Morgunblaðið - 19.12.1978, Side 48
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1978
Fallbaráttan þegar útkljáð?
ÞÓ AÐ enn sé langt til loka keppnistímabilsins, virðast ýmsir hlutir vera að
skýrast. Þrjú lið hafa algerlega skorið sig úr é botninum, Chelsea, Wolves
og Birmingham. Verði ekki mikil breyting é í herbúðum pessara félaga,
hljóta Þau aö hrapa ofan í 2. deikf. Það er helst að Birmingham sýni lit, en
pað er pó aðeins endrum og eins og aldrei nema é heimavelli. Það er
auðvitaö ekki nóg. Annaö er einnig orðiö deginum Ijósara, og Það er, að
Liverpool er ekki Þaö súperlið sem Það leit út fyrir að vera í haust. Baréttan
um 1. deildartitilinn verður geysilega hðrð, að pví er virðist einkum milli
Liverpool, Everton og WBA. Tapi Þau hins vegar einhverju óverulegu
stigamagni, eru Arsenal, Nottingham Forest, Manchestar Utd. og fleiri
skammt undan. Liverpool tapaði um helgina fyrir Bristol City og
négrannarnir Everton klúöruðu góðum möguleika é að jafna stigatöluna
með pví að tapa stigi é heimavelli, Everton métti raunar Þakka fyrir eitt stig
í leik sínum gegn Leeda. WBA vann sigur gegn Úlfunum, sem var (
alminnsta lagi miðað við gang leikains.
Royle afgreiddi Liverpool ;
í slökum leik var heimaliöið þó
skömminni skárra og verðskuldaði
fyllilega sigurinn. í fyrri hálfleik, voru
bæöi Rodgers og Ritchie nærri því aö
skora, en Liverpool átti varla umtals-
vert færi. í síöari hálfleik var þó
Greame Souness klaufi aö skora
ekki, þegar hann komst inn fyrir vörn
heimamanna. Þeir Ritchie og Royle
léku vörn Liverpool oft grátt og 15
mínútum fyrir leikslok kom loks
markið sem beöiö var eftir. Þaö var
Joe Royle sem þá skoraði sérlega
huggulega, vippaöi yfir Clemmence
úr þröngri stöðu.
Ross jafnaði é
elleftu stundu
Mjóu munaöi aö Everton væri loks
lagt aö velli í deildarleik, en til þessa
hefur liöið ekki tapaö slíkum leik.
Leeds haföi lengst af yfirtökin í
1. DEILD
leiknum, án þess þó aö nokkurn tíma
hafl verið um yfirburöi aö ræða. John
Hawley náöi forystunni fyrir Leeds
um miðjan hálfleikinn og þeirri
forystu hélt Leeds þar til aöeins 5
mínútur voru til leiksloka, en þá tókst
Trevor Ross að senda knöttinn í
netiö hjá Leeds og bjarga þannig
andliti Everton.
Eins og æfingarleikur
hjé WBA
Þessum leik lýsti B8C og mátti
öllum er á hlýddu Ijóst vera, að
yfirburöir WBA og einstefna var
alger.
Var engu líkara en aö liðið væri
aö leika æfingaleik gegn einhverju
skólaliöi. Aö vísu áttu Úlfarnir góöan
sprett snemma í síöari hálfleik,
staöan var þá aöeins 1—0 og því
ýmsir möguleikar fyrir hendi. En gegn
gangi leiksins skoraði Tony Brown
glæsimark af 20 metra færi og eftir
þaö heföu mörkin getaö eins oröiö 6
eöa 7, ef ekki heföi komið til
snilldarvarsla Úlfamarkvarðarins.
Auk þess skaut Tony Brown í
stöngina úr aukaspyrnu. Fyrsta
markiö skoraði Ali Brown eftir góðan
undirbúning Brendan Batson. Þriöja
markiö skoraöi Ali Brown einnlg, eftir
sendingu frá nafna sínum Tony
Brown. Besta og raunar eina færi
Úlfanna kom í fyrri hálfleik, en þá
varöi Godden snilldarlega frá Steve
Daley.
