Morgunblaðið - 17.12.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1978
31
Meðfer ð
jólatrjáa
Innfluttu jólatrén sem
eru á markaðnum hér á
landi í desember eru flest
höggvin í byrjun nóvem-
ber. Því fyrr sem trén eru
höggvin eru þau vand-
meðfarnari í geymslu, þá
daprast vökvastreymið í
trénu með hverri vikunni
sem líður. Tré sem eru
höggvin hér á landi eru
höggvin á síðustu stundu
eða aðeins til þess að þau
komist á markað í tæka
tíð. Eftirfarandi ráðlegg-
ingar um meðferð jóla-
trjáa eiga einkum við um
greni (rauðgreni — sitka-
greni — hvítgreni):
utan af stúfnum sem
ofan í vatnið fer því þá er
til lítils barist. Fylgjast
skal vel með því að alltaf
sé nægilegt vatn í fætin-
um, einkum fyrstu tvo
sólarhringana.
Látið jólatré aldrei
standa nærri miðstöðvar-
ofni og í stofunni sem
jólatréð er í skal ekki
hafa hita á ofnum um
nætur. Þurrt loft í húsinu
hefur slæm áhrif á jóla-
tré.
Normannsþin og fura
skal fara með á sama
hátt og nú var skýrt frá
en þær tegundir halda
Frumskilyrði er að
geyma trén úti eins lengi
og mögulegt er. Innflytj-
endur, sem vandir eru að
virðingu sinni sem selj-
endur slíkrar vöru til
neytenda, geyma trén úti
og gæta þess umfram allt
að sölupláss sé óupphitað
með öllu.
Nauðsynlegt er að trén
sé geymd í skjóli við
heimahús, í bakgarðinum
eða svölum og þá helst
vafið í striga svo vel lofti
um það og tréð geti
blotnað ef rignir. Notið
ekki plast utan um tré
nema það sé þétt gatað.
Einum degi fyrir jól
skal taka tréð inn og ef
aðstæður leyfa þá renn-
bleytið það. Setjið það
síðan í fót með fersku
vatni, en áður skal saga
þunna sneið neðan af
stofninum því tréð á
auðveldara með að nýta
vatnið í fætinum þegar
nýjar ferskar sellur í
viðnum taka til við
vatnsflutninginn. Varazt
skal að tálga börkinn
barrinu mjög lengi og eru
því auðveldari í meðför-
um.
Rauðgreni er mjög eld-
fimt þegar það fer að
þorna og varast skal að
börn nái að kveikja í
þeim. Einnig skal athuga
vel, að þræðir í raf-
magnslýsingu séu í full-
komnu lagi svo ekki
hljótist óhöpp af.
K.S.
„Oh Happy Day“ er engri jólaplötu lík. Hún hefur að geyma 18 lög, sem öll húa yfir
miklum hátíðlegum blæ, án þess þó aðjólunum sjálfum sé hampað. Ollu heldur er um
að ræða jákvæða og trúarlega stemmningu, sem í rauninni er það sem þessi mesta
hátíð kristinna manna snýst um. Þetta gefur „Oh Happy Day“ stóran kostfram yfir
aðrar jólaplötur, þar sem hinn jákvæði andi, sem fylgir lögum plötunnar þarf ekki
endilega að vera bundinn jólunum einum, heldur getur þú notið hennar hvenær sem
er ársins, þegar þú hefur þörfá að hlýða á jákvæða og hrífandi tónlist.
Auðvitað er erfitt að tjá sig um plötu eins og „Oh Happy Day“ í stuttu máli. Reyndar
hefurðu aðeins einn möguleika. Þú verður að mæta í einhverja afverzlunum okkar
og athuga sjálfur afhverju þú gætir misst, ef þú mættir ekki.
HLIÐ 1
WHEN A CHILD IS BORN Johnny Mathis
OH HAPPY DAY Edwin Hawkin Singers
YOU’LL NEVER WALK Gerry and The
ALONE Pacemakers
PUT YOUR HAND
IN THE HAND Ocean
EVERYTHING IS BEAUTIFUL Ray Stevens
A THING CALLED LOVE Johnny Cash
CRYING IN THE CHAPEL Tammy Wynette
HOW GREAT THOU ART Wince Hill
ÐAY BY DAY Holly Sherwood
HLIÐ2
BATTLE HYMN OF THE REPUBLIC Mormon
Tabemacle Choir
AVE MARIA Andy Williams
AMAZING GRACE Nigel Brook Singers
MORE THAN JUST A MAN Vince HiU
THE LORD’S PRAYER Andy Williams
I BELIEVE Frankie Laine
JUST A CLOSER WALK WITH THEE Charlie Rich
SWEET BY AND BY Anita Kerr
MY SWEET LORD Johnny Mathis