Morgunblaðið - 17.12.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.12.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1978 ________43466 Opiö í dag 2—4 Hæöargarður — Lúxus-sérhaBÖ 4 herb. glæsiíbúö í glæsihverfi Ármannsfells viö HsBöargarö. Spánskur stíll. Einstakt tækifæri fyrir þá sem vilja fagurt umhverfi og lúxus. (Einkasaia). Vastur Kópavogur — einbýli Éldra hús, allt nystandsett alls 7 herb + 50 fm bílskúr Borgarholtsbraut — sérhœö Falleg efri hæö í tvíbýli + góöur bílskúr. Verö 24 millj. Útb. ca. 17 millj. Efstihjalli — 2-3 herb. . Ný 2ja herb. íbúö fullgerö + herb. f kjallara. Útb. 9—10 millj. _________________________ Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamrsborg 1 ■ 200 Kópavogur • Sfmar 43466 S 43805 SMtwli. Hjttrtw Oumwa. Wwn. VUhi. Einaru. löglr. Pétuf Ekwrawm. Einbýli Þorlákshöfn Einbýlishús á tveimur hæöum samtals 215 ferm. ásamt stórum bílskúr á 1000 ferm. lóö. Hagstæöir greiðsluskilmálar. Verö 13 millj. Hús viö Njálsgötu Steinhús sem er kjallari, hæð og ris að grunnfleti 50 fm. í kjallara er herb., þvottaherb. og vinnuherb. Á hæöinni tvær stofur, eldhús og snyrting. Á rishæö herb. og geymslur. Mikið endurnýjuð íbúö. Verö 12,5 millj. Eskihlíö — 3ja herb. Falleg 3ja herb. risíbúö (lítiö undir súö) í fjölbýlishúsi. Nokkuö endurnýjuö íbúð. Tvöfalt verksmiöjugler. Nýleg teppi. Samþykkt íbúð. Verö 12 millj., útb. 8 millj. Langholtsvegur — 3ja —4ra herb. 3ja—4ra herb. íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi ca. 95 ferm. Sér inngangur. Verö 10 millj., útb. 7 millj. Sérhæö í Kópavogi Falleg efri sérhæð í tvíbýlishúsi ca. 120 ferm. í austurbænum í Kópavogi. Stofa, boröstofa og 3 svefnherb. á sér gangi. Suöur svalir, bílskúr. Verö 19 millj., útb. 12 millj. Hraunbær — 3ja herb. Vönduð 3ja herb. íbúö á 2. hæö. 85 ferm. Vandaöar innréttingar, Verö 15 millj.^útb. 10—11 millj. Við Nönnustíg í Hafn. 2ja herb. 2ja herb. íbúö á jaröhæð í steinhúsi ca 50 ferm., sér inngangur, endurnýjuö íbúð. Laus eftir einn mánuö. Verö 7 millj., útb. 4,5—5 millj. Seljahverfi—stór 2ja herb. Ný 2ja herb. sér íbúö á 1. haeö ca. 80 ferm. Verö 13,5 millj., útb. 10 millj. Opið í dag frá kl. 1—3 Högun fasteignamiðlun Templarasundi 3 (2. hæö) símar 15522,12920. Árni Stefánsson viöskfr. heimasími 29646, Óskar Mikaelson, sölustjóri, heimas. 44800: Hafnarstræti 15, 2. hæð símar 22911 19255 Skiptí 150—160 fm einbýlishús eða raöhús helst á einni hæð óskast í borginni, Kópavogi, Seltjarnarnesi eða Garöabæ, einnig kemur til greina falleg sérhæö meö bílskúr aö sömu stærö. Á móti gæti komiö tvær íbúöir sem er 3ja herb. íbúö á 1. hæö viö Hulduland og 4ra herb. íbúð + herb. í kjaliara viö Lundarbrekku í Kópavogi. Milli- gjöf eftir samkomulagi. Skipti Stór hæö í blokk eöa sér hæö óskast í skiptum fyrir tvær íbúöir 4ra herb. viö Ásvalla- götu á 1. hæö og 3ja herb. ristbúö viö Laugateig. Milligjöf eftir samkomulagi. Höfum úrval af einbýlishúsum, raöhúsum og sér hæöum í skiptum fyrir minni eða stærri eignir. Ath. að fagmaður kemur á staðinn og skoöar og metur eignir samdægurs ef óskaö er. Vinsamlegast hafiö samband viö skrifstofu okkar sem fyrst. Keflavík / Til sölu tvær hæöir í þríbýlis- húsi, hæð og gott ris. Hvor um sig um 65 fm seljast helst saman. Söluverð um 10 millj. Hús — tvær íbúðir Til söfu af sérstökum ástæöum hús með tveimur íbúöum, hæö og kjallara. Á eftirsóttum staö í austurborginni (nálægt Laugarás). í kjallara er 3ja—4ra herb. íbúö meö sér inngangi og sér hæö um 100 fm með byggingarrétti. Mikið út- sýni. Allar fagteikningar fylgja. Tilboö óskast. Opið í dag fri kl. 1—5. Jón Arason lögm. sölustj. Krístinn Karlsson, múraram., heimasími 33243. H ffffl • • Ol or ryggi Byggingarlóðir á Álftanesi Hef til sölu jöröina Kirkjubrú í Bessastaðahreppi (9,3 ha.). Næsta