Morgunblaðið - 17.12.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.12.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blikksmiðir helzt vanir loftræstilögnum óskast. Einnig koma til greina aörir járniönaöarmenn. Blikkver, símar 44040 og 44100. Skrifstofustarf Starfskraftur vanur bókhaldi og vélritun óskast í hálfsdags eöa heilsdags vinnu. Verslunar-, Samvinnuskólamenntun eöa sambærileg menntun nauösynleg. Skrifleg umsókn sendist undirrituöum. Lögfræöi- og endurskoöunarstofa Ragnars Ólafssonar og Ólafs Ragnarssonar, Laugavegi 18. Bókhalds- Þjónusta Tveir viösk.fr. nemar geta tekiö aö sér bókhaldsvinnu fyrir minni verzlunar- og þjónustufyrirtæki, svo og fyrir félagasamtök og aöra þá er slíka þjónustu þurfa. Lýsum okkur reiöubúna til viöræöna viö þá er senda nöfn og símanúmer til Morgun- blaösins fyrir 1. jan. n.k. merkt: „B — 474“. Ritari óskast Innfiutningsfyrirtæki óskar aö ráöa nú þegar, eöa sem fyrst, ritara til vélritunar- starfa, almennra skrifstofustarfa og síma- vörslu. Góö þýzkukunnátta nauösynleg. Aöeins vanur starfskraftur kemur til greina. Góö laun í boöi fyrir réttan starfskraft. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist afgreiöslu Morgun- blaösins fyrir 20. desember n.k. merkt: „Ritari — 3760.“ RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Kleppsspítalinn Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa nú þegar eöa eftir samkomulagi. Möguleiki er á dagvistun barna á staönum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160. Reykjavík, 15.12. 1978. SKRIFSTOFA RIKISSPITALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Tölvari — Operator Stórt fyrirtæki á sviöi tölvuvinnslu óskar eftir aö ráöa tölvara nú þegar. Leitaö er aö manni meö staögóöa almenna menntun, en þó umfram allt góöa enskukunnáttu og fágaöa framkomu. Umsóknir sem greina aldur, menntun og fyrri störf skulu sendar augl.deild Mbl. fyrir 22. des. ‘78 merktar: „Tölvari — 471“. Ritari Hafrannsóknarstofnunin óskar aö ráöa ritara til a.m.k. eins árs. Vélritunarkunnátta og vald á ensku og noröurlandamálum nauösynleg. Skriflegar umsóknir um menntun og fyrri störf sendist Hafrannsóknarstofnuninni, Skúlagötu 4, fyrir n.k. mánaöarmót. Nánari upplýsingar í síma 20240. Framtíðarstarf Karl eöa kona óskast í stórt verzlunarfyrir- tæki. Starfssviö: Innkaupadeild. Einhver reynsla nauösynleg. Góö laun í boöi fyrir rétta manneskju. Umsóknir meö upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf leggist inn á augl.deild Morgunblaösins fyrir 21. des. ‘78 merkt: „F — 395“. Ritarastarf Innflutningsverslun í miöbænum óskar eftir góöum starfskraft til fjölbreyttra starfa. Góö ensku- og vélritunarkunnátta nauösynleg. Þyrfti aö geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf, leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Ritari — 472“, fyrir 21. desember. Skrifstofustarf Viljum ráöa ritara til starfa sem fyrst, til aö annast vélritun, símavörslu og ýmis önnur skrifstofustörf. Upplýsingar veröa gefnar í síma 26080 þessa viku kl. 11 —12 fyrir hádegi. Öllum umsóknum veröúr svaraö. Endurskoöunarskrifstofa N. MANSCHER H/F Borgartúni 21. Lögfræðinemi óskar eftir Vá—% hluta starfi, helzt á fasteignaskrifstofu, en annað kemur til greina. Bókhalds- og málakunnátta, reglu- semi og dugnaöur fyrir hendi. Getur byrjaö strax. Tilboð merkt: „L — 392“. sendist Mbl. fyrir 22. des. Auglýsinga- teiknari Óskum eftir aö ráöa auglýsingateiknara. Menntun og starfsþjálfun áskilin. Upplýsingar í síma 25810, næstu daga. AUGLÝSINGATEIKNISTOFA MYNDAMÓTA Adalstræti 6 simi 25810 Óskum eftir að ráða tækniteiknara Starfsreynsla æskileg. ViNNUSTOFAN KLÖPP HF. ARKITEKTAR - VERKFR/EÐINGAR Laugavegj 26 - Pösthólf 766 121 Reykjavik - Sími 27777 Nafn nr. 5638-2682 Raunvísindastofnun Háskólans auglýsir hér meö skrifstofustarf laust til umsóknar (aöallega vélritun). Nauösynlegt er aö umsækjandi hafi kunn- áttu í tungumálum. Laun skv. kjarasamningi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar um starfiö eru veittar í síma 21340 kl. 10—12 næstu daga. Umsóknir meö upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist Raunvísindastofnun Háskól- ans, Dunhaga 3, fyrir 29. desember n.k. Endurskoðunar- skrifstofa óskar eftir aö ráöa starfskrafta viö eftirfarandi starfssviö: 1. Bókhaldsstarfa. Eftirlit meö bókhaldi, merkingar fyrir bókhald o.s.frv. 2. Færsla á bókhaldsvél og vélritun. Einnig nokkur bókhaldsvinna. Til greina kemur aö ráöa starfskrafta til hálfsdagsstarfa. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. í síöasta lagi 21. des. nk. merkt: „ABCD — 468“. Lausar stöður Röntgendeild Röntgenhjúkrunarfræðingur eöa röntgentæknir óskast til starfa nú þegar. Til greina kemur aö ráöa hjúkrunarfræöing í námsstööu. Geödeild — Arnarholti Staöa aöstoöardeildarstjóra er laus til umsóknar strax, einnig staöa hjúkrunarfræöings. Geöhjúkrunarmenntun æskileg en ekki skilyröi. Daglegar feröir eru til og frá Reykjavík kvölds og morgna, annars eru 2ja herbergja íbúöir til boöa á staönum. Geödeild — Hvítabandi Staöa aöstoöardeildarstjóra er laus til umsóknar strax, einnig staöa hjúkrunarfræðings. Geöhjúkrunarmenntun æskileg en ekki skilyrði. Hjúkrunar- og endurhæfingadeild v/Barónsstíg Staöa hjúkrunarfræöings er laus til umsóknar strax. Nokkrar stööur sjúkraliöa eru lausar á ýmsum deildum spítalans. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200. Reykjavík, 15. des. 1978. Borgarspítalinn. m Skóladagheimili — starfsmenn ■ Félagsmálastofnun Kópavogs óskar aö ráöa 3 starfsmenn, forstööumann og aöstoöarfólk á skóladagheimili sem tekur til starfa snemma á næsta ári. Til greina kemur uppeldismenntaö fólk og aörir þeir sem áhuga hafa á aö starfa á slíku heimili. Umsóknarfrestur er til 5. janúar n.k. Nánari uppl. veitir dagvistunarfulltrúi á félagsmálastofnuninni Álfhólsvegi 32, sími 41570, þar liggja einnig frammi sérstök umsóknareyðublöö. Félagsmálastjóri. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa starfskraft til skrifstofustarfa. Góö vélritunarkunnátta æskileg. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 23. desember n.k. merkt: „B — 473“. Götunarstarf laust til umsóknar. Starfsreynsla er nauösynleg. H.F. Eimskipafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.