Morgunblaðið - 19.12.1978, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1978
35
»0IStíM« 6 MOSHISSSOS
bKLA HU(j/
Perla
hugans
Ný Ijóðabók eftir
Þorstein G. Þorsteinsson
Ut er komin ný ljóöabók eftir
Þorstein G. Þorsteinsson, og
heitir hún Perla hugans. 32 ljóð
eru í bókinni og er hún skrýdd
fjölda teikninga eftir Árna Elfar
og Alfreð Viggó Sigurjónsson.
Bókin er 43 bls.
Bókin
um Pok
— í þýðingu
Einars Braga
ÚT ER komin „Bókin um POK —
Grænlending sem fór í ferð og
eftir heimkomuna segir löndum
sínum frá öllu sem fyrir hann
bar."
Einar Bragi þýddi bókina úr
dönsku, en Grænlendingurinn
Benedikte Þorsteinsson bar þýð-
inguna saman við frumtexta.
Islenska útgáfan er prentuð i 250
eintökum eins og frumútgáfan,
tölusettum og árituðum af þýð-
anda.
Þetta er fyrsta grænlenska
bókin sem út er gefin á íslandi, en
í kjölfar hennar kemur safn ljóða
eftir grænlpnska nútímahöfunda í
þýðingu Einars Braga.
Á leið í
skola
gcetið að
Skemmtilegar
jólagjafir
Minjagripir, fánar, öll 1. deildar liö
Englands, prjónamerki, lyklakippur, könn-
ur, handklæöi o.fl. o.fl.
Póstsendum samdægurs.
CTiiFIII
Klapparstig 44 Reykjavik simi 11783
SAUNA
Saunaofnar og klefar fyrir heimahús og félags-
heimili ávallt fyrirliggjandi.
Finnsk gæðavara.
Benco,
Bolhoíti 4,
S. 91-21945.
Þrdtt fyrir aö reviurnar séu spéspegill
síns tima eiga söngvarnir viö enn í
dag. Umfjöllunarefni þeirra eru sígild
eins og móttökurnar hafa sýnt.
Fvrsta upplag þessarar plötu er nú á protum,
ný sending kemur í dag.
Diddú og Egill bldsa svo sannarlega lifi
i gamlar glæöur meÖ frdbærri túlkun
sinni d þessum söngvum.
Drykkjuvísa 1942
Úr revíunni Nú er það svart maður 1942.
Gamla Reykjavík
Úr revíunni Halló Ameríka 1942.
Anna í Grænuhlíð
Úr revíunni Hver maður sinn skammt 1941
Slæður
Úr revíunni Hver maður sinn skammt 1941
Kirkjuvísur
Úr revíunni Allt í lagi lagsi 1944.
Síldarstúlkan
Úr revíunni Hver maður sinn skammt 1941.
Lamheth Walk
Úr revíunni Fornar dyggðir 1938.
Syrpuþula
Úr revíunni Allt í lagi Iagsi 1944.
Hann var einu sinni lítill
Úr revíunni Fornar dyggðir 1938.
Kerlingarvísa
Úr revíunni Upplyfting 1946.
Það er draumur að vera með dáta Þegar amma var ung
Úr revíunni Hver maður sinn skammt 1941 Úr revíunni Nú er það svart maður 1942
Maðurinn hennar Jónínu hans Jóns
Úr revíunni Nú er það svart maður 1942
Flytjendur. Sigrún Hjálmtýsdóttir söngur
Egill Ólafsson söngur
Árni Elfar píanó
Gréttir Björnsson harmonika
Guðmundur R. Einarsson trommur
Sigurður Rúnar Jónsson fiðla
Helgi Kristjánsson bassi.
Diddú
kynnir plötuna
íHollvwood íkvöld
Með lögum skal land byggja
sfcainorhf
S: 28155 Dreiffing um Karnabæ hf.