Morgunblaðið - 19.12.1978, Page 34
38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1978
t
Eiginmaður minn og faðir okkar
GUOBJÖRN HANSSON,
fyrrverandi yfirvaröstjóri
lögreglu Reykjavíkur,
andaöist í Borgarspítalanum 16. desember.
Guðfinna Gunnlaugedóttir,
Kristinn Guðbjörnsson,
Helga Guðbjörnsdóttir,
Jóhann Guðbjörnsson.
María Thorarensert
— Minningarorð
+
Eiginmaður minn
SÆMUNDUR SIGURÐSSON
skipstjóri,
Smyrlahrauni 17,
Hafnarfirði,
andaöist í St. Jósepsspítalanum Hafnarfiröi laugardaginn 16. desember.
Fyrir hönd barna okkar, móöur hins látna og annarra ættingja.
Halldóra Aðalsteinsdóttir.
t
Móöir okkar
MEKKIN EIRÍKSDÓTTIR,
andaöist aö Sólvangi, Hafnarfiröi 17. desember.
Guðný, Jóhann Petersen
+
Eiginkona mín
SVANHVÍT GUDMUNDSDÓTTIR,
Stekkjarflöt 7,
Garðabæ,
lést þann 17. desember.
Hjalti Hansson.
Fa dd 26. júní 1897.
Dáin 10. desember 1978.
Hinn 10 þ.m. lézt í Borgar-
spítalanum María Thorarensen,
ekkja Ólafs Thorarensen, sem
lengi var útibússtjóri Landsbank-
ans á Akureyri.
Hún var fædd 26. júni 1897 á
Akureyri, dóttir hjónanna
Frímanns Jakobssonar trésmíða-
meistara og Sigríðar Björnsdóttur,
sem voru þekktir borgarar á
Akureyri á sínum tíma. Hún ólst
upp með foreldrum sínum í hópi
systkina sinna, en giftist Óiafi
Thorarensen hinn 27 sept. 1919.
Ólafur var starfsmaður Lands-
banka íslands í 53 ár, þar af
útibússtjóri á Akureyri í 30 ár.
Fyrstu 12 árin bjuggu þau í
Reykjavík, en fluttust til Akureyr-
ar 1930 og þar var heimili þeirra
til 1965. Þau eignuðust þrjú börn.
Elzti sonur þeirra lézt kornungur,
en tvö börn þeirra eru á lífi,
Þórður Frímann, lögfræðingur og
Sigríður, húsmóðir, bæði búsett í
Reykjavík.
Arið 1965 fluttust þau Ólafur og
María aftur til Reykjavíkur, en þá
hafði Ólafur látið af störfum fyrir
nokkrum árum og var heilsa hans
á þrotum. Hann lézt 30. jan. 1966
og bjó María eftir það í Reykjavík.
Hin síðustu ár var heilsa hennar
mjög tekin að þverra og síðustu
mánuðina dvaldist hún á sjúkra-
húsi, þar til yfir lauk. Jarðneskar
leifar hennar verða lagðar við hlið
manns hennar og sonar þeirra í
kirkjugarðinum við Suðurgötu.
Starfsvettvangur Maríu var
heimili þeirra hjóna eins og títt er
og þar vann hún ævistarf sitt á
hljóðlátan hátt, yfirlætislaus og
hógvær, en þó með myndarskap og
hjartahlýju, sem henni var gefin í
ríkum mæli. Hún var mikil
hannyrðakona, hafði lært þær
listir sérstaklega og bar heimili
hennar þess ljósan vott. Ymsir
munu þeir, sem minnast gestrisni
þeirra hjóna og margvíslegrar
hugulsemi, en um slíkt voru þau
mjög samhent og um þau bæði
mun ekki ofsagt, að þeir mátu þau
mest, sem þekktu þau bezt.
María hafði yndi af tónlist og
iðkaði hana nokkuð á yngri árum í
tómstundum og fram undir hið
síðasta las hún mikið af góðum
bókum. Þó að líkaminn hrörnaði
hin síðustu ár, hélt hún óskertu
minni og dómgreind og fylgdist
með því sem gerðist ekki siður en
þeir sem yngri voru, meðan
kraftar hennar leyfðu henni að
halda á bók eða blaði.
Hún var, í einu orði sagt, mæt
kona og góð móðir barna sinna og
naumast hafa nokkur barnabörn
átt betri ömmu. Þau munu lengi
sakna hennar og minnast hennar
alla tíð með þakklátum huga.
Ástvinir hennar þakka henni
samfylgdina og óska henni guðs
friðar handan við móðuna miklu.
F.S.
I dag, 19. desember 1978, verður
frú María Frímannsdóttir
Thorarensen jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni í Reykjavík.
