Morgunblaðið - 19.12.1978, Side 9

Morgunblaðið - 19.12.1978, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1978 9 IÐNAÐAR- OG SKRIFSTOFU- HÚSNÆÐI Höfum fram aö bjóöa óvenju mikiö af iönaöar- og skrifstofuhúsnæöi á hinum ýmsu stööum í borginni. SÉR HÆÐ 120 FERM — 25 MILLJ í noröurbænum Hafnarfirði, gullfalleg íbúö, 3 svefnherbergi, húsbóndaherbergi, 2 stofur, fallegur garöur, 40 ferm. bílskúr. VESTURBÆR NÝTT RAÐHÚS Óvenju skemmtilegt raöhús rúmlega tilbúið undir tréverk. Eldhúsinnréttingar komnar, hurðir o.m.fl. Verö um 35 M. SELTJARNARNES EINBÝLISHÚS Gamalt steinsteypt einbýlishús meö viöargólfum, aö grunnfleti ca. 45 fm, á 2 hæöum, á eignarlóð. Verð um 14 M. Byggingarréttur fylgir. LAUGARNES HVERFI 5 HERB. HÆÐ + BÍLSKÚR Mjög góö hæö í nýlegu húsi. íbúöin sem er um 138 fm, skiptist í 2 stofur, 3 svefnherbergi, þvottahús og búr inn af eldhúsi. Verö 28 M. HJARÐARHAGI 4RA HERB. — 1. HÆD íbúðin er meö tvöföldu verksm. gleri, 2 svefnherb.. 2 stofur. eldhús meö máluð- um innréttingum, baöherbergi. Verö 18M, útb., tilb. Laus strax. HÚSNÆÐI FYRIR SKRIFSTOFUR EÐA FÉLAGSSAMTÖK Höfum til sölu á góöum staö í austurborg- inni nýtt, óinnréttað húsnæöi á götuhæö og kjallara. Eignin er u.þ.b. tilbúin undir tréverk. Grunnflötur hæöar er 288 ferm. Kjallari er 170 fm og hefur mikiö notagildi. FLYÐRUGRANDI 2JA HERBERGJA Alveg ný 2ja herbergja íbúö á 1. hæö. íbúðin er fullbúin og til afhendingar fljótlega. Atli Vagnsson lögfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM. 38874. Sigurbjörn Á Friðriksson. KRÍUHÓLAR falleg elnstaklingsíbúö ca. 55 ferm. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. KRÍUHÓLAR 3ja herb. íbúö ca. 100 fm. Verö 15—16 millj. VESTURBERG 3ja herb. íbúö ca. 80 fm. Þvottahús á haeðinni. Útborgun 10—11 millj. HOFTEIGUR 3ja herb. íbúð í kjallara ca. 83 fm. Sér inngangur. íbúöin er samþykkt. Verð ca. 10.5 millj. SUNDABORG skrifstofuhúsnæöi og lager- pláss ca. 300 fm á 1. og 2. hæð. Verö 120 þús. per fm. Skipti á verzlunarhúsnæði koma til greina. Upplýsingar á skrifstofunni. LAUGARNESHVERFI góö 5 herb. íbúö í tiltölulega nýlegu húsnæði ca. 140 fm. Bílskúr fylgir. Útborgun 18—19 millj. BARÓNSTÍGUR 3ja herb. íbúð ca. 90 fm. Verð 13 millj. GARÐARSTRÆTI 6 herb. íbúð 134 fm. aukaher- bergi í kjallara. Mikið geymslu- rými. íbúðin er nýstandsett. BRÆÐRA- BORGARSTÍGUR glæsileg ný húseign 240 fm. Kjallari, 2 hæðir og ris. Útborg- un 25 millj. DALSEL glæsileg 2ja herb. íbúð á 3 hæð ca. 80 fm. Bílskýli fylgir. Verð 13—14 millj. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. óskar eftir blaóburöarfólki AUSTURBÆR: □ Laugavegur 1—33, □ Bergstaöastræti VESTURBÆR: □ Miöbær UPPL. I SIMA v? 35408 Hafnarfjörður Nýkomið til sölu Hellisgata 4ra—5 herb. múrhúöað timburhús sem er hæö, kjallari og ris. Verö kr. 12 millj., útb. kr. 7.5 millj. Öldutún 3ja herb. nýleg íbúð á 1. hæð í 3ja hæða steinhúsi. Verð um kr. 14 millj. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirdi, sími 50764 Borgarnes Eftirtaldar fasteignir eru til sölu í Borgarnesi: 4 herb. íbúö í fjölbýlishúsi v/ Kveldúlfsgötu, raöhús v/Þóröargötu, gamalt einbýlishús v/Þorsteinsgötu sem þarfnast viögeröar. Hesthús í Hamarslandi. Upplýsingar gefur undirritaður í síma 93-7260 eftir kl. 19 alla daga. Gísli Kjartansson lögfr. Kveldúlfsgötu 20, Borgarnesi. /wy«i* góðar Electrolux Æj Mjög kraftmikil ryksuga (loftflæöi 2.0 rúmm/mín.) Hún slekkur sjálfkrafa á sér, þegar pokinn er fullur. Dregur snúruna inn í hjóliö. Vegur aöeins 7 kg. og er með 6 m. langa snúru. Verö kr. 104.900- /m> Kraftmikil ryksuga (loftflæöi 1.9 rúmm/mín.) Hún sýnir hvenær pokinn er fullur. Snúran dregst inn í hjóliö. Pokinn er sjálflokandi þ.e. rykiö dreifist ekki þegar skipt er um poka. Vegur 7 kg og er meö 6 m langa snúru. Verö kr. 89.100,- Æ:t02 Mjög ódýr og meöfærileg ryksuga en meö góöan sogkraft (loftflæði 1.65 rúmm/mín.) Vegur 5,7 kg og er meö 7 m langa snúru. Verö aöeins kr. 69.500,- * Electrolux VöranarkailuriDii kf. ARMULA 1A — SÍNII 86117

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.