Morgunblaðið - 17.12.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.12.1978, Blaðsíða 32
SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1978 Verzlið í sérvenlun með litasjónvörp og hljómtæki. Skipholti 19 BUOIN simi 29800 7 dagar til jóla 1 i >sn'Kmilia Staða útvegsins í Eyjum: Nær 1100 miUjóna vanskilaskuldir 615 millj. kr. skuld við þjónustufyrirtæki i Eyjum óskaði sjálfur eftir athugun MAGNÚS Magnússon stjórnaríormaður Ilafskips hf scndi Mbl. í gær til birtingar úrdrátt úr fundargcrðarbók fclagsins vegna þeirrar kæru, sem fyrirtækið hefur sent Rannsóknarlögreglu rtkisins vegna meints fjármálamis- ferlis Magnúsar. I úrdrættinum kemur fram bókun, sem Magnús lét gera á stjórnarfundi 16. október s.l., en þar óskar hann eftir því að sérstök athugun verði gerð á störfum ráðamanna Hafskips hf. og meðferð þeirra á fjár- munum fyrirtækisins frá 1. janúar 1972 allt fram til þessa dags með það í huga að finna út hvort um einhverja misnotkun hafi verið að ræða. 1 bókuninni leggur Magnús til að löggiltum endurskoðend- um verði falið þetta verkefni en ef ekki verði samkomulag um þessa málsmeðfe-ð vérði óskað eftir opinberri rannsókn. Sjá „Óskaði sjálfur eftir...“ á bls. 19 „AFSTAÐA Verkamanna- sambandsins í þessu máli var mörkuð á sambandsstjórnar fundi, en er að sjálfsögðu ekki hindandi fyrir hvert vcrka- lýðsfélag innan sambandsins,“ sagði Guðmundur J. Guðmunds- son, formaður VMSÍ, í samtali við Mbl. þegar hann var spurður álits á þeirri gagnrýni, sem komið hefur fram hjá forráða- mönnum einstakra aðildarfélaga innan sambandsins, á afstöðu og stuðningsyfirlýsingu Verka- mannasambandsins vegna 1. desemberaðgerða ríkisstjórnar innar. KÖNNUN liðlega 40 útvegs- bænda í Vestmannaeyjum í vik unni á stöðu útvegsins í Eyjum hefur leitt í ljós, að gjaldfallnar skuldir útvegsbænda í Vest- mannaeyjum. liðlega 70 skipa flota, eru nú tæplega 1100 mill- jónir króna og þar af eru 615 milljónir króna hjá þjónustu- fyrirtækjum í Vestmannaeyjum. Útvegsbændurnir, sem í vikunni auglýstu til. sölu um 30 skip úr Eyjaflotanum til þess að vekja Guðmundur sagði, að af 26 fulltrúum sambandsstjórnar, sem boðaðir höfðu verið, hefðu 22 mætt. á fundinn og samþykktin hefði verið gerð samhljóða og allir greitt henni atkvæði. Guðmundur sagði síðan, að enda þótt þarna hefðu verið mættir allir helztu forystumenn verkalýðsfélaganna innan Verkamannasambandsins, þá væri það alls ekki skilningur manna að samþykktin væri bind- andi fyrir hvert og eitt félag. Guðmundur sagði, að kringum- stæður allar hefðu hagað því svo, að mjög tvísýnt hefði verið um framgang allra þessara aðgerða athygli á málstað sínum og óraunhæfum rekstrargrundvelli útgerðarinnar, hafa síðan unnið í 5 nefndum til þess að kanna hina ýmsu þætti málsins, en slík heildarkönnun mun einsdæmi meðal útvegsmanna á íslandi. í samtali við einn útvegsbóndann kvað hann það ekki hafa verið til siðs í landinu að leggja þannig á borðið spilin í rekstri útvegsins, en Eyjamenn gætu ekki unað því lengur að ekki væri unnið af sem ríkisstjórnin hefði gripið til og af þeim sökum hefði