Boro gekk
berserksgang
Skratti er liö Chelsea lélegt. Ekki
geta liösmenn sagt sér til málsbótar,
aö þeir hafi leikiö gegn frábærri
framlínu. Öðru nær, Boro hefur veriö
liöa linast aö skora mörk, ekki aðeins
í haust, heldur allar götur síöan llöiö
kom aftur upp í fyrstu deild fyrir
nokkrum árum. Varla hefur hinn nýi
stjóri Chelsea, Danny Blanchflower,
séö ástæöu til aö gleðjast, þegar
menn hans fengu sinn mesta rass-
skell í mörg herrans ár. Chelsea náöi
þó forystu, þegar enginn annar en
Peter Osgood skoraöi, en þetta var
fyrsti leikur hans í Englandi, eftir
margra ára útlegö í Bandaríkjunum.
Boro svaraöi meö 3 mörkum fyrir hlé
og fjórum í viöbót eftir hléið. Má
segja, að leikmenn Boro hafi tekiö
þaö óstinnt upp, aö Chelsea skyldi
leyfa sér að ná forystunni í leiknum.
Micky Burns skoraöi 4 af mörkum
Boro, en þeir Mark Proctor, Dave
Armstrong og Terry Chochrana
Liverp«K)l 20 1433 44, 9 31
Everton 19 1180 28.12 30
West Bromw. 18 115 2 36.14 27
Arsenal 19 973 30,17 25
Nott. Forest 18 891 20,11 25
Manch. Utd. 19 964 29,28 24
Coventry 19 865 25.27 22
Tottenham 19 865 21.28 22
Leeds 20 776 35,26 21
Aston Villa 19 775 24.17 21
Bristol City 20 857 23,22 21
Southampton 20 677 25,28 19
Norwich 18 495 29,29 17
Derby 20 739 25,39 17
Manch. City 18 567 26,24 16
Ipswich 20 7211 23.28 16
Middlesbr. 19 6 310 128.27 15
QPR 19 469 15.24 14
Bolton 20 54 11 25.40 14
Wolverhampton 19 4 1 14 114,38 9
Birmin^ham 20 2 4 14 118,34 8
Chelsea 19 2413 121,43 8
2. DEILD
Crystal palace 20: 1082 33,16 28
Stoke 20: 10 6 4 28,19 26
West Ham 20 10 5 5 40,21 25
Brighton 20: 1037 33.24 23
Sunderland 20 956 30.25 23
Newcastle 20 956 21.19 23
Notts County 20 875 26,31 23
Burnley 19 865 32,28 22
Wrexham 19 775 24.19 21
Fulham 19 856 25,22 21
Charlton 20 767 33,31 20
Cambridge 20 596 22,24 19
Bristol Rovers 19 838 29,36 19
Orient 20 749 22.24 19
Oldham 19 667 25,31 18
Luton 19 739 35,26 17
Preston 20 659 33,37 17
Leicester 19 487 16,20 16
Sheffield Utd. 19 5 4 10 24,30 14
Blackburn 19 379 21,34 13
Millwall 20 4 4 12 18,34 12
Cardiff 19 4411 23,41 12
itom tW||| iíán* Jp %■*, 4
• Svipmynd úr ítölsku knattspyrnunni. Það eru toppliðin AC Milan og
Perugia sem þarna eigast við. Stefano Chiodi, vinstri útherji Milan,
sækir að marki Perugia en markvörðurinn Malizia nær að slá knöttinn
frá. Leiknum lauk með jafntefli 1:1.
Köln að taka við sér?
WERNER Melzer skoraði tvívegis
tyrir Kaiserslautern og tryggði
Þannig félagí sínu annaó stigió í
viðureigninni gegn Bochum. For-
ysta Kaiserslautern er enn nokkuö
trygg, 3 stig. Leikmenn Kaisers-
lautern voru Þó klaufar, Því aö Þetta
voru tvö fyrstu mörk leiksins.
