Morgunblaðið - 17.12.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.12.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1978 23 Eldstóin — elsta óbreytta mannvirki í Reykjavík. Þessi mynd sýnir hvernig umhorfs var í Haraldarbúö á fimmta áratugnum. Bonaparte og Garbo eru í gamla hluta hússins. Myndin er tekin í Bonaparte. RiNATDNE Þessi vinsæla samstæöa heitir President Hún er 40 watta og fylgja henni tveir stórir og góöir hátalarar. í\acs ío Armúla 38, (Selmúlamegin) 105 Reykjavik Símar 31133, 83177. Pósthólf 1366. Endurbætið og iagfærið heimilið með B/acksi Decken DN 110 sprautu byssa án lofts. Skilar fljótt og vel góðri áferð. Hentug til sprautunar með nær hvaða tegund málningar sem er. Sprautan er einnig hentug til aðsprauta t.d. skordýraeitri, olíu og fleira. Kraftmikill "loftlaus" mótor gefur góða yfirferð án þess að ryka efninu upp. DN 75hefill. Þetta kraftmikla tæki heflar tréfljótt og auðveldlega. Gamalt timbur verður sem nýtt og grófsagað timbur slétt og fellt á svipstundu. ÁtækinuernákvæmdýptarstillingfráO.1 mmtil 1 5mm sem skapar betri og réttari áferð. G. Þorsteinsson & Johnson ÁRMÚLA 1 - SÍMI 85533 Pú getur gert heimili þitt að þægilegri íverustað með Blackog Decker sérbyggðum verkfáerum. Þau hafa rétt af I og hraða, því mótorinn er innbyggður. Fjölskylda þinog vinir munu dást að því sem þú getur gert með Black og Decker sérbyggðum verkfærum. DN54 127 mm hjólsög. Sérbyggð sög með eigin vélarafli. Sög með sérstaklega sterkum 450 w mótor. Stillanleg sögunardýpt allt að 36 mm. Halli á skurðialltað45°. Fylgihlutir: venjulegt hjólsagarblað og og hliðarland fyrir nákvæma sögun. efni sem er því sérstök blöð eru fáanleg fyrir járn, plastikog fleira. Vélin sagar allt að 50 mm þykkan við og 25 mm harðvið. DN 65 fræsari. Hraðgengt verkfæri til allskonar fræsivinnu Snúningshraðinn er 30.000 snúningar á mínútu og tekur þessi fræsari tennur allt upp í 19 mm, úrval af tönnum er fáanlegt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.