sumar veröa væntanlega 30 einbýlishúsalóöir byggingarhæfar. Auk þess eru um 30 lóöir óskipulagöar. Kærkomiö tækifæri fyrir byggingasamvinnufélög, félagasamtök, stórhuga byggingaraöila eöa einstaklinga. Upplýsingar á skrifstofu minni. Bergur Guðnason hdl. Langholtsvegi 115. Sími82023. LAUFAS SÍM! 82744 Austurberg 110 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæö með þvottaaðstöðu á baði, nýjum innréttingum og miklu skápaplássi. Verð: 17 milljónir. Snorrabraut 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í sambýli. Verö 10 milljónir. Nökkvavogur 65 fm 2—3 herb. íbúö á jarðhæö. Verö 9 milljónir. Útb. 6,5 millj. Hvassaleiti 4ra herbergja íbúö á 2. hæö í blokk fæst í skiptum fyrir 5 herbergja íbúö í sama hverfi. Einbýlishús Seltjarnarnes Óvenju fallegt hús sem veröur afhent fokhelt eftir 2 mánuði. Heildar flatarmál er 258 ferm. á tveim hæöum ásamt bílskúr. Teikningar á skrifstofunni. Sólvallagata ca. 230 fm Glæsilegt nýtt raöhús (parhús) ásamt sökklum fyrir bíl- geymslu. Húsið er ekki fullklár- aö en huröir og innréttingar eru komnar aö hluta og miöstööv- arlögn er frágengin. Allt múr- verk er tilbúið aö utan og innan. Markholt Mos. 78 fm 3ja herbergja íbúö \ fjórbýlis- húsi. Sér inngangur og sér hiti. Bilskúrsréttur. Verð 12 milljónir. Hverfisgata 2 hæöir og kjallari, sem er hentugt tyrir t.d. verslun, lager, skrifstofur og íbúö, í góöu steinhúsi. Húsiö er 150 ferm að grunnfleti og selst í einu lagi eða hlutum. í húsinu er vöru- lyfta. Upplýsingar á skrifstofunni. Hallgrímur Ólafsson, Nesvegur 2x50 fm Lítið einbýlishús á tveim hæö- um á 400 fermetra eignarlóö ásamt hugsanlegu leyfi til aö byggja við. Verö 14—14,5 milljónir. Arnarnes 1350 fm Lóð undir tvílyft einbýlishús. Selás Lóð Lóö undir raöhús. Byggingar- hæf nú þegar. Mosfellssveit Rúml. 700 fm Lóö undir einbýlishús í Reykja- dal. Eignarland. Malbikuö gata. Snæfellsnes Vel staösett jörð, áhöfn getur fylgt. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Sérverslun Til sölu er sérverslun í fjöl- mennu hverfi í Reykjavík. Sölu- umboð fyrir þekktar og mikið auglýstar vörur ásamt erlend- um umboðum. Upplýsingar á skrifstofunni. Reykjavík austurbær Við leitum aö 2ja herbergja íbúö í austurbæ Reykjavíkur fyrir einn af viöskiptavinum okkar. Greiöslur gætu til dæm- is oröið þessar: 2,5 millj. í desember, 1,5 millj. í febrúar, 1 milljón í maí og 2 millj. í ágúst. Suðurengi Selfossi Fokhelt einbýlishús. Verð 9,5 milljónir. Fossheiöi Selfossi Fokhelt raöhús. Verö 8,5 milljónir. Land 2 ha Við leitum að Tandi fyrir einn af viöskiptavinum okkar. Æskileg stærö er 2 ha. og landið þarf að liggja aö sjó og vera innan 100 km frá Reykjavík. viöskiptafræöingur ELDHÚS-OG BAÐINNRÉTTINGAR fSIMOREMA eru fallegar og vandaðar norskar innréttingar. Höfum sett upp eldhús- og baðinnréttingar í húsnæði okkar. Þar gefst yður kostur á að sjá hinar ýmsu gerðir, ef til vill er einhver sem hentar yður. Komið og skoðið þessar giæsilegu innréttingar og leitið upplýsinga. Það er ekki oft sem þér fáið yður nýtt eldhús, þess vegna verður að vanda valið. örfáar baóinnréttingar til afgreiöslu strax. innréttinga- húsið Háteigsvegi 3 105 Reykjavik Verslun sími 27344 Skrifstofa sími 27475 28611 Þorlákshöfn gott einbýli Einbýlishús um 110 fm á einni hæð á einum besta stað í Þorlákshöfn. Góðar innrétting- ar. Nýleg teþþi. Parket á herb. Nýtt verksmiðjugler í öllu hús- inu. 40 fm bílskúr. Skipti koma til greina á 3ja til 4ra herb. íbúö á Reykjavíkursvæöinu. Krummahólar 3ja herb. um 90 fm íbúð á 5. hæð. Suður svalir. Dísarás Raðhúsalóö. Hveragerði Raöhúsalóð. Lóö undir endaraðhús við Heiöarbrún. Allar teikningar tylgja. Góð kjör. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsími 17677

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.