Bochum tókst að jafna með 2
mörkum á síðustu 10 mínútunum,
Tenhagen og Bast skoruöu.
Volkert (2) og Kelsch sáu um að
afgreiöa Damstadt er Stuttgart tók
fallkandídatana í bakaríiö og Alan
Simonsen skoraði eina mark leiks
Mönchengladbach og Dusseldorf.
Skoraði hann markið á 70. mínútu
leiksins. ..................- . . » , «
8 mörk voru skoruö, er Schalke og
Brunswick deildu meö sér stigum
Abramzik skoraöi tvívegis og lands-
liösmiðherjinn Fischer einu sinni.
Dörmann skoraöi fjóröa markið, en
þeir Nickel (2), Dremmler og Erler
svöruðu fyrir Brunswick.
Werder Bremen vann ósanngjarn-
an sigur yfir Núrnberg. Röber skoraöi
tvívegis og Hiller einu sinni, en eina
mark Núrnbergs skoraði Tauber.
Kevin Keegan átti allan heiðurinn
af sigurmarki Hamburger gegn
Bayern. Hann einlék snilldarlega
niður hægri vænginn og sendi
knöttinn beint á tærnar á
.MPBinserjga, 8W, ^praöi. Bpy^ ,
skoruöu hin þrjú. Síðara mark
Chelsea skoraöi unglingur aö nafni
Bumstead.
Skuggarnir Unnu
Skammt aö baki 3 efstu liðunum
koma nokkur lið, sem fylgja þeim
eins og skuggar. 3 þeirra unnu leiki
sína á laugardaginn og héldu því
stööum sínum. Archie Gemmell
skoraði sigurmark Forest gegn
fall-kandídötunum Birmlngham.
Sigurinn var vægast sagt ósannfær-
andi og meira reyndi á sterka vörn
Forest í leiknum heldur en slaka vörn
Birmingham. Arsenal skoraöi sitt
markiö í hvorum hálfleik og þau
heföu með sæmilegri nýtingu átt aö
vera mun fleiri. David Price skoraði
fyrra markið og Frank Stapelton þaö
síöara. í lok leiksins slakaði Arsenal á
og þá fékk Derby tvö góö færi sem
bæöi fóru forgöröum fyrir tilstilli Pat
Jennings. Derby var með kornungan
nýliöa í markinu, McKellow aö nafni.
Hann bjargaöi oft meistaralega. Þá
vann Manchester Utd. góöan sigur
yfir Tottenham, eftir að síöarnefnda
liöið haföi yfirspilaö MU fyrsta
korteriö. Unglingurinn Andy Ritchie
skoraöi fyrra mark MU eftir góöan
undirbúning Steve Coppel. Þeir
félagar iéku sama leikinn í síðari
hálfleik, en þá varöi Barry Daines
skot Ritchie. Þaö kom ekki aö sök,
því aö Mcllroy var mættur og sópaöi
knettinum í markiö.
Athyglisverðir sigrar
Southampton og QPR
Southampton kemur enn á óvart
meö góöum sigrum, en nú steinlá
frekar sterkt lið Coventry fyrir liöinu.
Malcolm Waldron og Trevor Hebberd
skoruöu í fyrri hálfleik og í þeim síðari
bættu þeir Phil Boyer og Steve Baker
viö tveimur. Kornungur sóknarmaöur
hjá QPR, Billy Hamilton, kom inn á
sem varamaður í síðari hálfleik og
skoraöi bæöi mörk Rangers í sigri
gegn Man. City. Þetta var 5 tap MC í
röð, en fyrsti sigur QPR 111 leikjum.
Norwich skoraði
bæði mörkin
Norwich heíur gengið illa aö skora
reglulega mörk í vetur. Eigi aö síöur
létu leikmenn liösins sér ekki muna
um aö skora bæöi mörkin, er liðið
nældi sér í stig á útivelli gegn Aston
Villa. Kevin Reeves náöi fyrst foryst-
unni fyrir Norwich, en Mick McGuire
jafnaöi meö laglegu sjálfsmarki.
