Morgunblaðið - 19.12.1978, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1978
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1978
25
24
!
Víkingur skoraði 3
síðustu mörkin og
komst í 3. umfero!
— Þetta var íyrst og íremst liðssigur, liðið var ein heild og allir börðust fyrir alla, sagði Rósmundur
Jónsson, fararstjóri Víkinga, í samtali við Mbl. eftir hinn glæsilega sigur Víkings yfir Ystad, 24.23, úti í
Svíþjóð á sunnudaginn. Víkingur vann því samanlegt 48.46 og kemst þar með í 3. umferð Evrópukeppni
birarmeistara en Ystad er úr leik. Forráðamenn Ystad höfðu talið sigurinn vísan og var búið að
skipuleggja mikla sigurvcizlu eftir leikinn en veiztan varð í þess stað sigurveizla Víkinganna. Það hefur
mikið vcrið talað um það í haust að fslenzkur handknattleikur sé f öldudal en væntaniega taka menn málið
til endurskoðunar eftir frábæra frammistöðu Víkings og Vals í Evrópumótunum í sömu vikunni.
Víkingarnir voru mjög tauga-
óstyrkir til að byrja með í leiknum
á sunnudaginn að sögn Rósmund-
ar. Svíarnir komust í 3:0 en
Víkingarnir náðu að jafna 3:3 og
var lengi vel jafnt í hálfleiknum.
En nú tóku Svíarnir góðan sprett
og komust í 13:9 og í hálfleik var
staðan 13:10.
Svíarnir skoruðu fyrstu tvö
mörkin í seinni hálfleik og var
staðan nú orðin 15:10 og útlitið allt
annað en glæsilegt hjá Víkingun-
um. En nú small allt saman hjá
þeim og næstu mínúturnar lék
liðið -stórglæsilegan handknattleik
bæði í vörn og sókn. Leikkerfin
gengu upp hvert af öðru og
skyndilega var stáðan orðin 16:16.
Var nú lengi vel jafnt og nokkru
fyrir leikslok var staðan 21:20
Víkingi í vil. Ystad skoraði 3
næstu mörk, staðan var því 23:21
• Árni IndriAason var markhæstur
leikmanna Víkings SvípjóA, skoraði
7 mörk, aöeins eitt Þeirra úr víti.
Jón Pétur skor-
aði 13 mörk af 20
— VIÐ fundum Það strax á okkur
pegar leikurinn var hafinn aö viö
vorum í miklum ham. Við fórum í
leikinn meö pví hugarfari aö berjast
vel í vörninni og pað tókst okkur. Þá
var markvarsla Ólafs Benediktsson-
ar hreint út sagt stórkostleg allan
tímann. Útkoman varó svo einn
besti leikur sem Valur hefur leikiö
sagði Jón Karlsson er viö ræddum
vió hann um leik Vals og rúmensku
meistaranna Dynamo Búkarest sem
fram fór í Búkarest síöastliöiö
fimmtudagskvöld. Valsmönnum
tókst aó ná jafntefli í leiknum,
20—20, en Dynamó sigraói í fyrri
leiknum 25—19 og komst Því áfram
í átta liða úrslit í Evrópukeppni
meistaraliða.
— Það var gífurleg harka í
leiknum úti sagöi Jón, og þaö virtist
koma Rúmenunum nokkuð á óvart
hversu vel við tókum á móti þeim.
Sjálfsagt hafa þeir bókað sér stór-
sigur á heimavelli.
Jón Pétur Jónsson var í miklum
ham í leiknum og skoraöi 13 mörk,
þar af fjögur úr vítaskotum. Níu mörk
skoraði hann meö uppstökki og
þrumuskotum í gólfið við fætur Penu
markvarðar sem réð ekkert við þau.
Það var Jón Pétur sem náði að
jafna leikinn þegar rétt 30 sek. voru
eftir af leiktímanum, náði hann
boltanum af Rúmenum sem voru aö
taka aukakast og brunaöi upp allan
vöilinn og jafnaði.
Gunnsteinn Skúlason lék með Val í
þessum leik og stóö sig af mikilli
prýði í vörninni og ekki var að sjá að
hann hefði neinu gleymt.
Rúmenski landsliðsþjálfarinn fylgd-
ist með leiknum og var hann mjög
hrifinn af leik Vals og markvörslu
Ólafs. Hafði hann orð á því að úrslitin
á íslandi væru hálf skrýtin miðað við
leik Valsmanna úti, sagði Jón
Karlsson.
og fjórar mínútur til leiksloka.
