Morgunblaðið - 17.12.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.12.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1978 Útvarp í dag kl. 14.15: Arfleifð í tónum Arfleifð í tónum, þáttur í umsjá Baldurs Pálmasonar, er á dagskrá útvarps í dag kl. 14.15. I þættinum verður minnst erlendra tónlistarmanna, sem létust á síðasta ári, og leikið af i hljómplötum þeirra. Meðal þeirra, sem sagt verður frá, eru Leopold Stokovsky hljómsveitarstjóri og grískætt- aða óperusöngkonan Maria Callas. Þá er getið dægulaga- söngvarans Bing Crosbys og Elvis Presleys, rokkkóngsins alkunna. Einnig er sagt frá bandaríska jazzpíanistanum Erroll Garner og Bretanum Power Biggs organleikara, sem meðal annars hefur komið hing- að til lands. Landa hans, Charlie Chaplin, er einnig minnst, leikin verða lög úr kvikmyndum Chaplins, en hann samdi sjálfur lög við nokkrar þeirra. Þá er loks getið austurrísku kabarett- söngkonunnar Gretu Keller, sem fræg var á sínum tíma, og Mary Pord jazz- og dægurlaga- söngkonu, sem mjög vinsæl var á árunum 1950—’60. Sjónvarp í dag kl. 17.00: Nýlendu- hugmyndin Fjórði þátturinn í fræðslu- myndaflokknum Á óvissum tím- um hefst í sjónvarpi í dag kl. 17.00. Mun Galbreith fjalla í þeim þætti um nýlenduhugmyndina, áhrif iðnvæddu ríkjanna á nýlend- um þeirra í þriðja heiminum og landvinningarstefnu Marx frá sínum sjónarhóli, en hann er þekktur fyrir umdeildar og ein- arðar skoðanir. Nýlega kom út bók hans, Öld óvissunnar, byggð á þáttum í þýðingu Geirs Haarde og er þar fjallað um sögu hagfræðihug- myndanna og hagsögu Vestur- landa, einnig um efnahagsvanda- mál nútímans eins. John Kenneth Galbreith Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 17. desember MORGUNNINN 8.00 Fréttir 8.05 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vígslu- hiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbi. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Boston Pops hljómsveitin leikur. Stjórnandii Arthur Fiedler. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? Tveir fornsöguþættir úr Ólafs sögu Tryggvasonar enni mestu, Sigurður Blöndal skógræktarstjóri les. 9.20 Morguntónleikar. a. Tvíraddaðar hugdettur, Sarabande og Burrée, í h-moll eftir Johann Sebastian Bach Ilse og Nicholas Alfonso leika á gítara. b. Serenaða ' D dúr fyrir fiautu, fiðlu og viölu op. 25 eftir Ludwig van Beethoven. Eugenia Zukerman, Pinchas Zukerman og Michael Tree leika. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ljósaskiptii Tónlistar- þáttur i' umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara (endurt. frá morgninum áður). 11.00 Messa í Fríkrikjunni. Presturi Séra Kristján Róbertsson. Organleikarii Sigurður ísólfsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ____________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónlcikar. 13.30 Eiður og heitvinning í réttarfari. Dr. Páll Sigurðs- son dósent flytur síðara hádegiserindi sitt. 14.15 Arfleifð í tónum Baldur Pálmason minnist þekktra erlendra tónlistarmanna. sem létust í fyrra og tekur fram hljómplötur þeirra. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.25 A bókamarkaðinum. Lestur úr nýjum bókum. Umsjónarmaðuri Andrés Björnsson. Kynniri Dóra Ingvadóttir. 18.00 Létt tónlisti „Glataði sonurinn", balletttónlist eftir Scott Joplin í hljóm- sveitargerð Grants Hossacks, sem stjórnar Fcstival balletthljómsveit- inni í Lundúnumi Michael Bassett leikur á pi'anó. Tilkynningar. 18 15 Veðurfregnir. Dagskrá 1 ildsins. KV'JLDIÐ____________________ 19.ÚI' T réttir. Tilkynningar. 19.30 í iðrum jarðar. Þórarinn Þórarinsson fyrrum skóla- stjóri segir frá komu sinni til námuhéraða í Wales. 19.55 íslenzk tónlist a. „Lilja“ eftir Jón Ásgeirs- son. Sinfóníuhljómsveit íslands leikun Páll P. Páls- son stj. b. Sonorites III fyrir píanó, segulband og ásláttarhljóð- færi eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Halldór Haraldsson, höfundurinn og Reynir Sigurðsson Ieika. 20.20 „Þegar Kristur heimsótti bóndann“. smásaga eftir Nikolaj Leskoff. Jón Gunn- laugsson læknir þýddi og les. 21.00 Söguþáttur. Broddi Broddason og Gi'sli Ágúst Gunnlaugsson sjá um þátt- inn. Fjallað um „íslenzka miðaldasögu“ eftir dr. Björn Þorsteinsson og „Gömlu steinhúsin á íslandi“, bók eftir Helge Finsen og Esbjörn Hiort. 21.25 Tónlist eftir Jean Sibelius a. „Svanurinn í Tuonela“, tónlist um finnskt söguljóð. Ungverska ríkishljómsveitin leikuri Jussi Jalas stj. b. Sinfóni'a nr. 4 í a- moll op. 63. Konunglega fílharmoni'usveitin í Lundúnum leikuri Loris Tjeknavorian stj. 22.30 Kvöldsagani Sæsíma- leiðangurinn 1860. 22.30 Viðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Við uppsprettur sígildr- ar tónlistar. Dr. Ketill Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. AlhNUD4GUR 18. desember MORGUNNINN 7.00 Vcðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimii Valdimar Örn- ólfsson ieikfimikénnari og Magnús Pétursson píanó- leikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæni Séra Jónas Gíslason dósent flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenni Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. landsmálablaðanna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Jónas Jónasson byrjar lestur nýrrar sögu sinnar „Ja hérna, þið...