— gg
sótti án afláts, en tókst ekki aö jafna
metin.
Frankfurt átti í miklu basli með
Duisburg. Þaö var ekki fyrr en á 83.
mínútu, aö Neuberger skoraði sigur-
mark liösins.
Þá er komiö aö félögum vorum hjá
Köln. Eins og stungiö er upp á í
fyrirsögn, er ekki ólíklegt aö liöiö sé
eitthvaö að lifna viö, en félaginu gekk
vægast sagt hroðalega framan af
vetri. Okudera og Neumann skoruöu
mörk liðsins gegn Herthu, sem náöi
ekki aö svara fyrir sig.
Kaiserslautern hefur 26 stig,
Hamburger 23 stig, Stuttgart 22 stig
og Frankfurt er í 4. sæti meö 20 stig.
* » * ■ a •• <■ ( ■•ItiKrll
ENGLAND, 1. DEILD.
Arsenal — Derby
Aston Villa — Norwieh
Bristol C — Liverpool
Everton — Leeds
Ipswirh — Bolton
Middlesbroutth — Chelsea
Maneh. lltd. — Tottenham
Nott. Forest — BirminKham
QPR - Maneh. City
Southampton — Coventry
Wolves - WBA
ENGLAND. 2. DEILD,
BrÍKhton — Luton
Burnley — Bristol Rov.
Crystal Palace — Leicester
Oldham — Orient
Millwall — Blarkburn
Preston — Notts County
Sheffieid Utd. - Cardiff
Sunderland — CamhridKe
Stoke — Wrexham
West Uam — Charlton
Fulham — Newcastle
SKOTLAND, ÚRVALSDEILD,
Aberdeen — St. Mirren
Celtic — Dundee Utd.
Morton — Motherwell
Ranxers — llearts
llibernian — Partick
ENGLAND, 3. DEILD,
Plymouth — Chesterfield
ENGIjLND, 4. DEILD,
Ilalifax — WÍKan
Scunthorpe — Hereford
ENGLAND. 2. UMFERÐ
FA-BIKARSINS,
I.eaminKton — Torquay
BarkinK — Aldershot
Barnsley — Rotherham
Bury — Blarkpool
Carlisle - IIuI) City
Crwex — llartlepool
DarlinKton — Chester
Doncaster — Shrewsbury
Droylsden — Altrincham
Iyeatherhead — Colchester
Maidstone — Exeter
Newport — Worcester
Portsmouth — ReadinK
Swansea — WokinK
Stockport — Bradford
Tranmere — Sheffield Wed
Watford — Southend
Wimbledon — Bournemouth
York — ScarbrouKh
VESTUR-I-ÝSKALAND. X. DEILD,
StuttKart — Darmstadt 34)
liochum — Kaiserslautern 2,2
MönchenKladlmch — Dasseldorf 1,0
Schalke 04 — Brunswick 4.4
Werder Brernen — NuremherK 3.1
Bayern — IlamburKer 0,1
Franklurt — DuishurK 1,0
Hertha - Köln 1.2
IIOLLAND, 1. DEILD,
llaarlem — AZ '67 Alkmaar 3,2
Deventer — Den IlaaK 1,1
l*SV Eindhoven — Sparta 2.1
VVV Venlo — Nec NijmeKen 1,1
Vitesse Arnhem — Maastricht 3.0
Feyenoord — Utrecht 1.0
Roda JC - PEC Zvolle 24)
Volcndam — Nac Breda 3,0
Tvente — Ajax 2.3
Ajax ok Roda hala forystuna eftir 17
umferðir. hafa baeði hlotið 26 stÍK. PSV
er f 3 sseti með 23 stÍK ok Feyenoord
kemur þar næst með 21 stÍK, en ba-ði PSV
ok Feyenoord hafa leikið einum leik
minna en Ajax ok Roda.