Spennan var gífurleg og hana
þoldu Svíarnir ekki, enda úthaldið
þrotið hjá þeirra beztu mönnum.
Víkingarnir skoruðu þrjú síðustu
mörkin og tryggðu sér sigurinn,
fyrst Páll Björgvinsson úr hraða-
upphlaupi, síðan Árni Indriðason
af línu og Árni innsiglaði sigurinn
með marki úr hraðaupphlaupi
nokkrum sekúndum fyrir leikslok.
Rósmundur sagði að Víkingarn-
ir hefðu að vonum fagnað sigrin-
um með miklum tilþrifum og m.a.
tolleruðu þeir þjálfara sinn, Pól-
verjann Bodan Kowalzyk. Ekki
vildi Rósmundur gera upp á milli
leikmanna, þetta hefði fyrst og
fremst verið liðssigur en þó taldi
hann ástæðu til að geta sérstak-
lega frammistöðu Árna Indriða-
sonar og Eggerts Guðmundssonar
markvarðar, sem kom í markið í
seinni hálfleik og átti frábæran
leik. Víkingsliðið lék ákveðin
leikkerfi allan leikinn sem gengu
upp á línu- og hornamönnum og er
það skýringin á því hvers vegna
þeir menn skora flest mörkin en
stórskytturnar minna. Skytturnar
sáu sem sagt um að koma boltan-
um á línuna og í hornin þar sem
meðspilararnir voru í betri færum.
Mörk Víkings: Árni Indriðason 7
(1 v), Ólafur Jónsson 5, Páll
Björgvinsson 4, Erlendur
Hermannsson 3, Sigurður
Gunnarsson 3, Ólafur Einarsson 1
(1 v) og Viggó Sigurðsson 1.
Mörk Ystad: Lars Eriksson 6,
Basti Rasmussen 5, Sven Áke-
Frick 4, Bent Nebrelius 2, Lars
Andersson 2, Björn Jonsson 2,
Göstan Hemme 2.
Rósmundur sagði að lokum að
áhorfendur hefðu verið 1200 og
hefðu þeir klappað Víkingsliðinu
lof í lófa er það gekk af velli og
veifaði til áhorfenda um leið. - SS.
Gífurleg stemning
þegar Tfi vann
Þórara i Eyjum
• Þaö var Jón Pótur Klompel í
Rúmeníu, en ekki Jón Pétur
Jónsson. Hann skoraói 13 mörk í
leiknum.
ÞAÐ RIKTI gífurleg spenna og
stemmning í ípróttahúsinu í Vest-
mannaeyjum á laugardaginn, Þegar
Eyjaliðið Týr og Þór léku Þar í
bikarkeppninni í handknattleik og
var engu líkara en Þarna fteri fram
úrslitaleikur í heimsmeistara-
keppni. Áköf hvatningarhróp hinna
rúmlega 400 áhorfenda virtust geta
lyft Þakinu Þegar mest gekk á.
Ball þáði mútur
Á SÍNUM yngri árum, var Alan Ball
meira eða minna oftast í alls kyns
klípum. Þegar aldurinn færðist yfir
hann, róaðist hann aö sama skapi og
flestir hugöu aö skæruliöastimpillinn
væri farinn af honum. En ekki
aldeilis. Nýlega gaf Ball nefnilega út
ævisögu sína og þar ýjar hann að því
að hann hafi þegið óleyfilegar
greiðslur frá Don Revie, sem þá var
stjóri hjá Leeds. Ball var þá leikmað-
ur með Balckpool og Revie var að
reyna aö lokka hann til Leeds. Ball
var yfirheyröur af knattspyrnusam-
bandinu fyrir skömmu og þar játaði
hann og dró ekkert undan aö vanda.
Revie er náttúrlega flæktur í málið,
eitt hneyksliðmálið, enn frá hans
bæjardyrum. Þaö hefur þó heyrst til
hans, aö Ball sé ímyndunarveikur.
Knattspyrnusambandiö hyggst hins
vegar yfirheyra Revie um málið innan
skamms. Það kann þó aö reynast
erfitt, þar sem kappinn er staddur í
Arabalöndunum.
