Morgunblaðið - 19.12.1978, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1978
7
Jólaseríurnar frá OSRAM eru löngu viðurkenndar fyrir gæði og
endingu. Ef ein pera bilar, slökknar ekki á hinum kertunum.
Þannig þarf ekki að eyða dýrmætum tíma jólanna í leit að
biluðum perum.
OSRAM býður yður gleðilegri jól með reglulegum jólaljósum.
OSRAM
vegna gæðanna
FALLEG HÁTÍÐALYSING
Aö standa
mátulega fast
á sínu
Enginn vafi er á Því, aö
engum komu kosningar-
úrslitin sl. vor jafnmikið á
óvart og AIÞýðuflokkn-
um. Af Þeim sökum eiga
Þingmenn hans meira en
lítiö erfitt með að átta sig
á, hvar Þeir standa. Vita-
skuld dreymir Þá um að
halda fylginu, Þeir sjá
fyrir sér í hillingum að sá
dagur renni upp, aö Al-
Þýðuflokkurinn verði
stærri flokkur en AIÞýðu-
bandalagið. Þess vegna
voru Þeirra fyrstu við-
brögð að gefa ekki kost á
stjórnarsamstarfi nema
AlÞýðubandalagið gerði
Það líka. Á sama hátt
hefði AlÞýöuflokkurinn
orðiö í stjórnarandstöðu,
ef Það hefði orðið hlut-
skipti AlÞýðubandalags-
ins.
En Þessir flokkar eru
ólíkir að uppbyggingu og
allri gerð. Þess vegna var
Það óhjákvæmilegt, að til
árekstra kæmi innan
ríkisstjórnarinnar.
Forysta AIÞýðuflokksins
hefur verið Það veik, aö
AlÞýðubandalaginu hefur
reynzt tiltölulega auðvelt
að fara sínu fram.
Viðbrögð AlÞýöuflokks-
ins hafa verið Þau að
skipta liöi: Helmingurinn
hefur látið sér vel líka.
Hinn helmingurinn hefur
látið sem hann væri í
stjórnarandstöðu og
fitjað upp á nýjum og
nýjum svokölluðum úr-
slitakostum fyrir fram-
haldi stjórnarsamstarfs-
ins.
Þessu sjónarspili má
líkja við Það að feta sig
áfram á sprungubarmi.
Það má líka taka líkingu
af pví, aö strengurinn
slitni ef of fast er haldið á
desember. Nú liggur fyrir
að afgreiða fjárlög. Um
skeið leit út fyrir, að
Alpýöuflokkurinn myndi
krefjast Þess, að 2. um-
ræðu yröi frestað, meðan
ríkisstjórnin væri að
koma sér niður á stefnu í
efnahagsmálum til lengri
tíma, en frá Því var horfiö
á elleftu stund.
Samtímis gerðist svo
Þaö, að ráðherrar Al-
Þýðuflokksins sam-
Þykktu í ríkisstjórninni,
að tekjuöflunarfrumvörp-
in Þrjú yrðu lögð fram án
nokkurs skilyrðis af sinni
hálfu. Eins og nú standa
sakir, veit í rauninni
enginn, hvert áfram-
haldið verður. Sterk rök
verið settir fyrir áfram-
haldandi stjórnarsam-
starfi.
Engir úrslitakostir, er
sagt, en samt settum við
skilyrði. Og ef spurt er,
hvort Alpýðuflokkurinn
sé t.d. reiðubúinn að
sambykkja tekjuöflunar-
frumvörp ríkisstjórnar-
innar, er málinu drepiö á
dreif og pví syaraö til, að
Það komi í Ijós fyrir 3.
umræöu fjárlaga, — Það
fari eftir Því, hver verði
viðbrögð ríkisstjórnar-
innar við efnahagsmála-
tillögum AlÞýðuflokksins.
Sjálfur hefur forsætisráö-
herra lýst yfir, að Þær
tillögur komi ekki til
skoðunar fyrr en eftir
alþyou
bladíö
Laugardagur 16. drsfmber 1978 — 239. tbl. 59. árg.
Jafnaðarmenn
Gerízt áskrifendur að málgagni ykkar
— Alþýðubladinu, strax í dag
iTILRAUN ALÞÝÐUFLOKKSINS TIL Al
YGGJA STJÓRNINNI UENGRI LÍFDAGJ
Siðastliðið fimmtudags-
Jkvöld kom saman til
flundar flokksstjórn
Alþyöuf lokksins. Til
kmræðu var frumvarp til
móti, Þess vegna er gefið
eftir, Þegar álagið er að
veröa of mikið. í AlÞýðu-
blaðinu á laugardag eru
Þessi látalæti kölluö „til-
raun AlÞýðuflokksins til
að tryggja stjórninni
lengri lífdaga".
Fjárlög
Ráðstafanirnar í
september voru gegn
vilja AIÞýöuflokksins, var
sagt. Sömuleiðis ráð-
stafanirnar fyrir 1.
hníga í Þá átt, aö flokks-
stjórnarfundur AlÞýöu-
flokksins hafi í raun ekki
verið neitt annað en einn
Þátturinn í Því sjónarspili,
sem menn fylgjast nú
með frá degi til dags, en
Þar fara með aðalhlut-
verk Þeir menn, sem
kepptust við að leggja
fram frumvörp sínu
fyrstu Þingdaga um
bætta starfshætti AlÞing-
is. A.m.k. hefur áherzla
verið lögð á Það að engir
úrslitakostir hafi enn
áramót, en fjárlög og
tekjuöflunarfrumvörpin
verði afgreidd fyrir jól
eða að öðrum kosti fyrir
áramót.
Hér stangast hvað á
annars horn. En Þó má
mikið vera, ef AlÞýðu-
flokkurinn finnur ekki
smugu, — einfaldlega
með Því að gefa eftir enn
einu sinni, Þegar álagið
vex og spennan fer að
verða ískyggileg, Þannig
að stjórnarsamstarfiö
gæti brostið.
Fáksfélagar
Hagbeitarlönd okkar veröa smöluö,
laugardaginn 23. desember
Þeir, hestar sem hafa verið í Saltvík og Dalsmynni, verða í rétt í
Dalsmynni kl. 10—11. Hestar í Arnarholti verða í rétt kl. 12—13.
Tamningar
og þjálfunarstöð, verður rekin á vegum félagsins í vetur. Byrjað
verður fyrstu dagana í janúar. Tamningamaður verður: Hrafn
Vilbergsson. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu félagsins
daglega kl. 13—18. Sími 30178.
Graskögglar eru til sölu meö tækifæris-
verti, næstu daga. F4kur.
HEFILBEKKIR
Þrjár stæröir af hefilbekkjum
fyrirliggjandi fyrir verkstæöi,
skóla og til tómstundavinnu.
Mokka Jakkar
Mokka Kápur
Mokka Húfur
Mokka Lúffur
Tízkusnið Tízkulitir