARSKÓLINN á Akra- nesi heldur tvenna jólatónleika í sal Fjölbrautaskúlans sunnudag 17. desember og hefjast hinir fyrri kl. 16.00 síðdejíis og hinir síðari kl. 20.30. Nemendur koma fram í einleik og samleik á ýmiss konar hljóð- færi. Báðum tónleikunum lýkur með því að Litli Kammersveitar- flokkurinn, skipaður nemendum og kennurum skólans, flytur ásamt söngkórnum jólahljóm- leika, íslenzka og erlenda helgi- söngva, svo og veraldleg lög frá 14. til 18. aldar. Tónleikarnir eru ókeypis. Fréttaritari. Allir bíða eftir Tönju ALLIR bíða eftir Tönju heitir ein af barnabókum Æskunnar nú fyrir jólin, en þetta er önnur bókin í Tönju bókaflokknum um sirkus- stúlkuna sem lendir í ýms- um ævintýrum. Bókin er rituð fyrir stúlkur á aldrin- um 9—12 ára. GOUTEPPI í MIKLU ÚRVALI Höfum fjölbreytt úrval af munstruöum ullarteppum. Einnig einlit teppi úr gerfiefnum, í mörgum litum. Mottur og stök teppi í sérstaklega miklu úrvali. Geriö samanburö á veröi og gæöum. FRIÐRIK BERTELSEN, LÁGMÚLA 7. SÍMI 86266 Litsjónvarpstækin frá hinu heimsþekkta fyrirtæki RANK sem flestum er kunnugt fyrir kvikmyndir, en það framleiðir einnig alls konar vélar og tæki fyrir kvikmyndahús og sjónvarpsstöðvar um allan heim. Sjónvarp og radio Vitastíg 3 Reykjavík. sími 12870. Tryggið ykkur tæki strax. Takmarkaðar birgðir v______________________ > (Bauknecht Frystir og kœlir í einum skáp Tekur ekki meira rúm en venjulegur kæliskápur Alsjálfvirk affrysting í kælirúmi Ódýr í rekstri Fáanlegur í lit Greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur Utsölustaóir DOMUS, LIVERPOOL og kaupfélögin um land allt Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.