Það voru leikmenn og áhangendur
3. deildar liðs Týs sem fögnuöu mest
allra í lokin því Týr sigraði 2.
deildarliö Þórs 19—13 í hörkuleik.
Þórarar byrjuðu leikinn vel og
komust fljótlega í 5—1, en Týrarar
söxuöu þetta forskot niður fyrir hlé
og höfðu eitt mark yfir í hálfleik,
9—8-
í síðari hálfleik náðu Týrarar mjög
góðum leik, sigu jafnt og þétt fram úr
og sigruöu með yfirburðum, 19—13.
Markvörðurinn Egill Steinþórsson
og Sigurlás Þorleifsson voru hetjur
Týs í þessum leik. Egill varði stóvel í
leiknum og oft á hinn ótrúlegasta
hátt, Sigurlás skoraði 9 mörk og réðu
Þórarar ekkert við snerpu hans og
skothörku.
Þórsliðið missti niöur leikinn eftir
góða byrjun. Landsliösmaöur Þórs,
Hannes Leifsson, sem að jafnaði
skorar grimmt, komst nú lítt áleiöis
gegn vörn Týs og skoraði aðeins þrjú
mörk utan af velli og önnur þrjú úr
vítaköstum. Besti maöur Þórs var
Herbert Þorleifsson, skoraöi hann
fjögur mörk . ..
HJ/Þr.
• Geir Hallsteinsson skorar síðasta mark sitt fyrir íslenska landsliðið, en þetta var líklega síðasti leikur hans í
Island eru nú orðin hátt á sjötta hundrað.
landsliðspeysu. Mörk hans fyrir
Ljósm. Mbl. EmiHa
Martröð í Laugardalshöll
DANIR ætla aó verða okkur erfiöur Ijár í Þúfu í landsleikjum í handknattleik.
í fyrri landsleik íslands og Danmerkur, sem fram fór á sunnudag, unnu Þeir
stórsigur, 26—19. Þrátt fyrir að Þeir mættu aöeins 9 til leiks, Þar sem fjórir
leikmenn Þeirra náöu ekki til landsins nægilega tímanlega. Höföu Þeir
aöeíns einn markvörö og tvo skiptimenn. Eftir glæsilega frammistöðu
Víkings og Valsmanna í Evrópukeppninni í handknattleik, voru Þessi úrslit
mjög niöurdrepandi fyrir pá fjölmörgu dyggu áhorfendur sem enn einu
sinni studdu við handknattleiksípróttina með Því aö fylla
Laugardalshöllina.
íslensku leikmennirnir mega svo
sannarlega skammast sín fyrir að
sýna ekki meiri baráttuvilja og kraft í
leiknum. Þaö er ekki alltaf hægt aö
krefjast sigurs en þaö er hægt aö
krefjast þess aö leikmenn leggi sig
alla fram en þaö virtist alveg vanta í
síöari hálfleik liðanna á sunnudag.
Þá var eitt atriði sem vakti athygli
undirritaös. Stjórnun á liöinu jafnt
utan vallar sem innan var svo til
engin. Þegar síga fór á ógæfuhliðina
var engin tilraun gerð til að reyna að
draga úr hraða leiksins og leika
yfirvegað og leita eftir sem bestum
marktækifærum heldur var anað
áfram stefnulaust og stjórnlaust.
Vissulega haföi þaö sitt aö segja
að þeir Ólafur Jónsson og Axel
Axelsson léku ekki ekki með liöinu,
svo og Víkingarnir sem voru úti með
liði sínu í Evrópukeppninni. Valsmenn
voru nýkomnir úr ströngu keppnis-
feröalagi. Allt þetta hafði sitt að
segja, en þess heldur hefði liðsstjórn-
in átt að vera vel á verði.
Gangur leiksins
Danir náðu strax í upphafi forystu í
leiknum og eftir 10 mínútna leik var
staðan 4—2. Geir nær svo að jafna
metin úr vítakasti á 14. mínútu, 5—5.
Nú kom besti kafli íslenska liösins.
Léku þeir af nokkrum krafti bæði í
vörn og sókn, og góð hreyfing var á
sóknarmönnum svo og ógnun í leik
þeirra. Fallegar línusendingar sáust
þó svo aö ekki gæfu þær allar mörk.
Steindór átti til dæmis tvívegis
upplagt tækifæri sem fór forgörðum.
íslenska liöiö hafði nú frumkvæöið í
leik liðanna og var ávallt undan aö
skora.