+
Maöurinn minn, faöir okkar og sonur,
HARALDUR ÓLAFSSON,
Skaftahlíö 7,
varö bráökvaddur aö heimili sinu sunnudaginn 17. desember. s.l.
fyrir hönd vandamanna,
Bára Magnúsdóttir og tynir,
Sólveig Stefánsdóttir,
Ólafur F. Ólafsson.
Þórunn Einarsdótt-
ir — Minningarorð
+
Elsku maöurinn minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi,
ÁGÚST SVEINBJÖRN SVEINSSON SIGURÐSSON,
málarameistari,
Ásgarði 69,
Reykjavík,
andaöist 17. þessa mánaöar,
Elín Sigurösson Ágúst Ágústsson,
Ingólfur Ágústsson, Kristján Ágústsson
Guöbjörg Ágústsdóttir Helgi Ágústsson
Jóhanna Ágústsdóttir, Halldóra Ágústsdóttir
tengdabörn og barnabörn
Hjartkær vinkona mín, Þórunn
Einarsdóttir, er farin frá okkur til
æðri heimkynna. Hún lést 9. des.
s.l.
Sterkur þáttur i lífi hennar var
trúin á almættið og bænina til
guðs. Ef eitthvað amaði að hjá mér
og mínum, sagði hún ætíð: „ég skal
biðja fyrir ykkur, Dúna mín“. Og
margir leituðu hjá henni huggun-
ar.
Við spyrjum í fáfræði okkar, „af
hverju fengum við ekki að hafa
hana lengur hjá okkur“? en
segjum um leið, miskunnsamur
ertu drottinn að veita langþjáðum
hvíld.
Sjálf bar hún sjúkdóm sinn með
þeirri hógværð og stillingu sem
henni var meðfædd. í langri
baráttu við óvininn skiptust á skin
og skúrir, þar til í marz s.l. að hún
lagðist á Landspítalann og átti
þaðan ekki afturkvæmt.
Þórunn var fædd 24. marz 1916 í
Reykjavík. Foreldrar hennar voru
þau Kristín Sigurðardóttir og
Einar Ólafsson gullsmiður. Einar
lést úr spönsku veikinni 1918. Þau
hjón eignuðust 3 börn og var
Þórunn þeirra næst eist. Hinn
giftist Runólfi Þorgeirssyni
skrifstofustjóra. Elstur þeirra
systkina var Ólafur framkv. stjóri,
+ Eiginkona mín, móöir, tengdamóöir og amma, BJÖRG EINARSDÓTTIR, Brekkutanga 34, Mosfellssveit, andaðist að Borgarspítalanum 17. desember. Fyrir hönd vandamanna. Asmundur Arnason, Júlía Ásmundsdóttir, Benedikt Steingrímsson, og barnabörn.
+ Eiginmaður minn og laðir okkar FRED JENSEN Hétúni 10, Keflavík sem lézt af slysförum 12. desember veröur jarösunginn frá Keflavíkurkirkju, miövikudaginn 20. desember kl. 1.30 Aðalheiður Friöriksdóttir. og börn
+ Eiginkona mín, móöir okkar og tengdamóðir, ÞÓRUNN EINARSDÓTTIR, Lokastíg 24 A, sem lést á Landspftalanum 9. p.m. verður jarösungin frá Fossvogskirkju í dag, þriöjudag, kl. 13.30. Runólfur Þorgeirsson, Einar Runólfsson, Þórunn Guðbjörnsdóttir, Guðrún K. Campell-Savours, Dale N. Campell-Savours, Þorgeír P. Runólfsson, Jóhanna M. Guðnadóttir, Guðni Kr. Runólfsson, Katrín Runólfsdóttir.
Útför GUÐNÝJAR H. GUDJONSDOTTUR, Sjafnargötu 12, sem andaöisf 12. þ.m., fer fram frá Dómkirkjunni miövikudaginn 20. desember 1978 kl. 13.30. Blóm afþökkuö. Fyrir hönd vandamanna. Guörún Jón,dótt|r Helga S. Ólafsdóttír, Halldóra Sigurjónsdóttir, Hanna Guðjónsdóttir, Vilborg Guðjónsdóttir, Kristinn Guðjónsson.
+ Útför systur okkar,
Móöir okkar og tengdamóöir, SIGURLÍNAR INGVARSDÓTTUR,
ÁSTRÍÐUR STEFÁNSDÓTTIR hérgreiðslumeistara,
fré Óspakseyri, Barónsstíg 31,
veröur jarösungin frá Fossvogskirkju miövikudaginn 20. des. kl. 13.30. fer fram frá Fossvogskirkju, á morgun miövikudaginn 20. desember kl. 3 e.h.
