Morgunblaðið - 19.12.1978, Side 26
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19; DESEMBER 1978
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starf
forstöðumanns
Dvalarheimilis aldraðra Dalvík er laust til
umsóknar.
Upplýsingar veita Óskar Jónsson í síma
96-61444 og Valdimar Bragason í síma
96-61370.
Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri
störf sendist á skrifstofu Dalvíkurbæjar fyrir
20. janúar 1979.
Stjórn Dvalarheimilis aldraöra Daivík.
Fjármálastjóri
Starf fjármálastjóra hjá Rafveitu Hafnar-
fjaröar er laust til umsóknar.
Óskaö er eftir aö umsækjandi hafi
viöskiptafræöimenntun eöa góöa starfs-
reynslu viö bókhald.
Laun eru samkvæmt 21. launaflokki.
Umsóknum skal skilað á sérstökum
eyöublööum fyrir 23. des. n.k. til rafveitu-
stjóra, sem veitir nánari upplýsingar um
starfiö.
Rafveita Hafnarfjaröar
Framkvæmdastjóri
Hlutafélag í Reykjavík meö mjög fjölbreytt-
an atvinnurekstur óskar eftir aö ráöa
framkvæmdastjóra til starfa eigi síöar en 1.
apríl. Um mjög áhugavert framtíöarstarf er
aö ræöa. Reynsla viö hliðstæð störf áskilin.
Umsóknum meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf skal skilað til afgr.
Mbl. fyrir 29. desember merkt: „Fram-
kvæmdastjóri — 469“.
Fariö veröur meö allar umsóknir sem
trúnaöarmál.
Tækniteiknarar
Hafnarmálastofnun ríkisins óskar eftir aö
ráöa tækniteiknara til starfa nú þegar.
Skriflegar umsóknir sendist fyrir 1. janúar.
Olafsfjörður
Umboösmaöur óskast til aö annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á
Ólafsfiröi.
Uppl. hjá umboösmanni í síma 61248 og hjá
afgr. Mbl. í Reykjavík sími 10100.
VANTAR ÞIG VINNU (nl
VANTAR ÞIG FÓLK i
Þl' AUC.LÝSIR UM ALLT
LA(M) ÞEGAR Þlí AUG-
LÝSIR í MORGUNBLAÐINI
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Kaupum hreinar
léreftstuskur
Móttaka í Skeifunni 19.
pltrgmuMaliíilí
Fiskiskip
Höfum til sölu m.a. 18 rúmlesta eikarbát,
smíöaöur á Akureyri 1964 meö 210 hp
Volvo-Penta aöalvél 1975.
Bátur, sem hefur veriö í góöri hiröu alla tíö.
MmBPI WWtWHW W w ^W^^^W
SKIPASALA-SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSOH LÖGFR. SIML 29500
Útboð
Elli- og hjúkrunarheimiliö Grund óskar eftir
tilboðum í uppsteypu 4600 rúmm.
nýbyggingar viö Hringbraut 50.
Útboösgögn fást á Verkfræöistofu Gunnars
Torfasonar, Ármúla 26, frá n.k. þriöjudegi
19. desember, gegn 30.000 kr. skilatrygg-
ingu. Tilboö veröa opnuö aö Hringbraut 50,
fimmtudaginn 4. janúar 1979, kl. 11.00.
Til leigu
skrifstofuhæð
Mjög fallega innréttuö skrifstofuhæð, 6
herbergi alls, teppalögö horn í horn,
kaffiaöstaða í 2 herbergjum, útsýni yfir
vesturhöfnina, alveg viö miöbæinn, leigist
frá áramótum fyrir miöbæjarstarfsemi, svo
sem lögfræðinga, fasteignasölu, skipasölu,
teiknistofur, endurskoöendur, bókhalds-
fyrirtæki o.fl. í sama húsi eru skrifstofur og
verslun. Leigan er sanngjörn og fylgir
verðlagi. Hávaöalaust sambýlisfólk gengur
fyrir. Tilboö til blaösins merkt: „3. hæö —
9914“.
Iðnaðarhúsnæði —
verzlunarhúsnæði
til leigu aö Ármúla 7. Rúmlega 800 fm. Góö
lofthæö og aökeyrsla. Leigist frá 1. jan ’79.
Upplýsingar í síma 37462, frá kl. 2—5 e.h.
eöa eftir samkomulagi.
Bessastaðahreppur
Síðasti gjalddagi útsvars og aöstööugjalda
var. 1. desember s.l. Þeir gjaldendur sem
enn hafa ekki gert skil eru hvattir til aö gera
þaö hiö fyrsta.
Frá og meö áramótum veröa lagðir á hæstu
lögleyföir dráttarvextir, þeir sömu og hjá
innlánsstofnunum nú 3% á mánuöi.
Nauösynlegt er aö gjaldendur geri skil fyrir
gjalddaga til aö foröast dráttarvexti og
kostnaöarsamari innheimtuaögeröir. Fyrsti
gjalddagi fyrirframgreiöslu útsvars og
aöstööugjalda veröur 1. febrúar 1979.
HESTAMIDSTÖD
Mosfellssveit
Getum bætt við
nokkrum hestum
í tamningu
og Þjálfun.
Upplýsingar í síma 83737
Tamningamenn Eyjólfur ísólfsson og
Trausti Þór Guðmundsson.
Fulltrúaráð
Heimdallar
Fundur veröur í fulltrúaráði Heimdallar í
Valhöll, miðvikudaglnn 20. dea. kl. 20.30.
Friörik Sóphusson, alþingismaöur og
Oavíö Oddsson, borgarfulltrúi hafa fram-
sögu um stööuna á Alþingi og í
borgarstjórn.
Fulltrúaráösmenn eru eindregiö hvattir til
aö mæta.
Stjórnin.
Málfundafélagið Óðinn
stofnaö 29. marz 1938, skrifstofa félagsins
Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 82927.
Málfundafélagið Óðinn
óskar eftir umsóknum um styrki úr
styrktarsjóöi félagsins. Árlega er veitt úr
sjóönum fyrir hver jól, til öryrkja og
aldraðra. Umsóknum skal komiö til for-
manns stjórnar styrktarsjóös Valdimars
Ketilssonar, Stigahlíð 43, sími 30742.
Péturs K. Péturssonar, Álftahólum 6, sími
72929, og formanns fjáröflunarnefndar
Gústafs B. Einarssonar Hverfisgötu 59, sími
18848‘ Stjórn Óöins.