Þeir Þorbjörn, Hörður og Geir
skora allir falleg mörk utan af velli.
Sérstaklega var mark Harðar glæsi-
legt. Tók hann undirskot eldsnöggt
og fast og áður en augaö eygði lá
boltinn í netinu.
í lok hálfleiksins náðu Danir samt
að jafna og komast einu marki yfir og
staöan í leikhléi var 11 —10 þeim í
hag. Leikur íslenska liðsins í fyrri
hálfleik var allþokkalegur. Markvarsl-
an hjá Jens Einarssyni var góð og
sóknarleikurinn. Vörnin náöi ekki
nægilega vel saman, en kom þó
sæmilega út.
Síðari hálfleikur hjá liðinu var hrein
martröð, og best að fara sem fæstum
orðum um hann. Byrjunin var að vísu
góð, ísland náði að skora tvö fyrstu
mörkin og ná forystu, 12—11, en
síöan varð algert hrun. Staðan
breyttist úr 12—12 í 21 — 13. Danir
náðu að skora 10 mörk á móti einu
hjá íslendingum. Á þessum tíma var
ekki heil brú í sóknarleik liösins og
vörnin var ekki til. Danir skoruðu
þegar þeim sýndist svo, bæði úr
hraöaupphlaupum, úr hornum og
langskotum. Gunnar Einarsson
markvörður gat engum vörnum við
komið þar sem allt var galopiö.
íslendingar léku svokallaöa pýra-
mýdavörn í síöari hálfleik framan af
en breyttu svo yfir í flata vörn en allt
kom fyrir ekki. Stórsigur Dana á
heimavelli íslendinga var staðreynd
og lokatölur urðu 26—19.
LIÐIN
íslenska liöiö var afar slakt í
þessum leik, það var einna helst
Þorbjörn Guðmundsson sem kom vel
frá leiknum þrátt fyrir að hann ætti
við meiösli að stríða. Geir Hallsteins-
son varð við ósk formanns HSÍ um
að leika með liöinu þar sem þeir
Ólafur og Axel komust ekki til leiks.
Geir virkaði frekar þungur í leiknum
en engu aö síður gerði hann margt
fallegt og stóð vel fyrir sínu.
Þeir Hörður, Bjarni og Steindór
komust þokkalega frá leiknum en
lítiö kom út úr öðrum leikmönnum
liðsins.
Danska liðiö var jafnt að getu.
Knattmeðferð Dananna var góð og
athyglisvert hversu vel þeir nýttu sér
hornin til að skora úr. Bjarne
Jeppesen og Lars Bock voru einna
bestir og athygli vakti hávaxinn og
þrekinn leikmaður, Pee Skaarup. Þá
höfðu Danir það fram yfir íslendinga
að þeir höfðu betra stöðumat í
leiknum og léku af skynsemi þegar á
þurfti.
f STUTTU MÁLIi
Landsleikur fsland — Danmörk Laugar-
dalshöll 17. desi 19-26 (10-11).
MÖRK ÍSLANDS. Geir llallsteinsson 5 (3v),
horhjörn GuAmundsson 4, Hörður Ilarðar
sun 4, Steindór Gunnarsson 3. Jón Pétur
Júnsson 2, Bjarni Guðmundsson 1.
MÖRK DANAi Bjarne Jeppesen 7 (3v). Lars
Bock 5, Carsten Harum 5, Pee Skaarup 4,
Marten Stig 3. Karsten Petersen 2.
BROTTVfSUN AF LEIKVELLI. Þorbjörn
Guðmundsson (2 mín.
MISHEPPNUÐ VÍTAKÖST. Engin.
Dómarar voru sænskir og dæmdu leikinn
ágætlega.
Þr.
Sóknarnýtingin 46,3%
SÓKNARNÝTING íslenzka landsliös-
ins í fyrri landsieiknum við Dani var
19 mörk í 41 sókn eða 46,3% en
skotnýtingin var 19 mörk í 33 skotum
eða 57,6%.
