Morgunblaðið - 17.12.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.12.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1978 Aðventan er tími undir- búnings heilagri jólahátíð, og hún er tími eftir- væntingar. Um undirbúning jólanna er þarfleysa aö segja mikið og margt, en um hann falla ólíkir dómar, sumir á þann veg aö allt þetta umstang sé hégómi einn, allt þetta verzlana- rölt, allt þaö ofurkapp, sem húsmæður temji sér, allt þetta glingur, sem heimilin fylli, allur sá óþarfi, sem oft lendi í öfgum. Sjálfsagt er eitt- hvað til í þessu en þaö segir ekki sannleikann allan. Viö sem byggjum norðurhvel jaröar, lifum nú dimmustu daga ársins, er þaö skaðsamlegt aö auka Ijósin á heimilunum? Er það hégómi einn að prýða undan öllu ööru á aö fara þaö, aö menn búi sinn innra mann, hinn hulda mann hjartans, fyrir komu hans sem viil vera allra gestur á heilagri hátíö. Víst gleymist þaö um of bæöi mér og þér, en er viö hinn ytri undirbúning um þaö aö sakast? Værum viö betur búnir til aö fagna honum, sem kemur, þótt ekkert væri umstang og ekkert glys? Þó er meira mál hitt, aö aöventan er tími eftirvæntingarinnar. Eftirvænting hins forkristilega heims, drauma, hugboö, vonir um guömenni, lausnara sem í fyllingu tímans koma ætti, má víöa lesa í ritum göfugustu manna fornaldarheimsins, en Þorum viö aö þrá hann eins og hann var, eins og hann er og verður? Er ekki alltof mikiö af öllu okkar guöræknihjali urri hann meirlynd tilfinningamolla og lítið annaö. Gerum viö okkur þess fulla grein, hvaö þaö kann aö kosta aö taka viö honum, hýsa hann? Þeir sem lengst hafa komizt í samfylgdinni viö hann hafa ekki aðeins notiö unaöarins af návist dýrlegrar veru hans. Þeir uröu einnig aö ganga sama þyrniveg og hann, á sama eggjagrjóti og hann. Þeir eru ekki margir, sem hafa veitt honum slíka samfylgd. Flest stöndum viö álengdar meö lofsöngva og tilbeiöslu, en bað hann ekki fyrst og fremst um samfylgd? „Fylg þú mér“, sagöi hann Eftirvœnting hús og heimili og afla gjafa til aö gleðja vini og vekja börnum bros? Meðan ég gegndi prestsþjónustu í stórum verkahring kom ég inn í mörg heimili í borg- inni á jólum. Mér óx ekki í augum „hégóminn", glysið sem hvarvetna hafði verið aflaö til aö gera jólin frábrugöin öllum öðrum dögum ársins. Ef þessir hlutir vekja gleði er fráleitt aö telja þá einskisveröa. Jesús fæddist til aö bera boðskap, ssem hann nefndi sjálfur gleöiboö- skap, mun hann amast viö því, sem kann aö vera barnalegt, ef þaö vekur barni bros og hugarvarma þeim, sem eldri eru? Við heyrum oft sagt, aö allar þessar umbúöir jólanna skyggi á jólaboðskapinn sjálfan, en yrðum viö guöræknari af því aö láta þetta „umstang“ allt undir höfuö leggjast og létum heimilin ekki bera nokkurn annan svip en aöra daga ársins? Þaö hefur oft nálgast nöldur eitt, sem um jólaundirbúningin er sagt. Hitt er svo annað mál og aðventan minnir alla á, sem heyra vilja, aö á Ijósastar eru þær vonir í ritum sjáenda og spámanna Gyöinga- þjóðarinnar, Jesaja og sjáendur og guðsmenn aörir héldu vakandi meö þjóöinni voninni um komu hans, sem fæðast mundi og fæddist af ungri konu í húmi heilagrar nætur í smábænum Betlehem. Og loks segir Lúkas frá því, er Skírarinn Jóhannes, hinn stórbrotni maður með egghvössum oröum eldlegrar sálar veldur þeirri hræringu meöal fjölda manna vonin um nálæga komu Messíasar blossar upp einmitt um þaö leyti sem Jesús kemur fram. Hver urðu endalok eftirvæntingar lýösins er saga, sem hér verður ekki sögö, en hvaö er um eftirvæntingu okkar á þessari aöventu? Þráum viö komu hans? Er ekki of mikið um þaö í minni sál og þinni aö viö þráum hann blíðri löngun eftir Ijúfum geöhrifum, eins og þeim sem okkur er kærast aö njóta á fæöingarhátíðinni hans? Þau Ijúfu geöhrif eiga sinn rétt innan vissra tak- marka, en ekki lengra. þegar hann kallaði læri- sveina. Hann kallaöi menn til aö lifa kenningar hans, ekki til þess eins aö þrá hann eins og fjarlæga, dýrlega draumsýn. Hverjir voru þeir, sem stærstu sporin hafa stigið í áttina til hans. Þaö voru mennirnir, konur og karlar, sem báru brenn- andi aöventuþrá í hjart- anu. Það voru þeir, konur og karlar, sem hina sterku eftirvæntingu aöventunn- ar liföu. Þaö voru menn, konur og karlar, sem voru viö því búnir aö færa hina stóru fórn sem samfara því var að fylgja honum. Þeir þráöu hann ekki blíöri tilfinningasemi. Þeim brann ekki Ijúfur logi í sál, heldur báli sem brann þeim í hjarta. Hann krefst ekki þess af þér, sem þú ert ekki maður til aö gefa, en hann þráir þig á veginn með sér svo langt sem þér er fært að fara. Er eftirvæntingin vökn- uö meö mér og þér, þegar við horfum nú fram til nálægra jóla? Gleymdu ekki aö spyrja sjálfan þig þess meöan þú undirbýrð hátíöina í heimili þínu. 3» Til jólagjafa Flauelispúðar í glæsilegum litum. Póstsendum. Bella, Laugavegi 99, sími 26015. iianá hwcrt I hclmiliB Handhrcerívél Háruurrka Á leið í skðla fi gcetið að Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Núverandi nemendur skólans fá einkunnir sínar fyrir haustönn afhentar í stofnuninni þriöjudaginn 19. des. kl. 10—10.30. Sýning veröur á prófúrlausnum nemenda kl. 10.30—12.00. Lokaval fyrir vorönn fer fram sama dag og hefst kl. 13.30. Allir þeir sem ætla sér aö stunda nám í Fjölbrautaskólanum í Breiöholti á vorönn 1979 þurfa aö mæta á lokavali bæöi nýnemar og eldri nemendur. Þeir sem ekki geta mætt sjálfir veröa aö senda einhvern fyrir sig aö velja aö öörum kosti eiga þeir á hættu aö veröa ekki taldir nemendur á vorönn, og fá ekki stundatöflu. Skólameistari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.