2,0
1,1
1,0
1,1
3,0
7.2
2,0
1.0
2.1
4,0
0,3
3.1
2.1
3.1
0.0
1.1
1,1
2.1
0.2
34)
2,0
1.3
1,1
1,1
1.1
5.3
0,0
1.1
1,2
4,2
0,1
1,2
1,1
3.1
3.0
0.1
2.1
0,3
0,2
1.1
1,0
0,0
0.1
2,2
4.2
1,1
1,1
1,1
3.0
UeKar aðeins ein mfnúta var til
lelksloka f leik Ajax ok Tventc, hafði
sfðarnefnda yfir 2—1, Franz Thijsen ok
Van Der Vall skoruðu. Skömmu fyrir
leikslok minnkaði Frank Arnesen mun-
inn ok f andaslitrum leiksins skoraði
Tcsieu La I.inK óvænt tvfveKÍs og tryKKði
Ajax siKurinn.
Adrie Koster ng Perry Lees skoruðu
mörk RiHla KeKn Pec ok Willy Jansen ok
Gerry Deijkers skoruðu fyrir PSV KeKn
Spörtu.
Óvæntustu úrslitin urðu þó þar sem
Haarlem vann sÍKur K«Kn Alkmaar. De
Kip. Van Leem ok Haar skoruðu miirk
liðsins, en NyKaard ok Kist svöruðu fyrir
Alkmaar.
BELGÍA. 1. DEILD,
Anderlecht — BerinKen 14)
Beerschot — WareKcm 0,0
WinferslaK — Antwerp 2,2
Charleroi — La Louviere 3,0
Lokeren — FC LieKe 3,1
Lierse — Waterschci 1,0
Courtrai — FC BruKKe 1,1
Standard — Beveren 0,1
Bercham — Molenbeek 0,1
Eftir 17 umferðir, hefur Beveren náð 4
stÍKa forystu f deildinni hefur 25 stÍK.
Anderlecht ok Antwerp hafa bæði 21
stÍK. en Molenbeek. Lokeren ok FC
BrugKe hafa öll 20 stÍK.
ÍTALÍA, 1.DEILD,
Atlanta — Fiorentina 0,0
Avellino — Ascoli 3.1
BoioKnia — Napólí 1,1
Inter Mflan — Lanerossi 0,0
PeruKÍa — Catanzarro 1.0
Roma — Juventus 1,0
Torinó — Lazfó 2,2
Verona — AC Mflanó 1.3
AC Mflanó hefur forystuna f deildinni,
hefur 19 stÍK. Nýliðamir PeruKÍa hala
einu stÍKÍ minna. Inter ok Fiorentina
hafa 15 stÍK hvort félaK-
3. UMFERÐ FA-BIKARSINS,
Eftirfarandi lið hafa dreKÍst saman,
BirminKham — Burnley
Swindon — Cardiff
Wrexham — Stockport
Leicester — Norwich
Man. City — Barnsley
Notts County — ReadinK
Newcastle — Torquay
BrÍKhton — Wolvcs
Millwall — Blackburn
DarlinKton — Leatherhead eða
Colchester
Sheffield Utd. - Aldershot
Ilartlepool — Leeds
Coventry — WBA
Wimhledon — Bournemouth eða
Southampton
Bristol City — Bolton
Stoke — Oldham
Charlton — Maidstone
Shrewsbury — CambridKC
Fulham - QPR
Swansea eða WokinK — Bristol Rovers
Preston — Derby
Newport eða Worcester — West llam
Nott. Forest — Aston Villa
MiddlesbrouKh — Crystal Palace
Man. Utd. Chesea
Sunderland — Everton
Orient — Bury
Ipswich — Carlisle
Watford eða Southend — Liverpool
Tottenham — Altrincham
York — Luton
Tranmerc eða Sheffield W — Arsenal
* tiimxmt t