Geir Hallsteinsson skaut flestum
skotum eða 10 og skoraði 5 mörk,
nýtingin 50%, Jón Pétur skoraói 2
mörk í 6 skotum, nýtingin 33%,
Þorbjörn Guðmundsson skoraði 4
mörk í 5 skotum, nýtingin 80%,
Steindór Gunnarsson skoraði 3 mörk
í 4 skotum, nýtingin 75%, Hörður
Harðarson skoraði 4 mörk í 6
skotum, nýtingin 66%, Bjarni
Guömundsson skoraði 1 mark í 2
skotum, nýtingin 50%, Atli Hilmars-
son skaut einu skoti að marki en
skoraði ekkert mark. Hér er við þaö
miðað að sóknin gangi upp, þ.e.
misheppnað skot er ekki taliö ef
ísland heldur boltanum.
Jón Pétur átti þrjár línusendingar
sem gáfu mark og Geir eina. Geir
krækti í eitt víti, Steindór í eitt og
Bjarni í eitt. Átta sinnum tapaði
íslenzka liðið boltanum, Stefán
Gunnarsson tvisvar en Geir, Jón
Pétur, Þorbjörn, Steindór, Bjarni og
Atli einu sinni hver.
Jens stóð í markinu í f.h. og hluta
af seinni hálfleik. Hann fékk á sig 14
mörk en varði 6 skot, 4 línuskot og 2
langskot. Gunnar Einarsson fékk á
sig 12 mörk, varöi 3 skot, eitt
langskot, eitt línuskot og eitt víta-
kast.
Kennslustund
í körfubolta
KR-INGAR héldu sannkallaða kennslustund í körfubolta í seinni hálfleiknum gegn Þór á sunnudag. Var
leikur þeirra á þessum kafla hreinasta snilld og á það bæði við um sóknar- og varnarleikinn. bess ber þó að
geta. að þetta á eingöngu við um síðari hálfleikinn: þeim fyrri vilja KR-ingar eflaust gleyma hið fyrsta.
Leiknum lauk með stórsigri KR-inga, 119—76, en í hálfleik var staðan 46—39 þeim í vil.
Ekki var þó á nokkurn hátt
hægt að greina í upphafi fyrri
hálfleiksins, að hér ættust við
efsta og neðsta liðið í úrvals-
deildinni. Er skemmst frá því að
segja, að Þórsarar mættu
harðákveðnir til þessa leiks og
ætluðu greinilega að seija sig dýrt.
Er skammt var liðið af leik var
staðan orðin 11—2, Þórsurum í vil,
en upp frá því jafnaðist leikurinn
nokkuð og um miðjan hálfleikinn
var staðan jöfn, 23—23. Síðan sigu
KR-ingar framúr og höfðu 7 stiga
forskot í hálfleik.
Síðari hálfleik þessa leiks hefur
áður verið lýst og er raunar litlu
við þá lýsingu að bæta. Var hittni
KR-inga á þessum leikkafla með
miklum ólíkindum og var þar
sama hver átti í hlut. Máttu
Þórsarar sín næsta lítils gegn
þessum stjörnuleik KR-inga.
Blökkumaðurinn John Hudson
og Jón Sigurðsson áttu báðir mjög
góðan leik á sunnudag. Hélt Jón
öllu spili liðsins gangandi og
mataði félaga sína á fallegum
sendingum; skoraði sjálfur glæsi-
legar körfur, bæði eftir gegnum-
brot og eins úr langskotum. Einar
Bollason lék einnig skínandi vel,
barðist af hörku í vörn og hitti
ágætlega. Þá er ógetið frammi-
stöðu Árna Guðmundssonar, sem
lék nú eins og hann best getur, og
virtist hann í síðari hálfleiknum
geta hitt nánast þegar honum
líkaði. Birgir Guðbjörnsson átti
ágætan leik, en hann meiddist um
miðjan síðari hálfleikinn og varð
að yfírgefa leikvöllinn. Munu
meiðsli hans þó ekki hafa verið
alvarleg.
Frammistaða Þórsaranna í fyrri
hálfleiknum var með miklum
ágætum. Börðust þeir af miklum
krafti og komu KR-ingunum
greinilega í opna skjöldu. I síðari
hálfleiknum áttu þeir einfaldlega
ekkert svar við góðum leik KR-
inga og því fór sem fór. Sem fyrr
var það mark Christensen, sem
mest bar á í liði þeirra, en hann
var reyndar í strangri gæslu Johns
Hudsons allan leikinn; lét sig þó
engu að síður ekki muna um að
skora ein 29 stig og segir það sína
sögu um getu þessa leikmanns.
Eiríkur Sigurðsson átti ágætan
leik á sunnudag, en hann og Mark
eru einu hávöxnu leikmennirnir í
liðinu og eiga Þórsarar því oft í
mestu vandræðum með að taka
fráköst undir sinni eigin körfu.
