Morgunblaðið - 19.12.1978, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1978
í DAG er þriðjudagur 19.
desember, sem er 353. dagur
ársins 1978. Árdegisflóö í
Reykjavík er kl. 07.57 og
síðdegisflóð kl. 20.16. Sólar-
upprás í Reykjavík er kj.
11.18 og sólarlag kl. 15.30. Á
Akureyri er sólarupprás kl.
11.33 og sólarlag kl. 14.44.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.24 og tungliö
er í suðri kl. 03.26. (islands-
almanakiö.)
Því aö allir peir sem
leiðast af, Þeir eru Guðs
synir. (Róm. 8,14.).
ORÐ DAGSINS - Reykja-
vík sími 10000. — Akureyri
sími 9fi-21840.
! 2 3 4
5 ■ . ■ •
6 8
■ ' ■
10 ■ " 12
■ • 14
15 ■
■ 17
LÁRÉTT. - 1 hallmæla. 5
smáorð, 6 futíls. 9 tíndi, 10
þurrki út, 11 einkennisstalir, 13
Keð, 15 blóma, 17 afl.
LÓÐRÉTT. - 1 höfuðhlífar, 2
hroddur. 3 skelfinKU, 4 for. 7
hlæja, 8 duft. 12 ávaxta. 14
óhreinindi, lfi keyrði.
Lausn síðustu krossgátu
LÁRÉTT. — 1 svarks, 5 dó, 6
andlit. 9 róa, 10 It, 11 I.T., 12 ali,
13 farm, 15 óma, 17 tímann.
LÓÐRÉTT. — 1 spariföt, 2
Adda. 3 ról. 4 sóttin. 7 nóta, 8 ill,
12 amma, 14 róm, 16 an.
Vel gengur að reita kosningafjaðrirnar af jólagæsinni!
FYRIR nokkru efndu þessar telpur sem heima eiga í
Vesturbænum. til hlutaveltu til ágóða fyrir Styktar-
félaK lamaðra og fatlaðra og söfnuðu 5100 krónum.
Telpurnar heitai Sigrún Þorsteinsdóttir, IngibjörK
Jónsdóttir ok Huld Magnúsdóttir.
[fréttir
NÝIR læknar. í Lögbirtinga-
blaðinu er tilk. frá heil-
brigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu um nýja lækna
sem fengið hafa starfsleyfi
frá ráðuneytinu til að stunda
almennar lækningar hér á
landi. — Þetta eru: cand med.
et chir. Arinbjörn Þorsteins-
son, cand. med et chir. Þráinn
Rósmundsson og cand. odont.
Ólöf Regína Torfadóttir, til
að stunda tannlækningar.
VEITT lausn. — í Lögbirt-
ingablaðinu er tilkynnt að
forsetinn hafi að tillögu
menntamálaráðherra veitt
Jóni Sigtryggssyni lausn frá
prófessorsembætti í tann-
lækningum við Háskóla Is-
lands frá 1. janúar n.k. að
telja fyrir aldurs sakir.
PRÓFESSORSEMBÆTTI.
— I nýlegu Lögbirtingablaði
eru tvö prófessorsembætti í
iögfræði við lagadeild Há-
skóla Islands auglýst laus til
umsóknar. — I augl. segir
síðan: Gert er ráð fyrir að
aðalkennslugreinar verði á
sviði réttarfars og ríkisrétt-
ar. — Umsóknarfrestur um
þessi embætti, en forseti
Islands veitir þau, er til 3.
janúar næstkomandi.
FRÁ HÖFNINNI
Um 600 tonn
í GÆRMORGUN komu þrír
Reykjavíkurtogarar til
Reykjavikurhafnar af veið-
um og lönduðu þeir afla
sfnum í gærdag. — Þessir
togarar munu hafa verið
með alls nær 600 tonn af
fiski. Voru þetta togararnir
Ásbjörn, sem var með kring-
um 160 tonn, togarinn
Ingólfur Arnarson, talinn
vera með um 200 tonn og
Vigri, sem var líka talinn
vera með um 200 tonna afla.