kannski ekki verið auðvelt að hafa um þær náið samráð við verkalýðshreyf- inguna. „Sjálfur er ég þó óánægður með það samráð sem verið hefur á milli aðila, þ.e. ríkisstjórnar og verkalýðsfélaga, og vildi hafa það meira og nánara. En það er kannski nokkur afsökun að þetta hefur allt gengið heldur brösulega þarna á stjórnar- heimilinu," sagði Guðmundur. Guðmundur gat þess, að kjörin hefði verið fjögurra manna nefnd úr röðum stjórnarmanna Verka- mannasambandsins til að koma alvöru í þessum málum og því þætti þeim rétt að leggja dæmið opinskátt upp, „því enginn hefði áhuga á því að gera út á fölskum forsendum þar sem vart væri mögulegt að endar næðu saman“. Staða útvegs í Eyjum er mjög misjöfn eins og gengur á landinu, en mest spilar þar inn í mismun- andi fjármagnsfyrirgreiðsla en ekki það hvort bátar fiska mikið eða lítið. Útvegsbændur eru nú að vinna greinargerð um flestar upp starfshópum í einstökum málum svo sem félagsmálum, skattamálum, atvinnumálum og fleiri og ætlunin væri að leggja tillögur þar að lútandi fyrir ríkisstjórnina. „Það má víst ekki kalla þetta verkamannaráð, illu heilli, því að hálfgert sovét er þetta óneitanlega," sagði Guðmundur. Meginhugsunina að baki þessu kvað hann vera þá, að ríkisstjórnin kæmi aldrei að tómum kofanum hjá verkalýðs- hreyfingunni og eins að verkalýðs- hreyfingin hefði frumkvæði í því að koma málum til ríkisstjórnar- innar. hliðar er snúa að útvegi í Eyjum og hafa þeir skipt með sér störfum í útvegsnefnd, aflanefnd, fjárhags- nefnd, tillögunefnd og miðnefnd. Scotice í samband Símasamband við Evrópu um Scotice komst á í fyrrinótt eftir að gert hafði verið við kapalinn þar sem hann fór í sundur 5. nóvember sl. milli Islands og Færeyja. Er nú símasamband við útlönd með eðlilegum hætti. Þingfundir í gœr ÞINGFUNDIR hófust í gær klukkan 14 og var þá tekin fyrir önnur umræða fjárlagafrumvarpsins. Stefnt var að því í gær, er Morgun- blaðið fór í prentun, að til atkvæða- greiðslu gæti komið um frumvarpið og því vísað til 3. umræðu árdegis á morgun, mánudag. Aðgöngumið- inn í 500 kr. RÍKISSTJÓRNIN hefur staðfest þá samþykkt verðlagsnefndar að heimila hækkun á aðgöngumiðum að vínveitingahúsum úr 400 í 500 krónur. Er hækkunin 25%. Guðmundur J. Guðmundsson: Samráðið milli ríkisstjómarinnar og verkalýðshreyfingar ekki nógu mikið Seldu 1700 tonn fyrir 683 milljónir Hafskipsmálið: ALLS lönduðu 25 íslenzk fiski- skip afla sínum erlendis í síðustu viku. í höfnum í Englandi var iandað 1400 tonnum og í Vcst- ur-Þýzkalandi 372.5 tonnum eða samtals um 1770 tonnum. Fyrir þennan afla fengust 683 milljónir íslenzkra króna, 119 milljónir í V-Þýzkalandi og 564 milljónir króna í Bretlandi. Skipin sem sigldu til Bretlands með afla sinn voru almennt með þorsk, ýsu og kola, en uppistaðan í afla þeirra skipa, sem sigldu til V-Þýzkalands var ufsi og karfi. Meðalverð skipanna var eðlilega mun hærra í Bretlandi og var það á bilinu frá 355 krónum og upp í 473 krónur, en í V-Þýzkalandi var meðalverðið á bilinu frá 241 krónu upp í 370 krónur. Formaðurinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.