Karl Olafsson og Birgir Rafnsson
eru miklir baráttumenn, en vantar
enn nokkra yfirvegun í leik sinn.
Að Mark Christensen frátöldum er
engin stórskytta í iiði þeirra, helst
þá Jón Indriðason, en hann náði
sér aldrei vel á strik í leiknum.
Stixin tyrir KR. John Iludson 33. Jón
Sisurðsson 20. Árni Guðmundsson 18. Einar
Boilason 16. Birgir Guðhjörnsson ok Garðar
Jóhannsson 10 hvor. Gunnar Jóakimsson 8.
Eirikur Jóhannesson ox Þorvaldur Blöndal
2 hvor.
Stixin tyrir bór. Mark Christensen 29.
Eirtkur Siyrurðsson 14. Jón Indriðason 11.
Karl Ólafsson 8. Þröstur Guðjonsson 6,
Birxir Rafnsson 5, Alfreð Tulinius 2. Ellert
FinnboKason 1.
Dómarar voru Kristbjörn
Albertsson og Guðbrandur Sig-
urðsson og dæmdu þeir ágætlega.
G.I.
Einkunnagjöiin
KR: Ámi Guðmundsson 3, Birgir
Guöbjörnsson 2, Einar Bollason
3, Eiríkur Jóhannesson 1, Garóar
Jóhannsson 2, Gunnar Jóakims-
son 2, Jón Sigurösson 3, Þor-
valdur Blöndal 1.
ÞÓR: Alfreð Tuliníus 1, Birgir
Rafnsson 2, Eiríkur Sigurðsson
2, Ellert Finnbogason 1, Jón
Indrióason 2, Karl Ólafsson 2,
Þröstur Guðjónsson 1.
Stigagjöfin
Mark Christensen Þór
John Iludson KR
Ted Bee UMFN
Dirk Dunhar (S
Tim Dwyer Val
Jón SÍKurðsson KR
Paul Stewart ÍR
Kristján Ágústss. Val
I>órir Maxnúss. Val
Jón Indriðas. Þór
stix í
leik að
stixleikir meðaltali
272 10 27.2
9
10
7
8
9
7
9
9
10
267
263
227
186
185
176
171
164
158
29.7
26.3
32.4
23.3
20.6
25.2
19.0
18.2
15.8
Stigahæstu
leikmenn
ÞESSIR leikmenn eru hæstir í einkunnar-
Kjöf Mbl.i
Jón SÍKurðsson KR
Gunnar Þorvarðar
son UMFN
Kristján
ÁKÚstsson Val
Geir Þorsteins-
son UMFN
Kristinn
Jörundsson ÍR
Þórir
Maxnússon Val
Kolheinn
Kristinsson ÍR
Eiríkur
SÍKurðsson Þór
Þorsteinn
Bjarnason UMFN
Einar Bollason KR
stÍK leik. meðalt.
29 9 3.22
2.7
2,77
2.4
2.88
2.55
2.75
2.2
2.63
2.22
Staöan í úrvalsdeild
KR
Valur
UMFN
ÍR
ÍS
Þór
I u t
9 7 2
9 6
10 6
8 4
8 2
10 2
stigatala
845:712
778:780
983:943
704:674
682:738
786:931
stig
14
12
12
8
4
4
skor í leík
að meöaltali
93,9:79,1
86,4:86,7
98,3:94,3
88,0:84,3
85,3:92,3
78,6:93,1
munur í leik
að meðaltali
14,8
-0,2
4,0
3,8
-7,0
-14,5
Knattspyrnumenn
sem langar til að búa í Svíþjóð látið okkur vita heimilisföng
ykkar, símanúmer og í hvaöa félagi þið eruö. Tilboð sendist
Mbl. merkt: „Division 3 — Syd-Sverige — 9941“.
• Bandarfkjamcnnirnir John Hudson KR og Mark Christensen Þór
voru stigahæstir, er félög þeirra mættust um helgina. Hér reynir
Iludson körfuskot, en Mark Christensen er til varnar. (Ljósm. GI)
U.M.F. Tindastóll
Sauðárkróki
óskar eftir knattspyrnuþjálfara keppnisáriö 1979.
Upplýsingar veitir Páll Ragnarsson, sími 95-5566
eöa 95-5560.
!