Morgunblaðið - 17.12.1978, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1978
L itsjónvarpstækin
frá hinu heimsþekkta fyrirtæki RANK sem flestum
er kunnugt fyrir kvikmyndir, en þaö framleiðir
einnig alls konar vélar og tæki fyrir kvikmyndahús
og sjónvarpsstöðvar um allan heim.
Sjónvarp
og radio
Vitastíg 3 Reykjavík.
sími 12870.
Hafnarstræti 16,
Reykjavík sími 28911
Upplýsingum svarað í síma til kl. 10 sunnudagskvöld.
,
Tryggið ykkur tæki
strax.
Takmarkaðar birgðir
v________________________/
. hrífandi ilmurfyrir ALLAR fagrar konur...
’RIVATE COLLECTION, ESTÉE, YOUTH DEW, ALIAGE, AZURÉE
... OG nú NEW ROMANTICS og CINNABAR
Snyrtivöruverzlunin
Glœsibæ
HAFNARBORG
■W1
Strandgötu 34, Hafn.
raðauglýsingar
Lífeyrissjóður Austurlands
Stjórn Lífeyrissjóös Austurlands hefur
ákveöiö aö veita sjóöfélögum lán úr
sjóönum í janúar n.k.
Umsóknareyöublöö fást hjá formönnum
aöildarfélaga sjóösins og á skrifstofu hans
aö Egilsbraut 25 f Neskaupstaö.
Nauösynlegt er aö umsóknareyöublööin
séu fullkomlega fyllt út og aö umbeöin gögn
fylgi.
Umsóknir um lán skulu hafa borist til
skrifstofu sjóösins fyrir 8 janúar n.k.
Stjórn Lífeyrissjóös Austurlands.
Notaðar vinnuvélar
til sölu
Jaröýta CAT. D6C PS m. ripper.
Traktorgrafa MF 50B
Traktorgrafa MF 70
Traktorgrafa JCB 3
Traktorgrafa I.H. 3820 4 hjóla drif
Traktorgrafa MF 50
Dráttarvél MF 35 nýuppgerö m/moksturs-
tækjum
Jaröýta I.H. TD 15BPS
Jaröýta I.H. TD 8B
Grafa Bröyt X 2 B
Beltagrafa J.C.B. 7 C
Beltagrafa Hymac 580
Traktorgrafa MF 65
Dieselvélar í bíla Perkins 4,203, 4,236 og
6,354
Vélar og Þjónusta h.f.,
Smiðshöföa 21. Sími 83266
Fulltrúaráð
Heimdallar
Fundur veröur í fulltrúaráöi Heimdallar í
Valhöll, miövikudagmn 20. dea. kl. 20.30.
Friörik Sóphusson, alþingismaöur og
Davíö Oddsson, borgarfulltrúi hafa fram-
sögu um stööuna á Alþingi og í
borgarstjórn.
Fulltrúaráösmenn eru eindregiö hvattir til
aö maeta.
Stjórnin.
Málfundafélagið Óðinn
stofnaö 29. marz 1938, skrifstofa félagsins
Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 82927.
Málfundafélagið Óðinn
óskar eftir umsóknum um styrki úr
styrktarsjóöi félagsins. Árlega er veitt úr
sjóönum fyrir hver jól, til öryrkja og
aldraðra. Umsóknum skal komiö til for-
manns stjórnar styrktarsjóðs Valdimars
Ketilssonar, Stigahlíö 43, sími 30742.
Péturs K. Péturssonar, Álftahólum 6, sími
72929, og formanns fjáröflunarnefndar
Gústafs B. Einarssonar Hverfisgötu 59, sími
18845- Stjórn Óöins.
Sjálfstæðisfélögin
í Breiðholti
Nýársfagnaður
Nýársfagnaður veröur haldinn í félagsheimili sjálfstaeöismanna aö
Seljabraut 54 á nýársdag og hefst hann kl. 18.
Boröhald — skemmtiatriöi — dans.
Gríngleöi. Spariklœðnaöur.
Þátttaka tilkynnlst eftir kl. 19 í síma 74651, 75554, 73648, og 74084.
Miöar afhentir aö Seljabraut 54 miövikudaginn 27.12. kl. 17—20.
Sjálfstæóisfélögin
í Breiöhoiti.