Á sunnudaginn kom
Tungufoss frá útlöndum. I
gær kom togarinn Bjarni
Olafsson frá Akranesi til
viðgerðar. — Þá fór í gær
rússneska hafrannsóknaher-
skipið sem legið hefur undan-
farna daga í Sundahöfninni.
ÁRNAO
HEILLA
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Rannveig Viggós-
dóttir og Gunnar Þórðarson.
— Heimili þeirra er að
Seljabraut 42. (STÚDÍÓ Guð-
mundar)
í SELFOSSKIRKJU hafa
verið gefin saman í hjóna-
band Sigrún Árnadóttir og
Sveinbjörn Friðjónsson. —
Heimili þeirra er að Stelks-
hólum 8, Rvík. (Ljósm.
MATS.)
KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek-
anna í Reykjavík daKana 15. til 21. desember. aft
bádum döKum meðtöldum, verður sem hér sejrin í
IN(iÓLFS APÓTEKI. En auk þess or LAUGARNES-
APÓTEK opið til kl. 22 alla virka da>?a vaktvikunnar. en
ekki á sunnudÖRum.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardöKum og
helKÍdöKum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl.
20—21 og á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230.
GönKudeild er lokuð á heIKidögum. Á virkum döKum kl
8—17 er hæift að ná sambandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist ( heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daKa til klukkan 8 að morKni oK frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um
lyfjabúðir oK læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er (
HEIIiiUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum oK
heIKidöKum kl. 17 — 18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK
UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við Skeiðvöllinn í Víðidal. sími
76620. Opið er milli kl. 11 — 18 virka daKa.
IIALLfiRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti
útsýnisstaður yfir Revkjavík. er opinn alla daKa kl.
2— 1 síðd.. nema sunnudaKa þá milli kl. 3—5 síðdeKis.
HEIMSÓKNARTÍMAR, Und
spítalinnt Alla daKa kl. 15 til
19.30. - FÆÐINGARDEILDIN.
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 -
BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla
daxa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daxa kl. 15 til
kl. 16 oií kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN,
MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
lauKardöKum oK sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 oK
ki. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daxa kl. 14
til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaga ok sunnudaxa
kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til
SJÚKRAHÚS
kl. 16 ok kl. 19 til 1
kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ,
Mánudaga til fiistudaaa kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daxa kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helKidÖKum. — VÍFILSSTAÐIR, DaKlega kl. 15.15 til
kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hatnarfirði, MánudaKa til lauKardaga kl. 15 til kl. 16
ok kl. 19.30 til kl. 20.
» LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu
SOFN við HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir
virka da^a kl. 9—19. nema lauKardaKa ki. 9—16.Út-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16. nema lauKar
daKa kl. 10—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR,
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. binKholtsstræti 29a,
símar 12308. 10774 ok 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 1 útlánsdeild safnsins. Mánud-
föstud. kl. 9—22. lauKardaK kl. 9 — 16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
binKholtsstræti 27, símar aðaisafns. Eftir kl. 17 s.
27029.
FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla í binKhoitsstræti
29a. slmar aðaisafns. Bókakassar lánaðir í skipum.
heilsuhælum ok stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27. sími 36814. Mánud.—(östud. kl. 14—21,
lauKard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- ok
talhókaþjónusta við fatlaða í»k sjóndapra IIOFS-
VALLASAFN — IlofsvaliaKötu 16. sími 27640.
Mánud.—íöstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR-
NESSKÓI.A - Skólabókasafn sími 32975. Opió til
almennra útlána fyrir börn. mánud. ok fimmtud. kl.
13—17. BÚSTABASAFN - Bústaðakirkju, sími
36270. mánud. — föstud. kl. 14-21. lauKard. kl. 13-16.
MSTASAFN KIN \RS JONSSON \K. Ilnitlijöruumi Kokaö
\errttir í di xrmhor «»».' janúar.
AMERlSKA BÓK ASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl.