Sigurgeir Þorkelsson, Freygerður Pélmadóttir, Fyrir hönd vandamanna. Hu|da |ngvar,dó|tjr
Gylfi Þorkelsson, Sigríður Kalldórsdóttir, Einar B. Ingvarsson,
Stefén Þorkelsson, Gunnar A. Ingvarsson,
Ingimar Þorkelsson. Garðar Ingvarsson,
Maria fæddist á Akureyri 26.
júní 1897, dóttir hjónanna Frí-
manns Jakobssonar, trésmíða-
meistara, og Sigríðar Björnsdóttur
frá Syðra-Garðshorni í Svarfaðar-
dal. Hún var elst fjögurra syst-
kina, Jakobs, f.v. kaupfélagsstjóra
Kaupfélags Eyfirðinga á Akureyri,
Svanbjörns, f.v. bankastjóra
Landsbanka Islands í Reykjavík,
og Lovísu, búsettrar í Kaup-
mannahöfn.
Mér er ljúft að minnast frænku
minnar og föðursystur með fáein-
um orðum, því margar á ég
endurminningar frá yngri árum,
þegar heimili þeirra Maríu og
Ólafs Thorarensen á Akureyri var
mér sem annað foreldrahús. Þar
bjó einnig amma mín, Sigríður, til
dauðadags, en hún lézt 27. maí
1963. Það var mikill kærleikur með
þeim systkinum, börnum Sigríðar
g Frímanns, og tíð samskipti, enda
þótt haf og land skildi sum þeirra
löngum að. í bernsku minni var
það næstum árlegur viðburður að
ferðast var til Akureyrar og
venzlafólkið sótt heim. Voru þær
ferðir jafnan mikiö tilhlökkunar-
efni okkur systkinum, og hvergi
leið okkur betur en í vinalega
timburhúsinu í Brekkugötu 11,
umvafin hlýju og ástúð Maríu
frænku.
Var það ekki sízt vegná dálætis
á föðurfrændfólki mínu að ég fór í
sveit á sumrum í Syðra-Garðshorn
í Svarfaðardal til þeirra sæmdar-
hjóna, Önnu Jóhannsdóttur og
Daníels Júlíussonar, en Daníel og
Maria voru systrabörn, komin af
kunnum bónda og sjósóknara,
Birni Jónssyni í Garðshorni. Þá lá
leiðin einatt um Brekkugötu 11,
þar sem mér var tekið opnum
örmum. Aldrei fór ég svo þaðan, að
en hann lést fyrir nokkrum árum.
Eftirlifandi kona hans er Gyða
Jónsdóttir. Yngst þeirra systkina
er Margrét, gift Ásbirni Jónssyni
gjaldkera.
Mikill kærleikur var milli þeirra
systra og var Margrét hjá systur
sinni svo til daglega á spítalanum
þar til yfir lauk.
Kristín móðir þeirra giftist
síðar Stefáni Jóhannssyni
bifreiðakennara, og eignuðust þau
3 börn, þau Ingibjörgu, Einar og
Friðrik.
Þórunn ólst upp hjá hjónunum
Kristínu Guðnadóttur og Guðna
Helgasyni í Vorhúsum við Brunn-
stíg í vesturbænum, en Kristín var
afasystir Þórunnar. Sem barn var
Þórunn strax mjög hænd að
Guðna og vildi hún helst alltaf
vera í fanginu á honum, þegar
hann kom í heimsókn á heimili
Kristínar og Einars. Hann tók
ástfóstri við telpuna, og mun það
hafa ráðið úrslitum, að þau tóku
hana til sín, þegar faðir hennar dó.
Þau hjón áttu eina dóttir, Krist-
ínu, sem dáin er fyrir mörgum
árum. Þá ólu þau einnig upp
frænku Kristínar, Guðrúnu
Eiríksdóttur. Þórunn naut mikils
ástríkis hjá fósturforeldrum sín-
um og hún var þeim einnig góð
dóttir.
Við Tóta, sem hún var-kölluð af
vinum sínum og fjölskyldu, vorum
jafnöldrur og þekktumst frá barn-
æsku. Eg, sem þessar línur rita,
var fædd og uppalin á Vesturgötu,
skammt frá heimili Tótu. En
kynni okkar urðu ekki náin fyrr en
við vorum orðnar 16 ára. Við
störfuðum báðar á skrifstofum í
miðbænum, og hittumstdaglega
eftir vinnutíma, og urðum sam-
ferða heim. Brátt urðum við
óaðskiljanlegar. Um þetta leyti
kynntumst við Runólfi og Birni,
sem síðar urðu okkar eiginmenn.
En þeir voru beztu vinir og
bekkjabræður úr Verzlunarskólan-
um. Það var oft glatt á hjalla hjá
okkur fjórum. Beztu stundir okkar
voru heima hjá Runólfi á Lokastíg.
Þangað vorum við alltaf velkomin,
og var þá spilað á píanó og sungið.
Undraðist ég oft þolinmæði
Guðrúnar og Þorgeirs að þau
skyldu ekki hasta á okkur, en þau
voru mjög skilningsrík og frjáls-
lynd. Þórunn og Runólfur bjuggu í
sama húsi og foreldrar Runólfs í