“ 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaðuri Jónas Jónsson. Rætt við Svein Hallgrímsson ráðunaut um íslenzkar gær- ur sem iðnaðarvörur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lögt frh. 11.00 Áður fyrr á árunumi Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikari SUNNUDAGUR 17. desember 16.00 Húsið á sléttunni Fjórði þáttur. Óvæntir endurfundir Efni þriðja þáttari Haglél eyðileggur hveitiupp- skeru Ingallshjónanna og margra annarra f sveitinni, og Karl Ingalls verður að leita sér atvinnu fjarri heimili sínu. Hann fær starf í grjótnámu, en það er bæði erfitt og hættulegt. Annar vina hans þar, Peters sprengistjóri, hefur loíað konu sinni að hætta þessu starfi, en áður en til þess kemur ferst hann voveiílega. Karólína Ingalls fær fjölda kvenna í lið með sér, og þeim tekst að bjarga því sem bjargað verður af upp- skerunni með því að nota ævagamlar aðgerðir. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Á óvissum tímum Breskur fræðslumynda- flokkur. Fjórði þáttur. Nýlenduhug- myndin Þýðandi Gylfi Þ. Gíslason. 18.00 Stundin okkar Kynnir Sigríður Ragna Sigurðardóttir. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. IHé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Lagaflokkur eftir Ragnar Björnsson Halldór K. Vilhelmsson syngur lög við ljóð eítir Svein Jónsson. Ragnar Björnsson leikur á píanó. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.05 Gagn og gaman Starfsfræðsluþáttur. Finnbjörg Scheving fóstra og Ragnar Karlsson flug- virki lýsa störfum sínum. Spyrjendur Gcstur Kristins- son og Valgerður Jónsdóttir. Stjörn upptöku örn Ilarðar son. 22.05 Ég, Kládíus Sjöundi þáttur. Drottning himinsins Efni sjötta þáttari Tíberíus verður keisari að Ágústusi látnum. Germaníkusi er byrlað eitur. Agrippína, ekkja hans, sver að koma fram hefndum á morðingjunum, Gnaeusi Písó, landstjóra á Sýrlandi, og Plansínu, eiginkonu hans. Tíberíus er talinn í vitorði með morðingjunum, og hann lætur tilleiðast að setja á svið réttarhöld til að hreinsa sig af öllum grun. Áður en dómur er kveðinn yíir Písó er honum gefinn kostur á að svipta sig Íííi og dcyja þannig með sæmd. Hann hikar við, en kona hans rekur þá rýting í brjóst hans. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.25 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 23.30 Að kvöldi dags Séra Magnús Guðjónsson biskupsritari flytur hug- vekju. 23.40 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 18. desember 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá> * 20.40 Verksmiðjustúlkan Iita Finnsk sjónvarpskvikmynd eftir Liisu Sutinen. Aðalhlutverk Tarja Markkula, Anneli Maunula og Kaisa Yli-Jaukkari. Sagan gerist í lok síðustu aldar. Iita er tólf ára gömul og býr hjá ömmu sinni. Hana dreymir um að kom- ast í skóla, en fátæktin er mikil og hún verður að vinna í verksmiðju eins og svo margir jaf naldrar henn- ar. Þýðandi Kristín Mantyla. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 21.50 Gosbrunnar s/h. Mynd um sérkennilega gos- hrunna. sem norsk-banda- ríski listamaðurinn Karl Nesjar hefur hannað. Textahöfundur og þulur Aðalsteinn Ingólfsson. 22.10 Sjónhending. Erlendar myndir og mál- efni. Umsjónarmaður Bogi Ágústsson. 22.35 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 23.40 Dagskrárlok. Bracha Eden og Alexander Tamir leika Sex lög fyrir tvö píanó op. 11 eftir Sergej Rakhmaninoff. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ____________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatíminn. Sigríður Eyþórsdóttir sér um ti'mann. 13.40 Við vinnunai Tónleikar. 14.30 Miðdegissagani „Blessuð skepnan“ eftir James Herriot. Bryndís Víglunds- dóttir les þýðingu sína (18). 15.00 Miðdegistónleikari Is- lenzk tónlist. a. Forleikur að óperunni „Sigurði fáfnisbana“ eftir Sigurð Þórðarson. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikuri Páll P. Pálsson stj. b. Sögusinfónía op. 26 eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikuri Jussi Jalas stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorni Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglingai „Anna í Grænu- hlíð“ eftir Ed Montgomery og Muriel Levy. Áður útv. 1963. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöfundur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir 21.10 Á tíunda tímanum. Guðmundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 Lagaflokkur fyrir barítón og píanó eftir Ragn- ar Björnsson við kvæði eftir Svein Jónsson. Halldór Vilhelmsson syngur við undirlcik tónskáldsins. 22.10 Dómsmál Björn Ilelgason hæstaréttar- ritari flytur þáttinn, sem fjallar í þetta sinn um skaðabótamál sjómanns- ekkju á hendur ríkissjóði. Orð kvöldsins á jólaíöstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Myndlistarþáttur. Ilrafnhildur Schram sér um þáttinn og talar við Kol- brúnu Björgólfsdóttur og Þorbjörgu Þórðardóttur um listhandverk. 23.05 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.