13-19.
KJARVALSSTAÐIR - SýninK á verkum Jóhannesar
a. njarvais er opin alla daKa nema mánudaKa —lauKar
daKa ok sunnudaKa frá kl. 14 til 22. — briðjudaKa til
föstudaKa 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru
ókeypis.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud..
fimmtud. ok laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daKa. þriðjudaga og fimmtudaKa kl. 13.30—16.
AðKanKur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opiö mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533.
bÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið
þriðjudaga oK fötudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi
84412 kl. 9—10 alla virka daKa.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svelnssonar vlð
SÍKtún er opið þriðjudaga, fimmtudaKa og iaugardaga
kl. 2-4 síðd.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl.
14—17.
ÍBSEN-sýninKin í anddyri Safnahússins við llverfisgötu í
tilefni af 150 ára afmali skáidsins er opin virka daga kl.
9—19. nema á lauKardögum kl. 9—16.
Dll AimtllfT VAKTbJÓNUSTA borKar
DILANAVAVv I stofnana svarar alla vlrka
daKa frá kl. 17 síðde^is til kl. 8 árdeKis oK á
helKidöKum er svarað allan sólarhrinKinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á
veitukerfi borKarinnar oK í þeim tilfellum öðrum sem
borKarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfs-
manna.
...Er prófessor ÁKúst (II.
Bjarnason) haíöi talaA um hruna-
trvKKinKarnar sneri hann máli
sínu aö nauósvn þess art stofnaó
va*ri skattþeKnafólaK. Kvað hann
skattana vera orrtna svo þunKa til
ha jar oK ríkis art cinstaklinKarn
ir fenKju naumast undir risirt. en þó ía*ru þeir sífellt
ha kkandi. — brátt fyrir Kr»rta ri sem nú hefrti vorirt ætti art
innhcimta tckjuskattsaukann. 25 próscnt. upp úr
nýárinu... Kvart hann þart hlutvcrk þcssa fclaKs art hafa
hcmil á þcssari skattlaKninKu horKarannaoK vakandi auKa
in< rt því hvcrniK sköttunum va ri varirt."
/ GENGISSKRÁNING
NR. 232 — 18. desember 1978
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadðilar 317,70 318,50
1 Sterlingapund 837,80 639,40-
1 Kanadadollar 268,50 269,20*
100 Oanakarkrónur 6130,20 6145,70*
100 Norakar krónur 6292,30 6308,20*
100 Saanskar krónur 7285,90 7304,20*
100 Finn*k mörk 7960,40 7980,50* '
100 Franakir Irankar 7448,10 7466,90*
100 Balg. Irankar 1079,90 1082,60*
100 Svisan. frankar 19202,20 19250,50*
100 Gyllini 15800.10 15839,90*
100 V.-pýzk mörk 17109,60 17152,70*
100 Urur 38,04 38,13*
100 Austurr. #ch. 2324,90 2330,80*
100 Escudos 686,20 687,90*
100 Peaelar 449,15 450,25*
100 Yon 164,55 164.96*
V * Breyting «rá síóualu akránlngu. — /
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
18. de.sember 1978
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 349,47 350,35
1 Sterlmgspund 701,58 703,34*
1 Kanadadollar 295,35 296,12*
100 Danskar krónur 6743,22 6760,27*
100 Norskar krónur 6921,53 6939,02*
100 Sœnskar krónur 8014,49 8034,62*
100 Finnsk mörk 8756,44 8778.55*
100 Franakir frankar 8192,91 8213,59*
100 Belg. frankar 1187,89 1190,86*
100 Svissn. frankar 21122,42 21175,55*
100 Gyllini 17380,11 17423,89*
100 V.-pýzk mörk 18820,56 18867,97*
100 Llrur 41,84 41,94*
100 Austurr. sch. 2557,39 2563,88*
100 Eacudos 754,82 756,69*
100 Pssetar 494,07 495,28*
100 Yen 181,01 181,46*
Rrautinn leá aíAuofii *lrránin/ni